Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 13
13 V líS I R . Miðvikudagur 22. maí 1968. — ÍSLANDSMÓTIÐ II. deild — 1967 — í kvöld kl. 20 fer fram leikur milli ísafjarðar og Siglufjarðar um tilverurétt í II. deild 1968. yrkjuskóli ríkisins er þar stað- settur. Einnig gæti Hveragerði verið heilsulindarbær og nægir í því sambandi að nefna heita vatnið, leirinn og gufuna. Og að lokum gæti staðurinn verið hvíldar og hressingarbær. Þar eru Ás og Ásbyrgi starfandi og verður sú starfsemi aukin á næstu árum. „Það er ekki nóg að tala um hlutina, heldur þarf að fram- kvæma þá. Sleppum orðinu á- fangi og notum átak í staðinn". Fyrir skömmu hélt hópur blaöa manna austur í Hverageröi i boði Gísla Sigurbjömssonar forstjóra Elli- og dvalarheimilis- ins Áss og kynnti hann starf- semi þess. Margt hefur verið framkvæmt í Hverageröi á und anfömum árum enda er Gísli ekki þekktur fyrir aö sitja aö- gerðaiaus. móti sjúklingum frá sjúkrahús um, sem þyrftu að hvíla sig og hressast eftir skurðaðgerðir eða langa sjúkdómslegu. Komið og sjáið spennandi leik. að vera blóma og garðyrkju bær íslendinga, en þar eru nú 30—40 garðyrkjustöðvar, yfir 40 þús ferm. undir gleri og Garð BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Í'C'lli- og dvalarheimilið Ás hef- ur starfaö í nær 16 ár. Ámessýsla lagði fram 2 hús- . eignir í fyrstu og síðan aðrar 2 * og eitt gróðurhús en allan kostn ) að við umbætur og breytingar i hefur Elli- og hjúkrunarheimilið i Grund séö um. Síðan hafa 17 ’ húseignir bætzt við og nokkur J gróðurhús. \ llmargt vistmanna er las- burða fólk, sem dvelur þar k sér til heilsubótar, en Hvera- J gerði er mjög góður staður J fyrir fólk sem hvíldar og hress- \ ingar þarfnast, sagði Gísli. Sam k tals em vistmenn að Ási 79, 46 í konur og 33 karlar. Vistgjald er J kr. 215 á dag en kr. 378 fyrir J þá sem lasburða eru. í Styrkur til starfseminnar er J kr. 60.000 á ári frá ríkissjóði, 7 en annars staðar frá er enginn i styrkur ,enda ekki um hann fc beðið. Framlag til byggingafram i kvæmda eða húsakaupa hefur J aldrei neitt verið. Elli og hjúkr I unarheimilið Gmnd sér um alla \ starfsemi og ber fjárhagslega í ábyrgð á rekstrinum. | Starfsemin er tvíþætt. Ann i ars vegar dvalarheimili fyrir 7 aldrað fólk og hins vegar hvíld l arheimili fyrir lasburða fólk og ( þá sem þurfa að njóta hvíldar l og hressingar. Heppilegt væri 7 að auka þessa starfsemi t.d. \ væri æskilegt að geta tekið á Óvenju glæsilegt úrval Skoðið bilana, gerið góð kaup Vel með farnir bilar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum velútlíiandi bíla í umboðssölu. Höfum bifana (ryggða gegn þjófnaði og bruna. SÝNINGARSALURINN S VEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Gamla fólkið hefur góða aðstöðu til föndurvinnu. 500.00 krónu mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikuIokin“ frá upphafi í þar til gerða .nöppu, eiga nú 116 blaðsiðna bók, sem er yfir 500 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði, Gætið þess því að missa ekki úr tölublað. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi í vikulokin“. Ekki er hægt að fá fyigiblaðið á annan hátt. Það er því mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Gísli Sigurbjörnsson fyrir framan eitt vistheimilið. Dagblaðið VÍSIR VISIR i VIKULOKIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.