Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 6
VlSIR Miðvikudagur 22. maí 1968. TÓHABÍÓ |—Listir-Bækur-Menningarmál- Islenzkur texti. — („Duel At Diablo") Viðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk mynd 1 litum, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson.“ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný, ítölsk-amerísk mynd í litum og Technicope. Gordon Scott. Sýnd kl 5.15 og 9. ígí WÓDLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 ú Sýning fimmtud. /kl. 15. Síöasta sinn. mmi m Sýning fimmtudag kl. 20 . ^öíarósÉluttán Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumíðasalan opm trá kl. 13.15 M1 20. Sím' 1-1200 HASKOLABIO Sim' 22140 Halidói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. Sinfóniuhljómsveit 'lslands: 17. tónleikar Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: André Tchaikowsky skilja sem illkvittni heldur lít ég þannig á, að/ betra sé viðkom- andi að vita nokkurn vifginn, hvað einum áheyranda þykir um verkið umbúðalaust — án nokkurrar tæpitungu. Persónu- lega þótti mér 3. þátturinn beztur, bæði var hann líflegast- ur með sínu sérkennilega hljóð- falli, einfaldastur að formi og virkaði íslenzkastur, nema fyrrnefnd trumbuslög. Fyrsti að síðasti þáttur sem eru flökn- ari að formi og byggingu og þyrftu nánari kynningu, virkuðu nokkuö samsettir, ekki samofin heild, stefin komu ekki alveg eðlilega fram og ef til vill ekki nóg úr þeim urín- ið. Hins vegar naut hugar ) flug höfundar sín á ýmsum stöðum, ekki sízt á noKkrum S stöðum í lokaþætti, þar sem brá fyrir hi..um magísku áhrif- um fjallsins eins og hann nefn- ir það. En höfundur hefur látið til sín heyra og það er aöal- atriðið. Það er ekki oft að fs- lenzk sinfónía sjái dagsins ljós, ^ og stöndum við því í mikilli þakkarskuld við Karl O. Run- ólfsson'fyrir að lofa okkur að kynnast því, sem harin hefur unniö að undanfarið. Flutningur verksins var líklega yfirleitt góöur, nema hvaö málmblás- arar vildu verða nokkuð hjá- róma í fyrsta þætti. jgreytingar á efnisskrá voru slíkar nú, að ástæöa er að athuga þær örlítið. Að vísu er það alltaf kærkomið að heyra íslenzk verk frumflutt, því þau eru svo sjaldgæf, að slíkum breytingum ber fremur að fagna, ef svo stendur áTHitt er aftur á móti lítt skiljanlegt, þegar lögö eru til hliðar sjald- heyrð ágætisverk án nokkurrar sýnilegrar ástæðu, að þessu sinni m.a. „Capriccio fyrir píanó og hljómsveit“ eftir Stravinsky. Svo vill til, aö pölski píanöleikarinn, sem hér kom frám, André Tchai- kowsky, sem er tvímælalaust í fremstu röð píanóleikara álf- unnar, er viöurkenndur túlkandi á verkum Stravinskys. Nefna má t.d., að á nýlegri Edinborg- arhátíð, þar sem lögð var sér- stök áherzla á kynningu verka Stravinskys, var Tchaikowsky valinn til að leika mörg verka hans fyrir píanó. Persónulega man ég eftir að heyra hann leika verk sama höfundar er- lendis og var það ógleymanleg stund. Hvers vegna í ósköpun- um er þá þessi maöur látinn koma hingað og fara aftur án þess að við fáum að heyra hann leika það, sem hann er sér- stakur kunnáttumaður í og við eigum sjaldan kost á að heyra? Hér er ekki verið að halla neitt á hin fögru meistaraverk Moz- arts, heldur er það fremur kyn- legt, að þegar tekizt hefur að fá hingað snilldar túlkanda á verkum Stravinskys — sem ekki er á hvers manns færi — að láta hann þá leika verk, sem allir hinir hefðbundnu virtú- ósar leika hvort sem er. Þess þarf varla að geta sérstaklega, að leikur hans í c-moll konsert Mozarts (nr. 24) var framúr- skarandi, skýr tækni, skáldleg og lifandi túlkun. Höfundur Sinfóníu f f-moll (Esju), Karl O. Runólfsson, segir í efnisskrá, að við ættum að reyna að gera okk- ur að góðu það sem fram sé borið. Það reyndi undir- ritaður, en tókst misjafnlega. Réttirnir samanstóðu af svo ó- líkum hlutum, að sumt reyndist all erfitt aö melta. Nafn verksins (sem á við lokaþáttinn) og um- sögn f efnisskrá bendir til ís- lenzks eðlis verksins. Það er rétt, aö margt í því bendir þangað, en svo koma upp í því hlutir, sem mér þykja nokkuð óskyldir og falla ekki inn í heildina: t.d. 2. stef fyrsta þátt- ar, sem er mjög Tsjaíkovský- skotið, trompet-„signöI“ f öðr- um þætti og notkun slátthljóð- færa í þriðja þætti minna á her- anda, sem er mjög fjarskylt okkur, nema átt sé við herset- una í landi okkar — og svo minnir aðalstef lokaþáttar meir á lag úr „villta vestrinu" en íslenzkt þjóölag. Hér er ekki ætlunin að fara að kryfja verk- ið að neinu ráði, til þess er ég því of ókunnur. Þetta er hrip- að niður eftir að hafa heyrt verk ið yfir tvisvar. Upptalninguna hér að ofan ber ekki að mis- Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Einvígið í Djöflagjá (Duel at Diablo). Stjórnandi: Ralph Nelson. Framleiðendur: R. Nelson og Fred Engel. Tónlist: Neal Hefti. Kvikmyndun: Charles F. Wheeier. Amerísk, fslenzkur texti, Tónabíó. Aöalhlutverk: James Gamer, Sidney Poitier, Bibi Ander- son, Dennis Weaver, Bill Travers, John Hovt. Það sem einkum vekur at- hygli við þessa mynd í fljótu bragöi er, að hún er betur leikin en gengur og gerist og henni er mun betur stjórnað en venjulegt er. Ralph Nel- son gerði líka hina ágætu mynd „Liljur vallarins". sem sýnd var f Tónabíói ekki alls fyrir löngu, en Sidney Poitier hlaut Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn } henni. Söguþráðurinn í myndinni er allflókinn og mun frum- legri heldur en venja er til meö myndir af þessu tagi. Þó er hefð „Western-kvikmyndanna" hvergi rofin. Myndin er að mörgu leyti raunsærri, en menn eiga að venjast. Aðalleikendurnir eru þreytulegir og óhreinir úti á eyðimörkinni, f stað þess að vera ilmsmurðir og gljáfægöir eins og oft hefur viljað brenna við. Leikararnir eru einvalaliö: Bibi Anderson frá Sviþjóð, sem kunn er úr myndum Ingmars Bergmans, sjónvarpsleikarinn Dennis Weaver, sem pftar en einu sinni hefur hlotið Emmy- verðlaunin. (Þess má geta, að hann lék Chester í sjónvarps- þáttunum „Gunsmoke"). Af öðrum leikendum eru athyglis- veröastir Bill Travers, sem leik- ur McAllister liðsforingja og John Hoyt, sem leikur Indíána- höföingjann, Chata. I heild má segja, að myndin sé mjög vel gerð, og í anda hinna gömlu góðu kúreka- mynda, svo að óhætt mun að fullyrða, að hún sé prýðileg skemmtun — ef menn hafa gaman af kúrekamyndum yfir- leitt. TONAFLOÐ (Sound ot Music) Sýnd ld. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. I STJÖRNUBÍÓ NÝJA BÉÓ I GAMLA BÍÓ Réttu mér hljóbdeyfinn — Islenzkur texti. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Leynimelur 13 Sýning í kvöld kl. 20.30 Heddo Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan ' fðnó er 'Dir frá M 14 Sfnn 13191 Mr. Moto snýr aftur (The Retum of Mr. Moto) Islenzkir textar. Spennandi, amerfsk leynilög reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögr«*glu manns: Henry Silva Suzanne Lioyd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Ný Ange!ione-mvnd:“ Angelique i ánauð Áhrit. aikil, ný. frönsk stór- mvnd — fsl texti. Viichéle Mercier Robert Hosseln Bönnu*’ hömum. Sýnd kl 5 jp 9 Þegar nóttin kemur i ! með Albert Finney. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ( Emil og leyrrilög- 1 reglustrákarnir Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁSBÍÓ Maðut og kona Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og S. kAFNARBIO Likið i skemmtigarðinum Afar spennandi og viðburöarík ný þýzk litkvikmynd með GeorSe Nader islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- BÆfARBÍÓ Élvini ]VIfiOi(\íu PIA DEGERMARK • THOMMY BERGGREN tslenzkui texti. I Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. [ Börínuð bömum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.