Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 22.05.1968, Blaðsíða 10
Hans SH — %> 1. Slöu. viölagðri refsingu aö taka þar nokkuö ófrjálsri hendi. „Hans Sif“ er um 1000 tonn, systurskip „Ole Sif“, sem lá í Reykjavíkurhöfn nú fyrir ör- fáum dögum, en þ<5 er „Hans Sif“ ári yngra skip. Ennþá er um borð nokkuð magn af síldar- mjöli, en Einari Jóhannessyni á Húsavík hefur tekizt aö bjarga allmiklu magni. Ekki er ákveöið, hvort reynt verður að tæma skipiö, áður en það er dregið á flot, eða hvort reynt verður að ná því til Húsavíkur með farminn innanborðs. Bergur Lárusson sagöi, að ekki væri hægt að segja fyrir um, hvernig björgunaraðgerðir mundu takast, en það væri alla- vega skemmtilegt að fást viö þetta verkefni. ísvél — »->■ 16. s4ðu. armetm og skipstjórar hafa nú á- huga á að afla sér er mjög fyrir- ferðarlltil, þannig að hægt er að koma henni fyrir hvar sem er og f hvaða báti sem er. Hún er þar af leiðandi auðveld í uppsetningu, en sjálf vélin er alldýr. Vél, sem framleiðir 2 tonn af ís á dag kost- ar á 7. hundrað þúsund komin í bát. Þessar fsvélar eru að mörgu leyti frábrugðnar eldri ísvélum, en þrjú meginvandamál, sem áður voru á þvf að framleiöa ís um borö f bátum haifa verið leyst með til- komu vélarinnar. ísvélin, sem nefnist Lowe-Temp, notar eingöngu sjó, bæði til fryst- ingar og kælingar, en hún er eina vélin, sem framleitt getur þuirfros- inn ís úr sjó. Þetta gerir ísfram- leiðsluna ó’háða ferskvatnsbirgðum ■------------------------t------------------------------- Hjartans þakkir færum viö öllum fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður og tengdasonar JÓHANNS GÍSLASONAR delldarstjóra. Vilborg Kristjánsdóttir, Jóhann Gísli, Heiða Elín, Guðrún, Kristján, foreldrar, systkini og tengdamóðir. KRAKKAR Nýtt vikublað, sem kemur út á föstudaginn vantar enn söluböm í nokkur hverfi í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 21613 til kl. 8 e.h. ATVINNA Smiðir eða laghentir menn óskast til mótasmíði, helzt f Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 10427. Tilboð óskasf í vörugeymslur sendibílastöðVarinnar Þrastar h.f., Borgartúni 11. Á lóðinni er 40 fermetra hús, sem hægt er að flytja í heilu lagi, og 80 fermetra vörugeymsla, sem þarf að rífa. Einn- ig bílboddý á hjólum, sem hægt er að nota sem byggingaskúr. Til sýnis daglega. Sími 22175. bátsins, en einnig hefur sjóvarfs marga kosti fram yfir ís, sem fram leiddur er úr ferskvatni. Veltingur skipsins faefur engin áfarif á starfshæfni vélarinnar, sem stingur mjög í síúf við reynslu manna hérlendis af öðrum tegund- um ísvéla. Þó það megi teljast allmikil fjár festing að setja vél, sem þessa um borð í veiðiskip, mun sú fjárfest- ing án efa gefa mikinn arö. Það er ekki einungis að hægt yrði að koma meiri sfld í salt, heldur kæmi ísinn einnig að verulegu gagni við bræðslusíld. Bræðslusíld rýrnar allmikið, en það mætti minnka þessa rýrnun verulega með því að nota ís. — 200 tonn af síld rýrnar um 10% þegar fyrsta daginn, eða um 20 tonn. Með ísnum mætti koma í veg fyrir þessa rýmun, þannig aö fs- vélin myndi spara útgerðinni um 20.000 kr. aðeins í bræöslusíidinni. Mörg síldveiðiskip reyndu í fyrrasumar að taka með sér ís úr landi ,en hann var oftast iilfáanleg ur og mjög dýr. Þannig var algengt að hann kostaði upp í 2000 kr. lest- in með flutningskostnaði. Ingólfur Árnason hf. hefur einka umboö fyrir þessa nýju Isvél, en' að því er Ingólfur sagði blaðamönn um á fundi í gær, er afgreiöslu- frestur fyrir vélina um einn mánuð ur. Ef margir ákveða að kaupa vélina fyrir sumarið, er ekki úti- lokað að hægt verði að fá verð- lækkun frá verksmiðjunni. Þess má geta að vélin hefur ver- ið reynd I 18 mánuði um borð I bandarísku veiöiskipi og hefur reynzt mjög vel. mrrinmpiwiiMiniiii.ini i n» iii ii i. tmnrt i im ^2>allctt LEIKFIIVll___________ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur ■Dansbelti ■Jc Margir litir Ailar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur SÍMI 1-30-76 iuiiiMii i it 111111111111111 ii 11111 VlSIR . Miðvikudagur 22. maí 1968. Fastoflofi — 16. slðu. Mitchell skipherra úr brezka flot- anum. Næsta ár verður yfirmaður frá einhverju öðru NATO-rfki. Skipin munu leggjast að bryggju I Reykjavíkurhöfn snemma morg- uns 26. mai og leggja aftur úr höfn næsta dag. Þau verða opin fyrir almenning frá klukkan 14.30 til kl. 18.00 sunnudaginn 26. maí. u mferð 'ókukennsla Ökukennsla og þjálfun I H-um- ferð og eftir H-dag. Pantið I tíma. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, ’.tigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhrings sem er. — Slmi 30639. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega > sfma 24642. 42449 og 19154. Vél hreingrmingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig hanhreing ,rr':-g. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. - Sfmi 20888, Þorsteinn og Erna. Vélhreingemingar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn. Sfmi 42181. ~ r- ,i,'.r7-.Tr.;r , .:v" Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og vfðar. Fliót og góð þjónusta. Slmi 37434. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar, Bjarni, sfmi 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sfmi 81663. Getum bætt við okkur nokkrum íbúðum til hreingerninga. Uppl. f síma 36553. Tökum að okkur handhreingern- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Sfmi 32772. Þrif — Handhreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. ____________ Hreingerningar, málun og við- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerísetningar. Sími 37276. BORGIN BELLA Hefurðu heyrt hvað forstjórinn ætlar að gefa starfsfólkinu í sum- argjöf? Hann ætlar í frí í mánuð .. llHBMETl Stærstu dyr í heimi eru á eld flaugabyggingunni á Kennedy- höföa í Florida í Bandaríkjunum. Dyrnar sem eru fjórar, eru 460 fet á hæð. VEÐRIÐ I DAG Veðriö í dag. — Sunnan gola og kaldi. Smáskúrir. Hiti 7-10 stig. Tilboð óskast í príma freðfisk undan Jökli. Tilboð merkt „príma freðfiskur“ sendist afgreiðslu Vís- Vísir 22. maí 1918. ATVINNA BIFREIÐAVIÐGERÐIR SÖLUSTARF Sölufyrirtæki óskar að ráða tvo unga sölumenn til þess að annast sölu á ".uðseljanlegri vöru utan Reýkjavfkur. Sölumaðurinn þarf aö hafa góöa framkomu og eiga auðvelt rjieð að eiga pe,sónuleg samskipti við fólk. Þetta er tilval- ið starf fyrir skólapilta er vantar sumarvinnu. Tilb. merkt „Sölustarf 4571“ sendist augl.d. Vísis. HÚSRÁÐENDUR HÚSNÆÐI Látið okkur leigja, þgð kostar yður ekki neitt. Leigumiö- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara v, dýnamóa Stillingar. •— Vindum allai stærðir og gerðir rafmótora Skúlatúni 4. simi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR \ Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir á kvöld- in og um hel-ar. Uppl. f sfma 20143 í hádeginu og milli kl. 6 ogT á kvöldin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg réttingar. nýsmfði sprautun plastviðgerðn og aðrar smæm viðgerðii runavmna og fast verð - Jód j. Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog Slrni 3104C Heimasimi 82407. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍMI 82120 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. Bi VI0GERÐIR A’ RAF- KERFI, DýNAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RÁKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ •VARAHLUTIR Á STÁ0NUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.