Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 4
-K Þegar Ólafur hinn fimmti Nor- egskonungur var á ferð í Banda- ríkjunum fyrir skömmu, var eng- inn hægöarleikur að fylgja honum eftir. Konungurinn hóf hraðferð um landið, eftir að hann hafði lagt hornstein að norskri kirkju í New Orleans, og flaug í fjórar stundir yfir San Antonio í Texas. Sama kvöld fór hann flugleiðig til Los Angeles til að heimsaekja höf uðstað kvikmyndaiðnaðarins, flotastöðina í San Diego og flug vélaverksmiðjur. Að vörmu spori hélt hann síðan til Kaliforníu til að ræða i þrjá stundarfjórðunga við Eisenhower, fyrrum Banda- ríkjaforseta. Loks hélt hann að loknum kvöldveröi til San Fran- cis.co. Með Noregskonungi í máls- verði þessum voru meðal annarra stjama á kvikmyndafaimninum þau Gréer Garson, Cary Grant, Rod Steiger og Elke Sommer. -x // Eftir að ég var sviptur titlinum, brosir fólkið á götunni til mín" — segir Cassius Clay Það var marijuanailmur í lofti rödd Jerry X, höfuðsmanns guðs- á Civic Center torgi í San Fran húss Múhameðstrúarmanna á cisco, og út um opinn glugga á staðnum, er hann mælti þessi bláum Oldsmobil 98 mátti heyra spaklegu orð: „Maður gæti dá- Herra Leonard, „skapandi“ Twiggy og einkahármeistari. Hárgreibslumaður hennar segir, ab stutt hár verbi i tizku á árinu leiðzt bara af því að anda.“ Stór maður i aftursæti bifreiðarinnar tók viðbragð og reyndi að stynja upp ræðu: „Herrar mínir og frúr“, mælti hann, „við eigum við kynþáttavandamál að stríða I þessu.... 0, þið verðiö að fyrirgefa. Ég er augafullur.“ Muhammed Ali, öðru nafni Cassius Clay, hristi höfuðið, þeg- ar ræðumaður nokkur fór að hrópa um frið í Viet Nam. „Ég hef veriö látinn laus úr fangelsi gegn tryggingu og þið hafið ekkert upp úr mér um stríð, brennslu skiiríkja, eða þess hátt- ar. Nei, herrar mínir. Þeir stækk- uðu mig með þvi að svipta mig titlinum. Áður vildi fólkið á göt- unni ekki við mig kannast. Það sagði: „Þú ert ekki með okkur. Þú ert uppi á toppnum með hvíta fólkinu." Maður nokkur á göt- unni sagði við Clay: „Má ég þakka þér fyrir að standa með okkar málstað." Annar sagði: „Þú ert sætur. Ætlarðu ekki að slást I kvöld.“ „Fyrirgefðu", sagði Clav >••••••••••••••••••••••• Svona leit Twiggy út, þcgar hún komst á stjörnutindinn. Örengja- kollur, sem herra Leonard klippti. W|«^VW>A|IWW^AA/WWWW»A/SA/WWVWWVWWWWWWWWWW Hann „skapaði44 • Allir kannast við táninga- gyðjuna Twiggy, en hversu marg ir vita, hver það var, sem fyrstur kom henni fran. á sjónarsviðið og enn styöur við hana á toppn- um. Sá merklsmaður heitir Leon- ard og býr f London. Það var hann, sem klippti dréngjakollinn á Twiggy, og það var éinnig hann, sem sýndi tízku fræðingi brézka blaðsins „Daily Mirror" myndina af henni. Blaöið valdi haiia síðan sem „andlit árs- ins.“ Þá átti Leonard litla hár- greiðslustofu í hjarta Lúndúna. Nú rekur hann stórfyrirtæki við Upper Grosvenor Street, þar sem á neðri hæð er hárgreiðslustofa fyrir dömur og kvennaverzlun. Á annarri hæð cr önnur greiðslu- stofa og fegrunarstofa, og á þeirri þriðju allt fyrir herra: rak arastofa, verzlun og bar. I hópi : viðskiptavina hera Leonards’ eru nieðal annarra Julie, Christie, Jackie Kennedy, Jean Shrimpton. Warren „Clyde“ Beatty, Terence Stamp, Rolling Stones, Ursula . Andress og Sandie Shaw. Svo er hann auðvitaö einkasérfræðing ur Twiggy. Árið 1967 klippti Leon ard hár Twiggy í bandaríska sjón varpinu fyrir sjónum milljóna Bandaríkjamanna og fékk fyrir ó- makið fimm þúsund dali. Sjálfur tekur hann allri frægð sinni með jafnaðargeði, og svo er þetta mesti „sjarmur" í þokka bót. Um ,,andlit“ og hárgreiðslu ársins 1968 hefur hann þetta að segja: „Umfram allt held ég, að það komi eitthvað nýtt. Hár og andlit. Twiggy var nýjung árin 1966 og ’67. Siðan hefur'v.erið rjíj uð upp tízkan frá 2.,. 3. og 4. „ég- verð að líta á ræðuna mína“. Að lokum sagði hann: „Ég segi ekki: „Við munum rífa okkur upp úr skítnum“, þvi að ég er búinn að rífa mig upp úr honum.“ Hér sést Twiggy með hárkollu, eina af mörgum, sem Leonard hefur alltaf til taks fyrir hana. tug aldarinnar, og jafnvel hef- ur tízkan frá 1950 skotið upp koll inum að nýju. Svo að nú verður að koma fram eitthvað alveg nýtt. Ég býst við, að tízka ársins verði stutt hár, klippt ójafnt og engir lokkar. Litað hár mun aftur verða vinsælt. í ljósu hári hvitar rákir. í rkolleitu hári svartar rák ir. Andlitið verður hvítt, hvítt andlit með stór augu. Dökkur •litur umhverfis augun. Cassíus Clay. ' ...., -y/í Þetta er nýi Twiggystfllinn. ,Laf- andi lokkar og nærri ófarðað and lit. Er ekki nó'rj, Þá erum við tjtíáW*- komnir á strik í H-umferö^ríT og ailt hef ur genglö .• óskum, þegar þetta er ritað. En getum við þá ekki byrjað á að siaka á áróðr- inum og hvilzt aðeins i bili, enda er allt bezt í hófi. Slíkur áróður hefur sýnt að hann get- ur komið uð gagni, en hætt er við, ef of geyst er farið, aö þá geti hann farið að verka öfugt. Þau ánægjulegu tiðindi voru tilkynnt að loknum H-degi, að kostnaðurinn hefði ekki farið fram úr áætlun, og ber því vissu íega að fagna. En það var ein- mitt kostnaðarhliðin sem margir óttuðust að yrði geigvænleg og færi fram úr öllum áætlunum, þvi sumar tiltektirnar varðandi breytinguna fannst mörgum litt skiljanlegar og vart nema til að Það má frekar taka upp þráðinn eftir stutta hvíld, enda tekur þá fólk betur eftir þvi, sem verið oft áður í byrjun sumars. Marg ur árangurinn lofar góðu um áframhaldið. Athyglisverðastur fleygja peningum. En nú er þessu Iokið og enn hefur allt gengið vel, og kostnaðurinn hef ur þrátt fyrir allt staðizt á- ætlun. Nú væri gott að hvilast á um ferðaráróðri urn sinn, því nú hættir fólk að taka við í bili. er að gera, ef ekki er stöðugur sónn i sömu tónhæð. íþróttir sumarsins íþróttamöt sumarsins eru þeg ar hafin oL: má segja að byrj- unin sé síður en svo verri en er þó árangur Guömundar Hcr- mannssonar í kúluvarpi, en Guðmundur er kominn yfir fer- tugt. Sýnir þetta afrek hans, hvað mögulegt er með elju og samvizkusemi. Ætti árangur Guömundar að vera sem flest- um hvatning til íþróttaiðkana sér til hressingar og upplyfting ar. íþróttirnar eru svo sannar- lega fyrir flesta aldursflokka, sem og bezt má sjá á Gnö- mundi. Vonandi verður sumarið gott iþróttasumar, sem nær til fjöld- ans, b.e.a.s. „breiddin“ sé mikil eins og sagt er á iþróttamáli, þvi flestir þurfa að iðka iþrótt- ir jafnframt sf og æ einhæfara starfi, sem oft er unnið inni. íþróttafélögin þurfa að leggja aukna áherzlu á að ná til fjöld ans, því iþróttirnar eru fyrst og fremst til að efla þol og hreysti viökomandi þátttakenda. Ef félög^n ná til fjöldans, koma afrekin smám saman af sjálfu sér. Þrándur í Götu SSti 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.