Vísir


Vísir - 06.06.1968, Qupperneq 10

Vísir - 06.06.1968, Qupperneq 10
70 V í S I R Fimmtudagur 6. júní 1968. ÉC ÆTLA í LAS VEGAS Diskolek í kvöid — En þú? ^ Opið í kvöld frá kl. 9 til 1. Nýjustu topplögin frá Ne; York og London. Frjáls klæðnaður. Las Vegas er diskótek unga fólksins — aldur 18 ára og upp. LAS VEGAS DISKOTEK SUNNUDACSIOKUN Frá og með 9. júní n.k. verðui Mjólkurstöðin og mjólkurbúðir lok- aðar á sunnudögum. Við biðium viðskiptavini okkai vinsamlegast að haga pöntunum sínum og innkaúpum í samræmi við þetta. MJÓiKURSAMSALAN Bæjarfréttir. Fiskur var svo mikili hér inni á höfninni í gærkveldi að smábátar voru hlaðnir fyrir innan garðana. Fiskurinn hafði elt sild inn á höfn- ina og var alveg uppi í yfirborðinu svo að það mátti ausa honum upp. Vísir 6. júní 1918. S*-v 16 siðu æði miklar skuldir vegna þessa gjaldþrots. Akranessbær gekk á sínum tíma i ábyrgð fyrir láni til verksmiðjunnar, sem nam 2 milijónir og var bakveð fyrir því láni í húseignum einstakl- inga í Reykjavík, Borgamesi og Stykkishólmi. Þetta sokkaævin- týri skilur því suma aðstendur sína eftir sem sagt öreiga. ÍEÐRIÐ i DAG Veöurhórfur í Reykjavik og ná grenni næsta sól- arhring: Norð- austan átt og stinningskaldi. Hiti 2-10 stig. Morðinginn — j Stórt skarð í Kennedy-ættina ENN hei'ur stórt skarð verið höggvið í Kennedy-ættina með morði Robert Kennedys. Þrír elztu synir Joseph Kennedys, fyrrv. ambassadors, hafa allir látizt með voveiflegum hætti, en Edward, yngsti sonurinn, er nú eini eftirlifandi sonurinn. Joseph jr. lézt í heimsstyrj- öldinni síðari í flugslysi, en hann var talinn efnilegastur þeirra bræðra, og batt faðir þeirra miklar vonir við hann. John F. Kennedy, forseti, féll fyr ir hendi moröingja í Dallas, Tex- as, 1963 og nú i morgun lézt Robert eftir að hann var særð- ur tveimur skotsárum í Eos Ang eles í gærmorgun að ísl. tíma. Á myndinni eru þrír elztu Kennedy-bræðurnir ásamt föður sínurn í Boston 1939. Frá vinstri Joseph jr., faðirinn, Robert og John. Ifennedy i. síðu. iö. Hlutskipti þessa hugljúfa og hugrakka drengskaparmanns og mikla leiðtoga, varð svo hryggilegt sem orðið gat. Öll bandaríska þjóð- in syrgir hann og finnur til sárrar smánar, og um allan heim er hann syrgður sem bróðir hans og sam- úðin rík f hjörtum allra góðra manna. Hann verður lagður til hinztu hvíldar í Arlington-kirkjugarði í Washington, við hlið bróður síns. Grunur um íkveikju Grunur leikur á því, aö kvcikt hafi verið í íbúðarhúsi, sem er í smíöum að Norðurbrún 30, í nótt. Slökkviliöið var kallaö út rétt fyrir kl. 4, þar haföi eldur kviknaö i bílskúr hússins, sem er á jarðhæð undir íbúðarhæð. Skemmdir uröu ekki veruleg- ar, en þó mun múrhúðun í hús- inu nokkuð hafa skemmzt. SÖFN”: Landsbökasafn íslands, safna- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl. 10 — Listasafn Eir.ars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30 til 4. ÍÍLKYNNING Kvenréttindafélag íslands. — Landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst , laugardaginn 8. júní kl. 15.30 að Hallveigarstöð- um, Skrifstofan er opin frá kl. 14. sama dag. York-borg, en það væri fyrir sam- bandsríkið New York, sem Kenne- dy sæti á þjóðþinginu. Reddin lögreglustjóri í Eos Ang- eles ræddi við fréttamenn í gær. Hann kvað fingrafararannsókn hafa leitt í Ijós hver morðinginn er. Á honum fundust fjórir 100 dollara seðlar og benti það til, sagði Reddin, að hann hefði ætlað að flýja, svo og að hann var með bíllyKil í fórum sínum. Enginn grunur hefði fallið á eiganda bíls- ins. Sirhan er í eins manns klefa í aðalfangelsinu og þess stranglega gætt, að örlög hans verði ekki hin sömu og banamanns Kennedys for seta, Lee Harvey Oswalds, sem var skotinn til bana í lögreglustöðinni í Dallas. Sirhan veröur leiddur fyrir venju legan undirrétt á morgun og verður honum skipaður verjandi. Hann hef ur verið ákærður fyrir morð. Á réttri hillu — ®—>• 16 síðu. landi. Eru þeir nú allir komnir til sinna starfa aö nýju og skoðun aldrei verið meiri en einmitt nú. Mennirnir hafa allir lært umferðar stjórn og rómaði lögreglustjóri mjög starf þeirra við breytinguna. Skák >- 16. síöu. hefur betur gegn Inga og Bragi gegn Guðmundi. Skákstaða Frey- steins og Uhlmanns er flókin. Mikla athygli vakti skák Jóns og stórmeistarans Vasjúkovs. Eru þeir jafnir að mannafla, en kóngur Vasjúkovs stendur betur í endatafl- inu. — Biðskák Uhlmanns og Ostojics var tefld í gær og fór aftur í bið. Uhlmánn virðist hafa meiri sigurvonir. Að loknum fjórum umferðum eru þeir efstir Byrne og Taimanov með 3 y2 vinning hvor. í kvöld tefla meðal annars Frið- rik og Taimanov og Vasjúkov og Ingi. Mikill fjöldi fólks hefur fylgzt með mótinu af eldlegum áhuga. BORGIN A/V yii') BELLA „Bella getur áreiðanlega sett yður inn í nýja starfið. Hún fer sér ákaflega hægt, og það er mjög auðvelt að fylgjast með afköstum hennar“. ! IIUSMETI Stærstu lauf á trjám eru á Raffia pálmatrénu, sem vex á eyj- um á Indlandshafi og/ svipuð að stærð eru laufblöð Bamboo pálm ans, sem vex í Suður-Afríku, en þessar pálmategundir hafa blöð sem eru allt að 65 fet að lengd og stilkurinn er allt að 13 fet. furir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.