Vísir - 06.06.1968, Page 12

Vísir - 06.06.1968, Page 12
12 3! V í S I R . Fimmtudagur 6. júní 1968. CAROL GAINE: ^ □ §[ ám IIÁ Mí Ég ókyrrðist og loksins greip mig ofboðs hræðsla. Það lagðist í mig að hér væri einhver hætta á ferð. Ég leit á John og sagði biðjandi: — Þú verður að stöðva hann, John! — Ég hef reynt það, Joyce. Þú verður að reyna aftur. Þú kannt málið. Ég barði á gluggann og hrópaði á ensku og spönsku en angistin gagntók mig og kaldur sviti spratt ^ fram á enninu á mér. En bilstjór-1 inn lét sem hann heyrði mig ekki. Ég fór að hugsa'um það sem ég hafði lesið um skemmtiferðamenn, sem hefðu verið drepnir í ferða- lögum á Spáni. Nú sá ég í anda fyrirsagnimar í ensku blöðunum og skelfingarsvipinn á Mary þegar hún læsi: „Tveim enskum túristum rænt í Torremolinos!" Ég sneri mér að John og sá að honum leið ekki vel. — Hefurðu mikla peninga á þér? spurði ég skálfrödduð. — Nei, ég geng aldrei með mikla peninga. En ég hef ferðatékka. — Gefðu honum allt þegar hann stanzar! John hnyklaði brúnirnar. — Nei, það dettur mér ekki í hug. — Þú verður að gera það, John. — Enga vitleysu, sagði John i felmtraður og hræddur. — Ég ætla mér ekki að láta þennan dólg hræða mig. Ég var sannfærð um að það vit- lausasta sem við gátum gert, var að sýna þessum mannræningja — eða hvað hann nú var — mót- spyrnu. En kannski voru það ekki peningarnir okkar, sem hann var að sækjast eftir, datt mér f hug og varð enn hræddari. John klappaði mér á handarbak- ið til þess að róa mig. — Vertu ekki hrædd, góöa, sagöi hann huggandi, — Hann hlýtur að stanza bráðum. Hann verður bensínlaus von bráðar. — Ég leit yfir skóglaus fjöllin. Við höfðum ekið marpa kílómetra án þess að sjá nokkurt þorp. Þarna var enga mannabyggð að sjá. Ég færði mig nær John og hann tók handleggnum um mig. — Þú ert ekki alvarlega hrædd? spurði hann blítt. — Jú, það er ég. Ert þú ekki hræddur? — Nei, ég skal ná niér niðri á þessum Spanjóla. Ég vonaði hann yrði sannspár, I og datt í hug, að ef ég hefði veritð11 með Peter, mundi ég hafa veriö öruggari. Ég þráði hann allt i einu svo ósegjanlega mikið og fór aö ÝMISLEGT ÝMISLEGT Tökum að okkut hvers kon&j rnúrbr>>- og sprengivinnu 1 núsgrunnum og ræs um. Leigjum út ioftpressur og víbré sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats aonai AifabrekkL við Suðurlands braut. slmi 10435 GÍSLl JÓNSSON Akurgerði 31 Simi 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast tóðastandsetningar. gref bús- grunna. holræsi o. 0. T KKUR ALT^K'ONÁR KLÆÐNINGAR . Fl.JÓT OG VÖNDÚÐ, VINNA , IJRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMAStMI 83634 BOLSTRUN velta fyrir mér hvort ég mundi nokkurn tíma sjá hann aftur. Við ókum krappa beygju en svo stanzaði bíllinn og John varð eins og líkneski. Hann var ekki nærri eins öruggur og hann vildi láta mig haida. — Farðu ekki aö pexa viö hann, John, sagði ég meðan ég var að kafa í töskunni minni eftir budd- unni. I sömu svlfum var bíllinn opnaður og tveim mönnum skaut upp — eins og þerir hefðu komið upp úr jörðinni — og drógu John út úr bílnum. Ég ætlaði út á eftir honum, en hurðinni var skellt aft- ur. Bíllinn þaut áfram, svo að ég tók bakföll í sætinu. Ég leit út um afturgluggann. John barðist við mennina tvo á veginum, en von bráðar höfðu þeir yfirbugað hann. Tárin runnu niðyr kinnarnar á mér, og innan skamms sá ég ekki John né bófana tvo. Ég lá eins og drusla í horninu á >aftursætinu og skalf eins og hrísa. Nú var ég viss vnn að ég hafði rétt fyrir mér. Þetta var þáttur úr áformi, sem á einhvem hátt snerti Rocha prófessor og mennina tvo, sem komið höfðu til „Loretta." Við John höfðum orðið fyrir æva gömlu vélbragði: bíll hafði ekið okkur, bílstjóri boðizt til að aka okkur þangað, sem við ætluðum að fara. Við höfðum gengið í giidruna án þess að depla augunum. En svo .. .? Ég reyndi iað gera mér heildarmynd úr þeissu. Einhver hlaut að hafa skyggt okkur og símað til mannanna tveggja, sem drógu John út úr bílnum. Það var augljóst að það vau ekki John, sem þeir girntust að nsá ; — heldur ég. En hvers vegna? Ég fór að hugsa um hvernig John mundi reiða af. Ósléttmr kerruveg- urinn lá áfram upp í fjtallið. Hvern- iö mundi John komast til Torre- molinos aftur? Hann mundi örmacn ast af ofreynslu og Vvggja ósjálf- bjarga í sólarhitanum og enginn skeyta um hann. Ég leit á klukkuna. Hún var nærri því eitt. Við hölfðum fariö úr gistihúsinu um klukkan ellefu, og hún mun hafa verið um hálf- tólf þegar bílstjórinn hjrti okkur Með þeim hraða sem við ókum mundum við hafa farið kringum siö mílna vegalengd. Ég lagði aftur augun-.og revndi að hugsa mér aö þetta. væri mar- tröö, sem ég mundi losna við vcn bráðar. Svo fór ég að hugsa um, hve langt mundi verða þangað til Peter færi að undrast um okkur. Og hve langt yrði þangað til hann yrði svo hræddur um okkur, að hann færi að leita? Allt í einu sveigði bíllinn gegnum hliðið og ók bugðóttan veg upp að hvítu húsi með grænum hlerum fyrir gluggunum. Ég sat álút í sæt inu agndofa af hræðslu og kreppti hnefana svo að hnúarnir hvítnuöu. I Dyrnar opnuðust um leið og bíii inn nam staðar. Ég þekkti strax manninn, sem stóð í dyrunum. Það var^annar þeirra. sem hafði kom- ið til ,,Loretta.“ Hann kom út og opnaði bílinn. — Viljið þér koma út, senorita? spurði hann. Fyrst datt mér í hug aö neita, og heimta að mér yrði ekiö til baka til Torremolinos, en ég skildi að það yrði þýðingarlaust. — Þér afsakið að ég hef gert yður óþægindi, sagði maðurinn hæ versklega þegar ég hlýddi. — En þetta sem ég hef gert, var alveg óhjákvæmilegt. Viljiö þér gera svo vel að koma hérna ... Ég þorði ekki annaö en elta hann inn í stórt anddyri og þaðan inn í stofu með frönskum dyra- gluggum, sem vissu út að fallegum garði. Falleg húsgögn voru í stof- unni. Maðurinn benti mér að setjast í einn stólinn. En ég stóð hnarreist og bar höfuðið hátt og hvessti á hann augun. Mér varð litiö á mig í speglinum og óx hugur við að sjá svipinn á mér. Ég veit ekki hvemig á því stóð — en það var enginn hræðslusvipur á mér. Viijið þér gera svo vel að biðja bílstjórann að aka mér til baka til Torremolinos - strax? sagöi ég einbeitt — Þér verðið að afsaka, senor- ita, — en það er ekki hægt. — Hvers vegna ekki? Hann ók mér hingað. Og þá getur hann ekið til baka. — Já, síðar — eða það vona ég að minnsta kosti. En lofið mér nú að kynna mig. Ég heiti José Roderi ouez. On þér ungfrú Meadows eruö mér mjög mikiis virði. Mér liggur við að seeía að þér séuð virði jafn- bunga yðar í gulli. Ég starði á hann. — Hvernig ætti bað að vera? — Sem gjaldmiðill. Ég saup hveljur. Ég hafði ó- ljósan grun um hvað koma skyldi. Þessi dimmu augu vom skörp og kænskan skeið úr þeim. Þó hann væri kurteis i framgöngu, þessi maður, þóttist ég viss um, að hann mundi einskis, svífast, til þess að koma þvi fram, sem hann vildi. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta LAUGAVEGIIU8 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðsitöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einn% tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætram, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bómnn og ryksugum. SÍMI 21145. Ain færir konumar tvæb fjær hvor ar fornu, blóðidrifnu Opar en Jane og rekur niður með ánni í hinu óþekkta annarri. Hrygg snýr La til baka til hinn- Tarzan, sem enn er meðvitundarlaus, ?r'ndi. Knattspyrnudeild Víkings. Æfingatafla frá 20. maí til 30 ísnt. 1968: ! n. og melstaraflokKur: Mánud og þriðjud. kl. 7,30—9. Tiiðvikud og fimmtud. 9—10 15. 2. ílokkur: Mánud. og briðjud. 9—10,15. Miðvikud og fimmtud. 7.30—9. 3. flokkur: Mánud. 9,-10.15. þriðjud. 7,30— 9 og fimmtud. 9—10,15. 4. flokkur: i Mánud. og þriöjud. 7—8. Mið- vikud. op fimmtud. 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud og þriðjud. 6—7. Mið- vikud. og fimmtud 6.15 — 7,15. 5 flokkur C. og D.: Þriöjud. og fimmtud. 5,30—6,30 Stjórnin. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmiálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Kvk. Wrcö BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagsfæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA , VERZLUNARFELAGIÐf SKIPHOLT 15 -SIMI 10199

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.