Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Fimmtudagur 6. júní ,1968. 13 Tæknisíðu — 6. síðu. að enn minnkar heimurinn. Og Tseknifræðingamir fullyrða, að einmitt þar eigi hann eftir að minnka á næstu árum svo um muni. Fyrir aukna fullkomnun gervihnatta og aukna fullkomn- un i raunhæfri hagnýtingu þeirr- ar fuhkc^mnunar verði þar fátt ómöguiegt. Að minnsta kosti ekki frá sjónarmiði tækninnar. Einn af yfírverkfræðingum Bo- eingverksmiðjanna hefur t. d. þegar smfðað viðtökutæki fyrir slík fjarskipti, sem gerir það Jdeift að fá i hendur prentuð dagblöð — draga áprentaðar sækknar út úr viðtækinu hvar sem það er staðsett f heiminum, andartaki eftir að það kemur úr prentsmiðjunni í Lundúnum, New York eða Par- fe. Þess verður og ekki langt að bSða, að „sendinefndir" rfkja verði úr sögunni sem slfkar. Ráð stefnur og samningafundir fara fram án þess fulltrúamir þurfi að taka sér lengri ferð á hendur en í fundarsalinn heima f sinni eigm höfuðborg, og svo geta merni ræSzt við, horfzt f augu og fylgzt með svipbrigðum hvers annars þótt heimshöfin skilji þá að. Þannig minnkar heimurinn, þannig færast hm umdeildu svæði nær hvert öðru. Tæknifræðingamir segja, að þó sé þama um einn dragbit að ræða. Hin mikhi og voldugu símafélög hafa takmarkaðan á- huga á þessari þróun. Þau þykj- ast sjá fram á, að hún verði til þess að þau missi drjúgan spón úr askinum sinum ... Modelmynditr — Ekta Ijósmyndir Fallegar og smekklegar úrvals modelmyndir, teknar sérstak- íega fyrir MODELMYNDIR. Munaðarmodel Úrvals modelmyndir Modclmyndir 111 Modelmyndir 12 Oríginal Allar handunnar af sérfneðingnm S> nishom o. fl. Kr. 25,oo. ðíODELMYNDIR. r.O.Box 142, Hafnarfjörður. Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens efna til abuennra funda, sem hér segir: f Vestmannaeyjum r r A Akureyri kl. 21:00 í kvöld, fimmtudag, í Samkomuhúsinu. mánudaginn 10. júní kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Á Pntreksfirði Á igilsstöðum föstudaginn 7. júni kl. 20:30 í Skjaldborg. þriðjudaginn 11. júní kl. 20:30 í Valaskjálf. Á Blönduési Á Höfn í Hornofirði laugardaginn 8. júní kl. 14KM) í Félagsheimilinu. miðvikudaginn 12. júní kl. 20:30 i Sindrabæ. Á Siglufirði Á Akrunesi sunnudaginn 9. júní kl. 16:00 í Hótel Höfn. fim ntudaginn 13. júní kl. 20:30 (fundarstaður auglýstur síðar). Á Husnvík sunnudaginn 9. júní kl. 21:00 í Félagsheimilinu. * Gunnar Thoroddsen og kona hans mæta á þessum fundum. 1 - Fundír verða einnig haldnir á Sauðárkróki, á fsafirði, á Selfossi, í Keflavík, í Hafnarfirði og Kópa- vogi auk Reykjavíkur. Fundartími verður síðar ákveðinn. — Verði breytingar á framangreindri áætlun, munu þær tilkynntar sérstaklega. • OTRULEGT 1N SATT Við bjóðum yður svefnherbergissett gegu skilmálum og verði í sérflokki. Hjónarúm með dýnum á aðeins kr. 12.900,00. með okkar viðurkenndu greiðsluskilmálum. Ennfremur höfum við á boðstölum góðar springdýnur, verð frá kr. 3.000,00. ■ Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hvar gerið þér betri kaup? / i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.