Vísir - 22.06.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Laugardagur 22. júní 1968.
11
BORGIN BORGIN BORGIN
LÆKÍÍAÞJÓNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 1 Reykjavík. I Hafn-
arfirði f sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum f
síma 11510 á skrifstofutíma —
Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 f
Revkiavík
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Laugavegs apótek. Holts apó-
tek.
í Kópavogi, Kópavogs Apótek
Opið virka daga ki. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABCÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1
Stórholti 1. Simi 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14. helga daga kl 13—15.
Næturvarzla Hafnarfirði:
Helgarvarzla laugard. til mánu
dagsmorguns 22.-24. júlí Jósef
Ólafsson Kvfholti 8. Sími 51820.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmi 21230 Opið alla virka
daga frá 17 — 8 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
ÚTVARP
Laugardagur 22. júní.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi. Umferðar-
þáttur.
15.25 Laugardagssyrpa í umsjá
Baldurs Guðlaugssonar
17.15 Á nótum æskunnar.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Söngvar í léttum tón
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt Iff. Árni Gunnars-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
20.00 Suður-Ameríku lýst f tón-
um.
20.35 „Auðunn og ísbjöirninn“. út-
varpsleikrit eftir Paavo Haa
vikko. Leikstjóri Sveinn
Einarsson.
22.00'Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.55 Fréttir.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 23. júní.
8.30 Létt morgunlög.
9.10 Morguntónleikar. (10.10
veðurfregnir).
11.00 Messa í Dómkirkjunni. —
Prestur: Séra Jón Auðuns
dómsprófastur.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Miödegistónleikar frá páska
hátíðinni í Salzburg.
15.00 Endurtekið efni: Hvernig
yrkja y jstu skáldin?
15.45 Sunnudagslögin.
16.55 Veöurfregnir.
17.00 Barnatimi: Guðrún Guð-
mundsdóttir og Ingibjörg
Þorbergs stjórna.
18.00 Stundarkom með Delíus.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Sönglög eftir Skúla Hall-
dórsson, tónskáld mánaðar-
ins.
19.45 Öryggismál Evrópuþjóða.
Benedikt Gröndal alþingis-
maður flytur erindi.
20.10 Fantasía fvrir píanó, kór
og hljómsveit op. 80 eftir
Beethoven.
20.30 „Gimbillinn mælti og grét
við stekkinn": Jónsmessu-
vaka bænda.
21.30 Silfurtunglið. Músíkþáttur
með kynningum: Fyrsta
kvöldið skemmtir Edith
Piaf.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Laugardagur 22. júni.
20.00 Fréttir.
20.25 Ástin hefur hýrar brár.
*
DUiIMu
^ *
frspa
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
23. júní.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apr.
Það lítur út fyrir að þetta geti
orðið þér bæöi skemmtilegur og
gagnlegur dagur. Sértu á ferða
lagi, getur það orðið þér tilefni
ánægjulegra endurminninga.
Nautið, 21 apríl tii 21 ma!
Ánægjulegur dagur að þvf er
bezt verður séö, og líklegt að
gagnstæða kynið eigi verulegan
þátt f því. Gættu þess þó að
taka ekki neitt gönuskeið í því
sambandi — þótt freistandi
verði.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní. Að mörgu leyti ánægjuleg
ur dagur, en ef til vill dátítið
kostnaðarsamur. Gamlir kunn-
ingjar setja sennilega mjög svip
á atburðina, einkum er á líður.
Krabbinn, 22 júnf til 23. júll.
Þetta getur orðiö mjög skemmti
legur dagur að því tilskildu, aö
þú gætir þess að koma ekki á
neinn hátt þannig fram, að það
verði til þess að draga úr á-
nægju annarra.
Ljónið. 24 júlf til 23 ágúst.
Þetta getur orðið þér eftirminni
legur dagur á þann hátt að þú
hafir lengi ánægju af því, sem
BIGGl kiafaialir
Það hefði ekki þurft að breyta einum einasta strætisvagni.
Þeir áttu bara að láta þá ganga hina leiðina, sko ég meina
öfugan hring.
Þáttur um ástina á vegum
Litla leikfélagsins. Leik-
stjóri Sveinn Einarsson,
Flutt er efni eftir Tómas
Guðmundsson, Þórberg
Þórðarson, Gylfa Þ. Gísla-
son, Sigfús Daðason, Bööv-
ar Guðmundsson, Sigurð
Þórarinsson, Litla leikfé-
lagiö o.fl.
20.55 Pabbi
21.20 Úr fjölleikahúsunum. Þekkt
ir fjöllistamenn sýna listir
sínar.
21.45 Lærðu konurnar. (Les
femmes savantes) Leikrit
í 5 þáttum eftir Moliére.
Aðalhlutv.: Francoise Fabi
an, Marie Ersini, Georges
þú tekur þátt í. Gagnstæða kyn
ið kemur þar sennilega við sögu.
Meyjan, 24 ágúst til 23 sept
Treystu sjálfum þér fyrst og
fremst og byggðu sem minnst
á loforðum annarra, einkum þar
sem gagnstæða kynið er annars
vegar. Njóttu þeirrar skemmtun
ar sem býðst — en í hófi.
Vogin, 24 sept. til 23. okt
Þú átt í vændum skemmtilegan
sunnudag, og þvl ánægjulegri,
sem nær dregur kvöldinu. En
gættu hófs í öllu, og sjáðu svo
um að þú getir gengið snemma
til hvildar.
Drekinn, 24 okt til 22 nóv
Ef þú ert á ferðalagi, máttu
gera ráð fyrir að eitthvað verði
til þess, að þú veröir að grípa
til róttækra ráða fyrirvaralaust
ef allt á að fara vel.
Bogmaðuriiin, 23 nóv til 21
des. Skemmtilegur dagur, eink-
um fyrir þá, sem hleypt hafa
Descriéres og Madeleine
Barbulée. Leikstjóri: Mich-
el Moitessier.
23.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur 23. júní.
18.00 Helgistund. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
18.15 Hrói höttur.
18.40 Bollaríki. Ævintýri fyrir
yngstu áhorfenduma.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Stundarkom 1 umsjá Bald-
urs Guðlaugssonar Gestir:
Eyjólfur Melsteð. Guðný
Guðmundsdóttir, Pálfna
Jónmundsdóttir, Páll Jens-
heimdraganum, en þð er þar
nokkurrar aðgæzlu þörf, sér-
staklega þegar á líður. Flýttu
þér hægt, það verður affarasæl-
ast.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan
Einhver vafi virðist leika á þvf
hvernig þér verður dagurinn, og
er líklegt að það fari mjög eft
ir þvi hvernig allt er í pottinn
búið frá þvi daginn áður.
Vatnsberinn 7] ian til 19
febr. Það getur oltið á ýmsu f
dag, en allt gengur þó senni-
lega stórslysalaust, og jafnvel
að sumu leyti betur en til kann
að hafa veriö stofnað að undan
förnu.
Fiskamir, 20. febr. til 20. marz:
Skemmtilegur dagur ef þú treyst
ir meira á sjálfan þig en aðra,
og gengur ekki út frá því sem
gefnu, að það sé annarra en ekki
þitt að stuðla að því að allt
gangi sem bezt.
KALLI FRÆNDI
son, Vilborg Ámadóttir,
Ásgeir Beinteinsson og
Lára Rafnsdóttir.
21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
Lucy gerist dómari.
21.30 Myndsjá.
22.00 Maverick.
22.45 Vorlevsing. Listræn mynd-
um vorið.
23.00 Dagskrárlok.
HEIMSÚKNARTIM! Á
SJÚKRAHÚSUM
ElIiheimiliC Gmnd. AHa daga
kl. 2-4 ob f 0—7
Fæðingaheimill Reykjavíkir
Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrir
feður kl 3—8.30
Fæðingardeilú Landspftalans.
Alla dasa kl 3-4 og 7.30—8.
Farsóttarhúsið .Alla daga kl.
3.30—5 og 6 30—7
Kleppsspftaltnn Alla daga k)
3-4 op 6.30-7.
Kðpavogshælið Eftlr bádegið
dagloga
Hvftabandið AUa daga frá kl.
3—4 oi- 7-7.30
Landspftalinn kl 15-16 og 1!
19.30
Borgarspftalinn við "srðnsstig.
14— ’ 5 og 19-19.30.
MESSUR
Bústaðaprestakall. Guðsþjón-
usta I Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Kem Wisman skiptinemi kveður.
Séra Ólafur ikúlason.
Dómkirkjan. Messa kl. 5. Séra
Jón Auðuns.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11
fyrir hádegi. Séra Heimir Stefáns
son frá Seyðisfirði predikar. —
Sóknarprestur.
Hallgrfmskirkja. Messa kl. 11
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Neskirkja. Messa kl. 11. Prest-
ur séra Bjöm Jónsson, Keflavík.
Séra Jón Thorarensen.
Frfkirkjan f Reykjavfk. Messa
kl. 2. Séra Gísli Kolbeins, messar.
Safnaðarprestur.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2
séra Stefán Lárusson f Odda mess
ar. Gunnar Ámason.
Ásprestakal'. Messa f Laugarás-
bfói kl. 11. Séra Grfmur Grfms-
son.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl.
10.30 (athugið breyttan messu-
tfma), Garöar Þorsteinsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11.
Séra Ingimar Ingimarsson Vik í
Mýrdal messar. Sr. Jón Þorvarðar
son.
Langholtsprestakall. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Árelfus Nfelsson.
VEGAÞJÚNUSTA
Vegaþjónusta Félags fslenzkra
bifreiðaeigenda helgina 22.-23.
júni 1968.
Nr. Svæði, staðsetn.
FÍB 1. Hellisheiði - ölfus.
— 2. Rangárvallasýsla — Fljóts
hlfð.
— 4. Þingvellir — Laugarvatn
— 5. Ut frá Akranesi
— 6. Ut frá Reykjavfk.
— 7. Rangárvallasýsla
— 8. Út frá Reykjavfk.
— 9. Austurleið.
—10. Skeið - Flói — Holt.
—11. Borgarfjörður
Símsvari 1IB 33614 veitir upp-
lýsingar um kranaþjónustubíla.
Gufunesradfó, «fmi 22384, veitii
beiðnum um aðstoð vegaþjónustv
og kranaþjónustubifreiða mót-
töku.