Vísir - 22.06.1968, Blaðsíða 15
15
VÍSIR
Laugardagur 22. júní 1968.
mnamsamsmm!®
ÞJÓNUSTA
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum i. tökum má) aí þak
rennum og setjum upp Skiptum um járn á þökum og
oætum, þértum sprungur ) veggjum, málum og bikum
oök. sköffum stillansa ef meö þarf. Vanir menn. Sími
42449 e. kl. 7.________________________
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum viö
þök og . rtjum upp rennur. Uppl. i sima 21498 milli kl
12—1 og 7—8
HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN
Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til aö lagfæra og jafna lóðir
og athafnasvæöi. Tökum að okkur aö skipta um jaröveg'
og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórai
jaröýtur, traktorsgröfur, bfl-
áSh krana og flutningatæk) ti) allra
■Siarðvínnslan sf framkvæmda, innan sem utan
_ H borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.f
Síðumúla 15. Símar 3248t og
31080.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler, gerum viö þök og setjum
upp rennur. Uopl. i slma 21498.
Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir
Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi Einnig
v-þýzk og er-rv úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi.
breiddir 5 m in samsetningar. Verð afar hagkvæmt —
Get boðiö 20—30% ódýan frágangskostnaö en aðrir —
15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6— 10»
Vilhjálmur Hjálmarsson Heiðargerði 80.
MÚRVERK
Vil taka að mér múrverk i bænum eða fyrir utan bæ.
Tilboð merkt „Múrari“ sendist augld. Vísis fyrir mánu-
dagskvöld.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða Setjum 1
einfalt og f”6falt gler Skiptum um járn á þökum, endun-
nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og
7—8 i síma 12862.
NOTIÐ FAGMENN
Málarafélag Reykjavlkur.
Sími 22856.
AHALDALEIGAN, SÍMl 13728
LEIGIR YÐUR
.uúrhamra með oorum og fleygum. múrhamra með múr
festingu. tii sölu múrfestingai (% % Vi %), vfbratora
'yrir steypu. vatnsdælxu steypuhrærivélar. hitablásara
slipurokka upphitunarofna. rafsuðuvélar útbúnað til pi
móflutninga o. fl Seni og sót.t et óskað er — Ahalda
eigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi — Isskápa
Hutningar á sama stað. — Simi 13728.
MOLD
Góð mold keyrð heim i lóðir — Vélaleigan, Miðtúni 30,
.■iími 18459.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þétturr steypt þök og pak-
rennur, einnig sprungur t veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum Önnumst alls konar múrviðgeröir og
snyrtingu á húsun. úti sem inni. — Uppl. > sima 10080.
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Síeinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HÖFDATUNI 4 - SiMI 23480
INNANHÚSSMÍÐI
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
Skápa, bæöi í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort
heldur er eftir tilboðum eða tímavinnu. Fljót afgreiðsia.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 24613 og 38734.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnurnst allar viðgerðir utan húss og innan. Utvegum
allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. — Uppl. 1 símum 23479
og 16234.______________________________
FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR
Svavar Gu”ni Svavarsson, múrari. Sfmi 81835.
BÓLSTRUN — SÍMI 10255
Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Vönduð vinna
úrva) áklæða. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis-
verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaðar-
lausu. Vinsaml. pantiö i tíma. Barmahlíð 14. Simi 10255.
LÓÐAEIGENDUR
Vinnum hvaðeina er við kemur lóðafrágangi í tíma- eða
ákvæðisvinnu. Ctvegum efni. Uppl. í sima 32098.
JARÐVINNUVÉLAR S/F
Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og
vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóöir, gröfum
skurði o. fl. Símar 34305 og 81789.
Kitchenaid- og Westinghouse-viðgerðir
Öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringiö í síma 13881.
Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstig 3.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatns-
leiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041
HÚSAVIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur viögerðum á húsum, svo sem:
glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð
o. m. fl. — Sími 21172.
INNANHUSSMIÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa
sólbekki, veggklæöningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sími 36710.
Handriðasmíði — Handriðaplast
Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða
eigin gerðum Tökum einnig að okkur aðra járnsmíða-
vinnu — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, simar 83140 og
17965 ,____________ _____________________
hUsráðendur athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. skef upp og oliuber. hef
olíu og lökk á flestar harðviöartegundir Simi 36857.
hUsbyggjendur
Við gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, fataskápa og sól-
bekki og fleira. Smíðum i ný og
greiðslufrest. Sími 32074.
ekferr hús. Veitum
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG
SPRUNGUM
Tveir smiöir geta tekiö að sér viðgeröir á steyptum þak-
rennum og sprungum i veggjum, setjum vatnsþéttilög á
steinsteypt þök .berurn ennfremur ofan í steyptar renn-
ur, erurn með heimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir
góóa vinnu. Pantið tímanlega i síma 14807 og 84293. —
Geymið auglýsinguna.
GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR!
Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. Pantið tíman-
lega í síma 81698 Fljót og góð afgreiðsla.
HUSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól
eruð og máluð. Vönduð vinna Húsgagnaviðgerðii Knue
Salling Höfðavík við Sætún. Simi 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4)
HUSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og
tvöfalt gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og lögum
sprungur. Sími 21696.
EINANGRUNARGLER
GLUGGAVÖRUR
GLERÍSETNING
Leggjum áherzlu á vandaöa
vinnu Gluggar og gler. Rauöa
læk 2, sími 30612.
INNRÉTTINGASMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, leggjum
parket og setjum upp viðarþiljur. Gjörið svo vel og leitið
tilboða. Trésmíðaverkstæði Guðbjörns Guðbergssonar. —
Sími 50418.
GIRÐINGAVINNA OG LÓÐASTAND-
SETNING.
L-'.-ið okkur girða landareignina. Einnig tökum við að
okkur standsetningu á sumarbústaðalóðum, hvar sem er
Þaulvanir menn. Uppl. í síma 84029.
VIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar
utan húss og innan. Járnklæðning og bæting, setjum í
einfalt og tvöfalt gler o. m. fl. Tilboð og ákvæðisvinna.
Vanir menn. — Viðgeröir s.f., sími 35605.
KAUP-SALA
NÝKOMIÐ:
Fiskar — Plöntur —
Hamsturbúr — og
Hreiöurkassar.
Hraunteig 5 —
Sími 34358.
BÍLAR TIL SÖLU
Til sölu Ford ’59, Benz ’52, Taunus ’57. Skipti á ógang-
færum bílum eða bílum til niðurrifs koma til greina —
Nýja bílaþjónustan, Hafnarbraut 17, Kópavogi, sími 42530.
GANGSTÉTTAHELLUR
Munið gang. téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri
Bústaðabletti 10, simi 33545.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Höfum fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur
Indversk borð útskorin, arabískar kúabjöllur, danskar
Amager-hyllur, postulínsstyttur i miklu úrvali, ásamt
mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, sími
14270.
JASMIN - SNORRABRAUT 22
Gjafavörur > ^iklu úrvali. Nýkomið mikiö úrval af reyk-
elcum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt
tekið upp á næstunni. — Gjöfina, sem veitir varanlega
ánægju, fáið þér : Jasmin, Snorrabraut 22. Sími 11625.
VALVIÐUR — SÖLBEKKIR
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið-
ur, smíðastofa, Dugguvogi 15, sími 30260. — Verzlun
Suðurlandsbraut 12, sími 82218.
DR APUHLÍÐ ARGR J ÓT
ril sölu fallegt he"ugrjót, .uargir skemmtilegir litir. Kom-
ið og vfcljiö sjálf. Jppl. i sima 41664.
VIL KAUPA
góöan bfl, árg. '63—’64. Simi 8-1332 á kvöldin.
INNANHUSSMÍÐI
Vanti yður vandað-
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá leitiö
fyrst tilboða 1 Tré-
smiðjunni Kvisti,
Súðarvogi 42. Simi
33177—36699.
HELLUR
Margar gerðir og litir af sk-"’ðgarða- og gangstéttahellum.
Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir
neöan Borgarsiúkrahúsið). •_______
„NÝLENDU V ÖRU VERZLUN4<
húsnæöi, áhöld og vörulager til sölu, gott tækifæri fyrir
fjölskyldu. Þeir sem óska eftir upplýsingum sendi nafn
og símanúmer til augld. Vísis fyrir 25. 6. merkt „4711“
VERKSMIÐJUUTSALA
Seljum 1 dag og næstu daga, morgunkjóla.blússur o.fl.
Klæðagerðin Elíza. Skipholti 5.___________
DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegri litir. Kam-
ið og veljið sjálf. Uppl. í símá 41664.__
BÍLAR TIL SÖLU
Dodge vörubíll módel ’55 með Mercedes Benz dieselvél,
kr. 25 þús. Land-Rover ’51, kr. 25 þús. Uppl. í símum
81789 og 34305.