Vísir - 22.06.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 22.06.1968, Blaðsíða 12
‘'ssaa V1SIR . Laugardagur 22. júní 1968. mUB jLORRAINE — Ekki það? Nú var brosið horf iö og hann virtist hafa orðið fyrir vonbrigöum. — Þaö er auðséð að þér vitið ekki, hvernig það er, að vera sonur frægs manns. Tókuð þér eftir hvernig þér brugðuzt við þegar ég kjmnti mig? Yður þótti ekkert í þaö varið að hitta Tony Specklan? Þér hugsuöuð ekki með yður: „Þetta er Tony, kannski er hann allra skemmtilegasti néungi. Ætli mér falli ekki vel viö hann?“ Hugsuöuð þér þannig? Nei, nú skul uð þér vera hreinskilin. Þaö eina sem yður datt í hug var þetta: „Jæja, svo að þetta er þá sonur Johns Specklan! Skyldi hann nokk urn tfma geta oröið jafn frægur og faöir hans er?“ Mary horfði á hann með for- vitni og furðaði sig á hve skammt var milli gamans og alvöru í hon- um. — Verðið þér það? spurði hún og brosti. Hann hló. — Eins frægur og hann faðir minn? spuröi hann. — Það er undir pvi komið hver spyr. Ég vildi gjarnan sýnast mikill mað- ur, til dæmis í yðar aug*m. En ef þér eruð hjúkrunarkona, eruð þér eflaust ums’etin af skemmtilegum ungum stúdentum og duglegum læknum. Ég er hvorugt. Ef ég á að vera hreinskilinn, vildi ég ekki verða læknir þó mér væri borgað fyrir það! Eruö þér hissa á því, systir? Þau sátu þarna og hlógu og mös- uðu og sólskinið varð heitara. En eftir dálitla stund Ieit hún á klukk- una og hristi höfuðið. — Hvers vegna brá yður svona við, sagöi hann ertinn. — Eigið þér að fara að vii.na núna? Ef svo áliöið er, ætti pabbi að fara að koma. — Æ, góöa ... sagði hann þegar hún stóð upp. Verðið þér að fara núna. Mig langar mikið til að sjá yður aftur, ég verð að fá að sjá yð- ur aftur. Ég hitti yöur bráðum. Eig ið þér nokkurn tíma frí hérna? Fað- ir minn segir að sú manneskja, sem hefur helgað sig hjúkrunarstarfinu, neyðist til aö afsala sér öllu, sem gerist utan spítalans. En þér eruð vonandi ekki á sömu skoðun og hann- Og nú man ég að þér hafið ekki enn sagt mér hvað þér heit- iö. — Mary, sagði hún. — Mary Marland. Hann horföi á hana með alvöru- svip. — Mary, endurtók hann mjúkt. — Já, einmitt — ég hefði átt að geta sagt mér það sjálfur að þér hétuö Mary. Jæja, Marv, hvenær eigum við að hittast aftur? ÝMISLEGT ÝMISLEGT Tökum að okkur hvers konai múrbro' og sprengivinnu t húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vfbrt sieða Vélaleiga Steindórs Sighvats ionai Aifabrekkb við Suðurlands braut siml 10435 GÍSLl JÓNSSON Akurgeröi 31 SUnt 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél. annast lóðastandsetningar. gret hús- grunna. hoiræsi o. fl. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÓNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 | — Heyriö þér — þegar ég var ! inni í fordyrinu tii að spyrja um hvort pabbi mundi vera tilbúinn bráðum, sá ég augiýsingu á töfl- unni þar. Ég er ekki vanur að koma á spítalahátíðir, en ef mögu- legt væri að hitta stúlkur eins og yður þar, mundi ég ekki hugsa mig um eitt augnablik! Ég get ef- laust náö í boöskort. Það eru lík- lega mestu hlunnindin viö að eiga frægan föður. Það kom beiskjuhreimur í rödd ina. — Það sem mér ekki tekst með mfnum eigin þokka, fæ ég stundum út á frægð hans ... Hann tók um hendurnar á henni. — Jæja, hvernig verður þetta ,ungfrú Mar- land? Farið þér á hátíðina? Mary stóð þarna í sólskininu og horfði á ertandi andlitiö á honum. Hún gleymdi spítalabyggingunum kringum þau og tók ekki einu sinni eftir að Specklan læknir var aö koma. Hún skildi f fyrsta skipti á ævinni, að æska hennar og fegurð voru mikilsverð atriði tilverunnar, og að lífið gat verið leikur. — Já vitanlega, sagði hún dræmt. — Ég kem á hátíðina. Ég hitti yöur þar, Tony! FYRSTA SKREFIÐ. Mary hitti Tony ekki aftur næstu dagana. Hún hafði flýtt sér frá honum til þess að komast hjá að hitta föður hans. Og þess varð ekki langt að bíða, að hún færi að iðrast eftir að hafa lofað hon- um að koma á hátíðina. Þegar frá leið fannst henni þessi dagur efans og eirðarleysisins vera líkastur óraunverulegum draumi, i sem hún helzt vildi gleyma. Eigi að síður fór hún inn í bæinn, næsta skipti sem hún átti frf, til ! þess að leita sér að kjól, sem væri boðlegur á hátíðina. Það var orðið svo langt síöan hún hafði ver- ið í samkvæmi, að hún var í vafa um hvers konar kjól hún ætti aö kaupa sér, og afgreiöslustúlkan var í hreinustu vandræðum með hvað hún ætti að ráöleggja þessum við- skiptavini, sem auðsjáanlega vissi ekki hvað hann vildi. En hún féll fvrir þeirri freistingu, að ráðleggja Mary kjól, sem enginn hafði viljað kaupa. Og einmitt þaö varö til þess að vekja smekk Mary — góðan smekk, sem hún hafði erft eftir móður sína. — Ég hef engan tíma til þess að skoða hluti, sem ekki er hægt að nota, sagði hún og ýtti kjóln- um frá sér til stúlkunnar, sem varð steinhissa. — Það er auðséð, að þér hafið ekkert, sem gæti far ið mér vel. Ég verð aö leita annars staðar. Þakka yður fyrir. Stúlkan roðnaði og skammaðist sín og fór nú að fá nýjan áhuga á þessum einkennilega viðskipta- vini. Svo sagöi hún: — Afsakið þér ungfrú. En við getum áreiöanlega fundið eitthvað, sem yður líkar. Við höfum nokkra kjóla — frumgerðir — sem við tökum til hliöar handa fólki eins og yður. Ég bið yður að afsaka, að ég hugsaði ekki út í það strax! Ég sé núna, að einn þeirra mundi fara yður sérstaklega vel. — Jæja, sagði Mary og brosti. — Þér þurfiö ekki að skjalla mig, til þess aö fá mig til að kaupa eitt- hvaö dýrt. Ég vil gjarnan líta á þessar frumgerðir, en ég ætla mér ekki að eyða miklum peningum í kjól, sem ég nota líklega ekki nema einu sinni. — Einu sinni? Stúlkan hleypti brúnum. — Eruö þér aö gera að gamni yðar? Nú skal ég sýna yöur kjól, sem aldrei gengur úr tízku, og sem þér munuð alltaf hlakka til að fara í — kjól, sem hæfir við öll tækifæri. Hann er ekki þannig að mikiö skraut þurfi með honum, og það er kostur. Þér verðið að fá kjól með fallegu sniði, látlausu og viröulsgu. Næsti hálftíminn varð engin kvöl heldur skemmtilegur, og loks fór Mary úr búðinni með kjól, sem hún hlakkaði til að nota. Þegar hún kom heim tók hún hann upp úr öskjunni og hélt honum upp frammi fvrir speglinum. Hann var úr dökkbláu flaueli og upphlutur- inn nærskorinn en óskreyttur. Erm arnar þröngar og náðu fram á oln boga. Hann var mikið fleginn í háls málið og opipn að aftan.Tangt nið ur á bak. En pilsið var i öðrum stíl en upphluturinn. Það var stutt og vítt, mikið skreytt alls konar smáslaufum og litlum, blá- um glithreistrum — „paliettum". Mary stóö lengi fyrir framan spegilinn og reyndi að venjast sjálfri sér. Hún fann að hún var býsna lagleg svona, þvi að dökk- bláa flauelið gerði hvítt hörund hennar og gljáann á dökku hárinu ennþá meira áberandi. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðnþjónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. T A R Z A II Edgar Rice Eurrouchs TVÍE AtUSCLES THAT OPEH JTS JAUS ASE .VtUCH y.-E,AX'EK THAN THDSS THATSNAP THEA\ SHUT! AH! C AT LEAST NOW t YOU CANNOT C BJT£ A\E,SEA ■—( SEKPENT! The UNPER- GZOUND EJVEE SWEEPE TAEZAN JNTO SUNUGHT AND THE JAVJSOEA MONS7EX- iF I C4N 1 \ ONCE 5£T ITS \ JASVS CLOS£P—w Neðansjávaráin ber Tarzan út í birt- Ef ég get aðeins lokað skoltunum. Vöðvarnir, sem opna skoltinn eru una og hann lendir á skolti ófreskjunn- miklu veikari en þeir sem loka honum. ar. Ah, Nú geturðu þó ekki bitiö mig, sjó- skrímslið þitt! Hagstæðustu verð. GreiðslusMImálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Róðið hifanum sjálf með .... Með BRAUKMANN hilailitli 6 Hverjum ofni getiS þér sjálf ákveð- iS hitastig hvers hcrbcrgis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilti er hægt aS setja bemt á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægS frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVÁTUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 FÉLAGSLÍF Knattspymudeild Vlkings. Æfingatafla frá 20. mal tfl 30. sant. 1968: 1 fl. jg meistaraflokkun Mánud op þriðjud. kl. 7,30—9. Tiiðvikud ob fimmtud. 9—10,15. 2. .lokkur: Mánud. op 'Tiðjud. 9—10,15. Miðvikud 09 fimmtud. 7,30—9. 3. flokkun Mánud. 9,-10,15. þriðjud. 7.30— 9 og fimmtud. 9 — 10,15. 4. flokkun Mánud og Triðjud 7—8. Miö- vikud. op fimmtud 8—9. 5. Hokkur A. og B.: Mánud op þriöjud 6—7. Mið- vikud op fimmtud 6,15—7.15. 5 flokkur C. og D.: Þriðiud op fiT" ntud. 5,30—6.30 Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.