Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 01.07.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla'í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miötúni 18, eldri bsekurnar aðallega afgreiddar þar. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiöhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaöur notaðra barna- ökutækja, Óöinsgötu 4, sími 17178 (gengiö gegnum undirganginn). Látið okkur annast viöskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasaian, Skólavörðustíg 46. Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgöir, Njáll Þórarins- son. Tryggvagötu 10, sími 16985. Ánamaökar til sölu 3 kr. stk. Simi 21812. Einnigwti#sölu Skoda ’58 1201 station gangfær er á núm- erum, til niöurrifs, góður mótor o. fl. Sfmi 21812, Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu I Njörvasundi 17, sími 35995, og Hvassaleiti 27, sími 33948. — Geymið auglýsinguna. Stokkur auglýsir, ódýrt: — Ódýr ar fallegar lopapeysur, háleistar, húfur og vettlingar á böm og full orðna. Ódýr leikföng, innkaupa- töskur o, fl. Verzl. Stokkur, Vestur götu 3, sími 16460. Taunus 12M ’63 til sölu. Uppl. I síma 32960. Til sölu Vatnabátur 11 fet (trefja plast) ásamt vagni og utanborðsmót or. Simi 82632 og 38294 eftir kl.A á kvöldin. Til sölu Skoda 1202 árg ’63 - Uppl. í síma 35591 eftir kl. 7. Philips sjónvarpstæki minni gerð til sölu. Sjónvarpsstöng og tilh. fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32865. 5 manna Renault R. 8, árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 17116 eftir kl._5 e. h. ___________ Til sölu nýlegur His Master’s Voice, plötuspilari. Uppl. I síma 52069 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gott D.B.S. drengja-gírahjól til sölu. Uppl. í síma 81432. Klepps- vegi 74.______________________ Til sölu írvals hryssur með fol- öldum og nokkrir hestar. Uppl. í sima 21829 eftir kl. 7. Til sölu ryksuga, vindsæng, fatnaöur og fleira. Sími 16416. Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Danskt kvenreiðhjól til sölu. — Sími 17447. Myndavélar, ritvél, garösláttuvél, miðstöðvarketill, olíugeymir, selst allt ódýrt. Sími 41289. Exakta myndavél meö jena F 2,8 iinsu til sölu. Uppl. I síma 37820 eftir kl. 8 á kvöldin. Trommusett - Tækifæriskaup: Til sölu Premier trommusett, kr. 6000. Uppi. í síma 18540 eftir kl. 6 á kvöldin. TIL LEIGU Sumarbústaður. Skemmtilegur sumarbústaður í Vatnsendalandi til leigu. Leigist til ágústloka, eða lengur. Uppl. í sima 11887. I miðbænum er litið kjallara- herbergi til leigu fyrir reglusama, unga stúlku. Uppl. I síma 1§781 eftir kl. 6. VlSIR WESTSSSSSSM 2ja til 3ja herb. íbúö óskast í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 20367 eftir kl. 7 á kvöldin. Kyrrlát kona með tvær dætur óskar eftir ódýrri leiguíbúð 1. sept eða okt. Sími 16557. Óska eftir 2ja herb íbúð. Uppl. í síma 32774 eða 81860 og eftir kl. 7 mánudagskvöld. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. lbdð. Fyrirframgr. ef óskaö er Uppl. i síma 10348. Eitt herbergi og eldhús eða eld- unarpláss óskast sem næst Landa- kotsspítala. Reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 37513 eftir kl. 17 á daginn. Óska eftir aö taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 10932. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í sima 18905. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í sima 40232 og 41548. __ ________^ _______ Ung hjón með ungbarn óska eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 11529 eftir kl. 6. Óskum eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 12562, 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 15. september eða 1. október. Uppl í_sfma 17244. _________ 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast ;il leigu I Reykjavík eöa Hafnar- ’irði Uppl. í síma 30646. ATVINNA ÖSKAST Atvinna óskast. Stúlka vön af- ;reiðslustörfum óskar eftir vinnu. dargt kemur til greina. Uppl. í ;hna 81837.___ Stúlka óskar eftir atvinnu í 3—4 mán. Vön afgreiðslustörfum og fleiru. Uppl. í síma 16445. 17 ára stúlka, vön afgreiöslu- og skrifstofustörfum óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. i sima 11655 kl. 5—7. ___ Einhleyp ekkja, sem er á göt- unni óskar eftir ráðskonustöðu hjá reglusömum eldri manni. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Ráös- kona 6181“. Tvítug siúlka með ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustööu. — Uppl. í síma 24999 í dag og á morgun. Mánudagur I. júlí 1968. iwii 111 i» i— Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bilaúrvalið er mest. Volks- wagen eöa Taunus, þér getiö valið h t þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skiiaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. simi 34590. Ramblerbifreiö Ökukennsla. Taunus. Sími 84182. ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reiö. Guöjón Jónsson, siml 36659. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatímar Guömundur B. Lýðs- son. Sími 18531. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk i æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Reiðhjól. Hef opnaö reiöhjóla- verkstæöi I Efstasundi 72 Gunnar Palmersson, Símj 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri vél. Uppl. i sfma 36417. Garöeigendur — Garðeigendur. Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garöa. Pantið tímanlega í síma 81698. — Fljót og góö afgreiðsla. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti meö orfi og ljá. Uppl, f simum 30935 og 83316. Húseigendur — garðeigendur! — önnumst alls konar viðgeröir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Látiö meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. Tek að mér að slá garða með orfi og ljá. Uppl. í síma 31036. Húsbyggjendur, rifum og hreins- um steypumót, vanir menn, Uppl. í síma 21058. HRilNGERNINGAR Hreingerningar .Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stotn anir. Fljót og góö afgieiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköfr- um plastábreiöur á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega < sima 24642 og 19154. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. ^dýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, simi 42181. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. — Hólmbræöur. ÖKUKENNSLA. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreiö Ökukennsia — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi, hvenær dags sem er. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sfmi 38484. msimmm Ungur maður vili kynnast stúlku ó aldrinum 25 — 35 ára. Tilboð meö nafni, heimilisfangi eða símanúm- eri og mynd sendist augid, Vísis merkt „2316“ fvrir laugardag 6. þ. m. TAPAD íMi Gullhringur meö gulum steini tapaöist 16—17 júní. Vinsaml. skil- ist gegn fundarlaunum í Granaskjól 40. Sími 16805. ÓSKAST KIYPT Vil kaupa lítinn bíl, sem greiða má með múrvinnu. Sími 13657. Vel með farin Honda óskast. Sími 35704. ÞJÓNUSTA SMIÐUR — HÚSAVIÐGERÐIR Tek aö mér alls konar viögerðir og nýsmíði utan og innan húss — Gler — Sprungur f veggjum ■—og geri gamlar úti- huröir sem nýjar. — Hringið í síma 21649. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgeröir á húsum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. í síma 21498. rm lllll FILMUR OG VELAR S.F. „KOPIERIN STÆKKUN SVART HVITT & LITFILMUR C FILMUR QG VELAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 SÍMi 20235 - BOX 995 VOLKSWAGEN 1600 Kynnizt hinum glæsilegu VOLKSWAGEN 1600 Verð frá kr. 219.000.oo Sýningarbílar á staðnum Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.