Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 5
r**SHS WWW--. 5 Vl-SIR . Föstudagur 5. júlí 1968. ^RVENMSHl QSl Grænmetiskvarnir 'C'yrjr nokkrum árym var það hreáíasta nýlunda að rek- ast á í bdðum ýmis smátæki, sem létta húsmóðurinni eldhús- störfin að miklmn mun. Nú hef- ur þetta breytzt til batnaðar. Um ýmiss konar tæki er að velja. •Rintewm höfum við iitið hýru grænmetiskvamanna en hægt er að fá þær 1 ýmsum gerðatn og á mismunandi verði. ISðer sá árstími, sem vænleg- aster er fýrir grænmetisrétti — og úrval grænmetis er hvað mest. Allar vitum við að græn- metið er hollast, þegar það er framreitt ósoðið. Grænmetis- kvamimar koma þá að góðum notum. 1 stað þess að standa með auma fætur við eldhús borðið og raspa grænmetið nið- ur með kartöfiuhníf eða gamal- dags rifjánri er hægt að tylla grænmetiskvöminni á borðið eða skrúfa hana við og verkið vinnst meir en helmingi hraðar. Grænmetiskvamir þær sem við höfum litið eru einfaldar að gerð, sterklegar, hægt er að fá í þær varahluti, auðvelt er að hreiosa þær. Fylgja þeim oft- ast nokkur rifjám, sem rffa grænmetið mismunandi gróft. Sumum fylgir líka skeri, sem sneiðir niður grænmetið á ör- skömmum tfma. Sfeersta gerð grænmetis- kvama, sem við skoöuðum, er skrúfuð við borðbrúnina og fylgja henni 5 mismunandi rif- jám. Hún virtist vera afarauð- veki í notkun. Verð hennar er 695 kr. Minni grænmetiskvam- ir er hægt að fá allt frá 225 kr. niður f 105 kr., standa þær á borðinu. Þótt aðalhlutverk grænmetis- kvamanna sé að ríf a niður græn meti er hægt að nota þær á fleiri vegu. Þær sterkbyggðustu þola að kjöt sé skorið eða rif- ið f þeim, einnig er hægt að hagnýta ostaleifar betur með því að rífa þær niður f kvörn unum, en þá þarf osturinn að hafa harðnað ofuriítið. Ávexti t. d. epli og banana er hægt að rífa niður í þeim, en athugið þá hvaða rifjám muni vera bezt til þeirra hluta. Möndlur og hnetur er einnig hægt að saxa niður f kvömunum. Sérstakar möndlu- hnetukvamir era þó til, kosta þær kr. 75. Einnig fæst sérstak- ur lauksaxari á kr. 89. Af öðrum tækjum til heimil- ishalds má nefna hvítlaukspress ara og sérstakt tæki — kart- öfluskerara, fyrir franskar kart- öflur, kostar hann 342 kr. Alla þessa hluti má yfirleitt nota á fleiri en einn veg og ættu húsmæður að þreifa sig á- fram með það að reyna að fá sem mest notagildi úr tækjun- um. Hér em fáeinar uppástungur um það hvemig hægt sé að nota hrátt rifið grænmeti. Rifn ar gulrætur og rófur á salat- blaði, sítrónusafi og ef vill of- urlítill sykur með. Hægt er að hafa þetta sem sérrétt eða meö /iski og nota má fleira græn- meti með. Sjálfsagt er að rífa niður gulrætur, rófur og annaö grænmeti til að blanda í skyrið Kartöfluskeri fyrir franskar kartöflur. eða súrmjólkina — meðan þetta grænmeti fæst. Salöt má undirbúa á tvenn- an hátt. Blanda rifna grænmet- inu samari vð sítrónusafa, sem blandaöur hefur verð .sykri, ör- litlu salti og pipar (honum má sleppa) eða blanda grænmetinu saman við lög úr salatolíu einni saman eða salatolíu og ediki. Hér er ein salatuppskrift, sem breyta má með ýmsu móti. Lög urinn er búinn til úr tveim hlut um salatolíu á móti einum af ediki. Rifið hvítkál er aöaluppi- staöan, svo má bæta við eftir smekk, rifnum eplum, pipar- ávexti, harðsoönum eggjum, næpum, hreðkum, olífum. Meö góðu móti er hægt að sleppa eggjunum og olífunum eins er hægt að setja annað í staöinn. Ein tegund grænmetiskvarnanna, semjétta hússtörfin að mun. Nokkrar reglur um salöt. 1. Veljið ólíkar tegundir í sal- atið, hvað snertir lit, bragð og svo framvegis. 2. Þýðingarmikið er að litirn- ir fari vel saman. 3. Hrátt grænmetis- eða ávaxtasalat ætti að vera hluti af hverri máltíð. 4. Breytið til frá degi til dags. Tilbreytingarmöguleikarn- ir eru endalausir. 5. Skerið ekki smáa bita. Var- izt að merja bitana. 6. Blandið salatinu saman mjög gætilega með tveim göfflum. 7. Olíusósa fer vel með hrá- um grænmetissalötum. Soð in sósa fer vel meö kartöfl um, eggjum og salötum sem BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI hvolft er úr móti, einnig fer mayonnaise vel með slíkum salötum. 8. Varizt aö nota mikla salat- sósu. Þá er hætt við að sal- atið veröi blautt og klesst. 9. Fallegt er aö strá yfir sal- atiö fínt söxuöu grænkáli eða steinselju, gróft rifnurn radísum og einnig má skreyta með ýmiss konar á- vöxtum, tómötum eða gúrk- um, hnetum o. s. frv. 10. Salatsðsunni má ýmist blanda saman viö salatiö, hella Sósunni yfir það eöa bera hana fram í sérstöku íláti. 11. Salatið er borið fram í stórri skál eða skammtað á smá- diska fyrir hvern einstakl- ing. Vel með farnir bílar f rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala | Við tökum velútlítandi bíla f umboðssölu. Höfum bílana tryggða gegn þjófnaði og bruna. I SÝHIHGARSALURIHH SVEIHH EGILSSOH H.F. LAUGAVEG 105 SiMI 22466 Nýjung — Nýjung HÚSEIGENDUR — SKIPAEIGENDUR Höfum háþrýsta vatns- og sandblástursdælu (10.000 Ibs.) til hreinsunar á húsum, skips- lestum, skipsskrokkum o. m. fl. Ath.: Sérstaklega hentug til hreinsunar á hús- um undir málningu. Uppl. í síma 32508 e. kl. 19.00. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups- réttar að fbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl.12 á hádegi fimmtudaginn 11. júlí n. k. , i : , Stjórnin. Verzlunin Valva Skólavörbust'ig 8 — s'imi 18525 Nýkomnar vörur, telpnasíðbuxur frá kr. 102,00, telpna sokkabuxur frá kr. 99,00, telpnasundbolir frá kr. 247,- telpna bikini frá kr. 247,00, barnagammósíur f'á kr. 166,00, einnig frúarsundbolir frá kr. 480,00, frúar- síðbuxur frá kr. 577,00. Verriunin VALVA FILMUR OG VELAR S.F. & LITFILMUR FILMUR DG VELAR S.F. SKÓLAVORÐUSTÍG 41 SÍMI 20235 - BOX 995 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.