Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 05.07.1968, Blaðsíða 11
SIGHVATUR EINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 <7// VlSIR . Föstudagur 5. júlí 1968. BORGIN J -€ BORGIN yí &40LCJ | BORGIN LÆKMAWONÖSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 « Reykjavík. I Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutíma — Eftir kl. 5 sfðdegis f síma 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn. — Garðsapó- tek. t Kópavogi. Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er « Stórholti 1. Slmi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, heiga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið aila virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið alian sólarhnnginn ÖTVARP Föstudagur 5. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. « 16.15 Veðurfregnir. Isl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Ti'lkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Samieikur á lágfiðlu og kné fiðlu. Herbert Downes og Jaqueline du Pré leika lög eftir Handel, Villiams, Cui og Brahms. 20.20 Kveðja til Siglufjaröar. — Dagskrá í umsjá Þorsteins Hannessonar. 21.35 Negrasöngvar. Golden Gate • kvartettinn í San Francisco svngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ Jóhann Páls- son leikari les (6). 22.35 Frönsk tónlist. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlók. BLÖÐ OG TIMARIT Heimiiisblaðið SAMTÍÐIN júlí- blaðiö er nýkomiö út mjög fjöl- breytt og flytur þetta efni: Við- horf aidraös þjóðarleiðtoga (for- ustugrein). Nýtum ísl. verkfræði- þekkingu betur, eftir Svein S. Einarsson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). — Kvennaþættir Freyju. Þjóðhöföingi í ijósi eigin oröa (Charles de Gaulle). Sjón- varpsviðtækið (framhaldssaga). Konur eru valdafíknir harðstjór- ar. Engar hrotur framar. Fram- tíðarbíll Leylands. Galdur garða- brúðu eftir Ingólf Davíðss. Ásta- grín. Skemmtigetraunir. Skáld- skapur á skákborði eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Aðvaranir til sund- manna. Úr einu — í annaö. Stjörnuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu o. m. fl. — Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. TILKYNNINGAR ■Bústá5akirk'já.'",,sri , I* MuniÍ5’vsjálfboðaVinhuná, hveVt fimmtudagskvöld kl. 8. Bræðráfélag. Dómkirkjunnar, fer f skemmtiferö n.k. sunnudag 7. júli. Jafnt félagsmenn sem annað safnaðarfóik og fjölskyldur þeirra er velkomið I ferð þessa Farið verður að Odda og Keídum. hinn fomi skáli skoðaður og að Gunn arsholti. E.t.v. véröur farið um efri „Auðvitað er ég ánægður með úrslitln, en aldrei hefur það komið fyrir mig fyrr né síðar að vera timbraður og claður f senn.“ byggð Rangárvalla hjá Heklu. — Leiðsögumaöur er Ámi Böðvars- son cand. mag. Fargjald er áætl- að um það bil 250 kr. Fólk hafi meö-sér nesti, en kaffi verður drukkið á Hellu á heimleið. — Nánari upplýsingar veitir Jón Magnússon í símum 121,13 óg 15996. Þess er vænzt að allir, sero þess eiga kost, noti þetta tæki- færi til feröar á þessa fomfrægu sögustaði. Fjölmennum. — Stjómin- Óháði söfnuðurinn — Sumar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða safnaðarins verði sunnudaginn 41. ágúst n. k. Far- ið verður í Þjórsárdal, Búrfells- virkjun verður skoðuð og komið við á fleiri stöðum. Feröin verður auglýst nánar sfðar. Gestamót Þjóðræknisfélagsins, verður haldið n.k. sunnudag kl. 3 e.h. að Hótel Sögu, ^úlnasal. Gert ijij.er þar,, ráö fyrir miklum fjölda .Vestur-ísJendinga, Stjóm félags- ins býður öllum Vestur-íslending um, sem hér eru á ferð til móts- ins. Heimamönnum er einnig heim ill aðgangur og fást miðar við inn ganginn. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20.' iún og fram t ágúst. Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Leggðu ekki mikið upp úr sögusögnum, og haltu vöku þinni þótt aðrir láti móðan mása kringum þig. Treystu eig- in dómgreind. Nautið, 21. april — 21. maí. Þú gerir réttast að hafa þig ekki mjög í frammi, taktu heldur af- stöðu og ákvarðanir eftir rólega yfirvegun, og haltu svo þínu striki, rólega og hávaðalaust. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Góður dagur, en stórat- burðalaus hvað þig sjálfan snertir. Þú getur unniö áhuga- málum þínum fylgi með hóf- samlegri skilgreiningu og lagni. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Þú ættir að halda þig sem mest að tjaldabaki og varast að láta skapsmunina hlaupa með þig í gönur, helzt ef þér finnst nokk urt tilefni. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Góður dgur, sem þú getur nýtt þér bezt með lagni og rólegri athygli. Fylgstu vel með öllu, sem þú heyrir skrafað i kring- um þig er á daginn líður. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Svo getur farið að ófyrirsjáan- leg atvik verði til þess, að jafn vel vandaður undirbúningur reynist til einskis á síðustu stundu, en láttu það ekki á þig fá. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Góður dagur, sem þú ættir að taka snemma og koma sem mestu i verk fyrir hádegið. Gam all kunningi kemur við sögu. sennilega af gagnstæða kyninu. Drekinn, 24 'kt. — 23. nóv. Góður dagur að ýmsu leyti, en þó ekki útilokað að þú verðir fyrir smávægilegu tapi f pen- ingamálum, nema að þú sýnir því meiri aðgæzlu. Bogmaðurinn, 24. nóv. — 21. des. Leggðu ekki eyrun við sögu sögnum eða óstaðfestum frétt- um, og varastu að bera slíkt á milli. Annars góður dagur til allra skyldustarfa. Stelngeitln, 22. des. — 20. ;an. Ef þú hefur einhverjar sérstak- ar framkvæmdir f huga, er þetta góður dagur til að vinna að þeim. Gættu þin vel i orði heima fyrir og á vinnustað. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr. Þetta virðist tiltölulega ró- legur dagur en notadrjúgur á sinn hátt. Gefðu gaum að þvf, sem ráett er f kringum þig. Fiskarnir, 20 fe'ir. — 20 marz marz. Þú getur komið ýmsu vel áleiðis, en yfirleitt getur þetta orðið rólegur dagur og affara- sæll, einkum fyrir hádegið. KALLI FRÆNDI SPARIfi FYRIRKQFN BUAIC/EAN RAUDARÁRSTIG 31 SÍMI 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar yj^ lesa allir kI Róðið * hitanum / sjólf með .... **4Í Með ÖRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð> ið hitastig hvcfrs nerbergis — 0RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli it hægt jö setja beint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og jukið vel- líðan /ðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.