Vísir - 09.07.1968, Page 3
VÍSIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968.
3
\ §i II n
inHft
MM
--
■
Síldin kom
með sumarið til
Stöðvarfjarðar
kom til landsins í fyrra. — Skip-
ið mun leggja allt kapp á að
afla verksiniðjunni Söxu á Stöðv
arfirði hráefnis. — Síldarútveg-
urinn þar er mjög ungur eins og
víðar á Austfjörðum og verk-
smiðja þessi tók til starfa fyrir
tveimur árum, en auk þess starf
ar þar eitt síldarplan.
Nú er talið að sildin haldi
.sig þarna við Bjarnarey fram í
ágústlok eða september og verð-
ur þvi öll áherzla lögð á síldar-
flutninga af miðunum, bæði
bræðslusildarflutninga og salt-
síldarflutninga. En Síldarútvegs-
nefnd mun taka á leigu skip til
þess að flytja til lands síld, sem
söltuð verður um borð i veiði-
skipum á miðunum. Má því bú-
ast við að*smærri staðirnir fyrir
austan verði nokkuð afskiptir
nema því aðeins að þeir hafi á
sínum snærum skip, sem sinni
sinni heimabyggð.
Fyrsti síldarfarmur sumarsins var 400 tonn
milljónar króna virði.
— um hálfrar
Heimir SU leggst að bryggju á Stöðvarfirði.
Keisaraskurður
í Hvalfirði
Það kemur út á mönnum
svltanum aö flensa hval í Hval-
firði þessa sólskinsdaga. Hver
hvalurinn er dreginn eftir annan
upp á skurðarplanið — og þar
bíða flensararnir með brýnd járn
in eftir því að skera þá í stykki.
Vertíðin byrjaði óvenju seint í
ár, en veiðin hefur gengið mjög
vel fram til þessa. I gær voru
133 hvalir komnir á land, en
einn bátur var á leiðinni með
tvo í togi. — Þeir hafa komið
þetta tveir og þrír á land á dag.
Og það er unniö á vöktum í
Hvalstöðinni nótt sem nýtan
dag. — Alls munu vinna við
veiðarnar 160 menn.
Auk þess gefur hvalvertíðin af
sér talsverða vinnu í frystihúsinu
Heimaskaga á Akranesi, en þar
er hvalkjötið fryst og síðan selt
úr iandi sem dýrafóður. — Þessi
sala hefur ekki gengið sem bezt
að undanfömu sem kunnugt er
og fleiri erfiðleikar stgðja að
hvalvertíðinni. Til dæmis mun
nú Iítill grundvöllur fyrir soð-
kjarnaverksmiðjunni, sem reist
var í Hvalfiröi og tók til starfa
í fyrra, en hún átti að fram-
leiða efni i súputeninga. Nú eru
komin til sögunnar gerviefni,
sem gera sama gagn en eru
miklu ódýrari í framleiðslu og
þar með er kippt grundvellinum
undan þessum iðnaði.
Það mun ýkja sjaldgæft að
sjá slíka sjón sem myndin sýn-
ir í Hvalfirði, en kemur þó fyr-
ir. Hér er sem sagt verið aö
taka kálf úr einni skepnunni
með nokkurs konar keisara-
skurði. Því miöur er hvort
tveggja lífvana móðir og af-
kvæmi, en við slíkri sorgarsögu
verður ekki gert.
m
Hvalkálfur tekinn með „keisaraskurði“.
sumarsins kom þangað á mið-
vikudaginn i vikunni sem leið.
Heimir frá Stöðvarfirði kom
einna fyrstur báta á miðin við
Bjarnarey og fékk þar fyrstur
sild, um 400 tonn af fallegri
síld, sem fróðir menn telja vel
söltunarhæfa.
Ekkert flutningaskip var kom-
ið á miðin svo aö Heimir varð
að sigla til lands með aflann
og sú sigling tók þrjá sólar-
hringa og sautján tíma. — Og
það var eins og sildin hefði kom-
ið með sumarið til Stöðvar-
fjaröar. — Hún glæðir með
mönnum von um mikið annríki
og mikið í aðra hönd.
Þegar skipið Iagðist að
landi stóð hópur fólks á hafnar-
bakkanum. Stöðvfiröingar binda
miklar vonir við þetta flaggskip
sitt i sumar, en það er eitt
hinna nýrri og glæsilegri síldar-
skipa, 363 lestir að stærð og
Það var uppi fótur og fit á
Stöðvarfirði, þegar fyrsta síld
\
l