Vísir - 09.07.1968, Síða 9
V1 S IR . Þriðjudagur 9. júlí 1968.
9
*
s
I
.
Ræft við Stefán Friðbjnrnarson,
bæjarstjéra Siglufjarðar
• VIÐTAL
DAGSINS
FLEIRI STOÐIR UNDIR
ATVINNULÍF OG
AFKOMU FÓLKSINS
Á hverju vori má sjá strákana á Siglufirði á heimasmíðuðum
kajökum í
fullorðnu.
fjörunum f trássi við bönn og fyrirmæli hinna
□ Það var unnið að því
að leggja síðustu hönd á
undirbúning að afmælis-
hátíðinni og því í nógu
að snúast, þegar blaða-
maður VÍSIS kom til
Siglufjarðar á föstudags
kvöld.
□ Á Ráðhústorginu,
hjarta bæjarins, voru
bæjarstarfsmenn
reisa fánastengur,
víða annars staðar
ust menn að starfi
að sópa götur,
hengja upp skraut.
að
en
sá-
við
eða
mikinn þátt í þeirri þjóðfélags-
þróun frá fátækt til velmegunar,
sem átti sér staö á fyrri hluta
þessarar aldar.“
„En í þróunarsögu bæjarins
sjálfs?"
„Fyrsta skrefiö, sem stigiö var
1818, þegar Siglufjörður varö
verzlunarstaður , en í kjölfar
þess fylgdu ýmsar hræringar í
atvinnu- og menningarsögu
þessa byggöarlags, sem var
vísir þess, sem síðar kom.
Næst eru manni efst í huga
árin upp úr síöustu aldamótum,
^piií
þegar Norðmenn — og síðar Is-
lendingar — stunduöu hér síld-
veiöar. sem leiddu til fyrstu
stóriöju á íslandi — vinnslu
síldar í lýsi og mjöl. Siglufjöröur
átti þar frumkvæðiö."
„Hvaða atvinnurekstur er
það, sem bærinn byggir nú sína
afkomu á?“
„Ennþá er þaö síldin. Sérstak-
lega meö tilkomu flutninga á
síld af fjarlægum miöum, meö
Haferninum, sem hafa átt sér
stað á undanförnum tveim
sumrum. ViÖ gerum ráð fyrir,
aö þeir flutningar veröi jafnvel
auknir.
Verkun síldarinnar í salt er
því veigamikiö atvinnulífinu
hér. Einnig „Sigló“-verksmiðj-
an, sem hefur unniö síld fyrir
Rússlandsmarkað og markaöinn
í Noröur-Evrópu og i Banda-
ríkjunum.
Tunnuverksmiöja ríkisins
leggur hér drjúgan skerf til at-
vinnulífsins, en hér væri raunar
hægt að framleiða nægar tunn-
ur, sem fullnægðu þörf þessa
atvinnuvegar um land allt. Þessi
möguleiki er þó ekki nýttur
sem skyldi vegna þess skil-
yröis sem síldarkaupendur hafa
gert fyrir kaupum, aö þeir
legöu sjálfir til tunnur aö ein-
hverjum hluta.
Hraðfrystiiönaðurinn gegnir
hér miklu hlutverki. Þar hafa
milli 60 og 70 manns atvinnu
að staðaldri. Einmitt í vor og í
vetur hefur hraðfrystihúsið
haldið uppi atvinnulífinu í bæn-
um. í aflahrotunni í vor hafa
starfað um 120 manns. — Svo
Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri, setur afmælishátíðina.
af þessu sést, aö af ísnum getur
hlotizt eitthvaö gott!“ bætir
Stefán við og brosir.
„Þakka menn þessi aflabrögö
ísnum?“
„Já, aö einhverju leyti."
„Hvaöa verkefni eru það
helzt, sem unniö hefur verið
að á vegum bæjarins að undan-
förnu?“
„Það eru aðallega gatnafram-
kvæmdir, sem við höfum lagt
mesta áherzlu á síöustu tímana.
Viö höfum steypt nyrzta hluta
Hvanneyrarbrautar, þar sem
umferðin kemur inn í kaup-
staðinn af Strákaveginum, og
við höfum steypt hluta af Gránu
götu og sameinað hana Suð-
urgötu, en einnig hefur verið
unniö að skipulagi Ráðhússtorgs
ins, eins og viö köllum þaö.“
„Hvaða verkefni er þá helzt
næst á döfinni hjá ykkur?“
„Við ætlum að fá hingaö Jón
Jónsson, jarðfræöing, til þess
að kanna, hvort rétt sé aö gera
tilraunaboranir í leit að jarð-
vatni til neyzlu og matvælaiðn-
aðarins. Þaö vatn, sem við bú-
um viö núna, er ekki nógu
gott.“
„Þið búið hér vel að menn-
ingar- og félagsstarfsemi?"
„Já. Viö eigum hér góöa og
vel útbúna barna og gagn-
fræðaskóla, sem fullnægja vel
okkar þörfum í þeim efnum.
Iðnskóla eigum viö og tónlistar-
skóla, íþróttavöll og stóra yfir-
byggða sundlaug, sem jafnframt
er notuð sem íþróttahús. en
með því að leggja sérstakt gólf
yfir laugina höfum við fengið
stærsta gólfpláss til íþróttaiðk-
ana, sem til er utan höfuðborg-
arsvæðisins.
Við höfum nýbyggt, fullkom-
ið sjúkrahús og ellideild, en
okkur reynist þaö mjög hag-
kvæmt að reka það í sama hús-
næðinu.
Nú, ýmsa félagsstarfsemi höf-
um við, sem hefur haldið uppi
menningarlífi bæjarins. Karla-
kórinn „Vísir“, Lúörasveit
Siglufjaröar og Leikfélag Siglu-
fjarðar, svo eitthvað sé nefnt.”
„Er sú starfsemi eitthvað
styrkt af bæjarfélaginu?“
„Það er nú að mestu unnið af
sjálfboöaliðum, en þó höfum
við styrkt það af okkar litlu
> 13. síða.
Jjað var orðiö áliöið kvölds,
þegar blaðamaöurinn lagöi
leið sína inn á bæjarstjóraskrif-
stofurnar, til þess að hitta aö
máli Stefán Friðbjarnarson,
bæjarstjóra, sem sat þar enn
við vinnu þótt klukkan væri
byrjuð að ganga ellefu.
Hann sá góðfúslega af nokkr-
um mfnútum til þess að svara
spurningum blaðamannsins um
Siglufjörð. Gjarnan, þegar
menn standa á tímamótum, líta
þeir yfir farinn veg og því
spurði blaðamaðurinn:
„Hvað finnst yður, bæjar-
stjóri, ve._ merkilegast úr sögu
bæjarins þennan tíma?“
„Það hlýtur að vera það hlut-
verk, sem Siglufjörður gegndi
í þjóðarnúinu, þegar hann lagði
til kannski hlutfallslega stærsta
hlut þeirra þjóðartekna og
þeirra útflutningsverðmæta, sem
þá urðu til.
Þau áttu áreiðanlega veiga-
Séö yfir Þormóðseyri og Hafnarbryggjuna af Innri-Bökkum. Lengst til hægri "afnarbryggjan og Rauðkuhúsin, sem nú standa
ónotuð. Fyrrum var þessi hluti hafnarinnar einn skógur siglutrjáa á þessum tíma árs. — Ljósm. Hafliði Guðmundsson.