Vísir - 09.07.1968, Side 10

Vísir - 09.07.1968, Side 10
10 VISIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968. Byijað aS landa í fíutningaskipin Fyrsta s'ildin til Seyðisfjarðar / gær Skipunum fjölgar á miöunum viö Bjarnarey dag frá degi og veiöi- horfur eru þar góðar. Haföminn, > 2 síöu 'n knötturinn rúllar frá, og þá 'sraur Marteinn Geirsson, v.-fram- vörður, og þrumar af 25 metra "æri undir þverslá og inn, glæsi- '?ga að unnið, algerlega óverjandi "vrir hvaöa markvörð sem er, ’-'ggur mér viö að segja. Og íslendingar láta ekki þar við sitja. því einni mínútu síðar skor- ar Tómas Pálsson sigurmarkið, skot hans var frekar laust, en komst rétta leið samt sem áður, tveir Finnar geröu ítrekaðar til- raunir til að sparka knettinum frá af marklinu, en það tókst ekki. Og nokkrum sekúndum síðar flautar dómarinn af, því að leikið er 2x40 mínútur á mark. Framan af leiknum urðu áhorf- endur fvrir vonbrigðum með ísl. liðið. Liðsmenn virtust ekki hafa trú á sér, og voru ragir, næstum feimnir. En þeim óx kjarkur með hverri mínútunni sem leið og voru 1 hápunkti í lokin, einmitt eins og -’óð knattspyrnulið eiga að vera. •nil hamingju strákar! Vel gert. Flestir áttu liðsmennirnir góðan 'eik, en beztir voru þó Ágúst, -norri Hauksson og Ólafur Sigur- vinsson, sem er mjög sparkviss og var oft á réttum stað á réttum fíma. Finnar spiluðu oft skemmtilega knattspyrnu, en þeir gleymdu oft ■•ðalatriðinu, sem sé að skapa sér "æri til markskota, því fór sem fór. M dró verulega úr liðsmönnum “ftir því sem leið á leikinn en ( hvriun var liöið greinilega sterkari aðilinn. Beztir í finnska liðinu voru Vittila (nr. 4), Bergström, miðherji, “ miðvörðurinn Salonen. Dómari var Baldur Þórðarson, 'g dæmdi allvel. af. síldarflutningaskip Síldarverk- smiöja ríkisins er nýkominn á mið- in og í gærkvöldi var búið aö landa í hann 500 tonnum. Síldin er einnig að koma á mið- in og leiguskip síldarverksmiðjanna er að leggja af stað austur. Fyrstu síldinni var landað á , Seyðisfirði í gær. Þar lagði Gígja RE á land 400 tunnur hjá síldarverk- smiðjunni Hafsíld. — Skipin munu nú landa afla sínum I flutninga- skipin og spara sér siglinguna í land, en búast má við miklu lífi á miðunum næstu daga og er ekki víst að flutningaskipin hafi undan að flytja þessa löngu leið til lands. — Nokkur skip hafa landað í Fær- eyjum, þar á meðal Norðfjarðar- skipin Bjartur og Baröi, sem lönd- uðu þar á 5. hundrað tonnum. I dag fer Ámi Friðriksson út til leitar á síldarmiðunum og verður Jakob Jakobsson leiðangursstjóri, en aö undanförnu hefur Snæfugl verið á miðunum og aðstoöaö skipin. Hefur hann fundið þar góð- ar torfur, en þær standa djúpt og eru yfirleitt ekki uppi viö yfirborð- iö nema um lágnættiö. Kristján Eldjárn — -> 1. síöu. Leiðrétting Okkur varö á í messunni, er við á laugardag birtum mynd af væntanlegu dagheimili stúdentabarna. Birtum við þá mynd af röngu húsi og til að bæta það upp, kemur hér mynd af Efri-Hlíð, sem hýsa mun börn stúdenta. Hlutaðeigandi aðilar eru beðnir velvirðingar á mistökum þessum. Vinnubúðir fyrir unglinga starfræktar á Skeiðum — Tilraunastarfsemi, en áframhald verður á, ef vel tekst til lýsti í morgun. Þá náðist ekki í dr. Kristján í morgun, þar sem hann og kona hans dvelja utanbæjar um þessar mundir. Sé frétt þessi aftur á móti rétt verður hér Iíklega um aö ræða eitt af fyrstu embættisverkum hins nýja forseta. I fyrrgreindri frétt j er einnig getið þess, að þegar hafi tilkynnt sig til búðkaupsins Uhro Kekkonen, Finnlandsforseti, Gustaf Adolf, konungur Svía og Friðrik Danakonungur og drottning hans Ingiríður. Ekki er kunnugt um, hvaða fulltrúar munu verða við- staddir þennan merkisatburð fyrir hönd brezku konungsfjölskyldunn- Nú í sumar mun Ungmennafélag Skeiðamanna starfrækja vinnubúð- ir fyrir unglinga að Brautarholti á Skeiðum í samvinnu við æskulýðs- starf kirkjunnar. Þetta er tilraun, sem framhald verður á, ef vel tekst. Hefur Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi léð málinu ómetanlegan stuðning á undirbúningsstiginu. Vinnubúðirnar eru að þessu sinni ætlaðar piltum frá fermingu til 15 ára aldurs. Starfsemin hefst 18. júlí og stendur til I. ágúst. Unnið verður 6 stundir á dag að ýmiss konar lagfæringum á skólahúsinu í Brautarholti og bændur ef til vill aðstoð^ðir við heyskapinn. En aö ööru leyti verður tímanum einnig varið til fræðslu og íþróttaiðkana. Kaupgreiðsla verður eins og í Vinnuskóla Revkjavíkur. Þar eð fjöldi þátttakenda er tak- markaður, þurfa umsóknir um dvöl að þerast fyrir 12. júlí, en þeim er veitt viðtaka hjá séra Bernharði kennari og séra Bernharöur Guð- mundsson sóknarprestur. Siglfirðingur — I mAii ,,Ja, þaö hefur svona rétt slopp- j ið með því að vinna til kl. 11 á I kvöldin og um helgar.“ j „Hvað hafið þið margt fólk hjá I vkkur?" „Það er svona frá 90 til 100. Mest um daginn 120. Þetta hafa verið ágætis uppgrip hjá fólkinu." „Hvað hefur vikan gert hjá því?“ „Hjá kvenfólkinu hafa mestu vikurnar gert svona um 6000 kr.“ „Er fiskurinn smár?“ „Hann hefur flokkazt svona 50% í stórt og niður í 30%.“ BORG1N BELLA Ég er alveg viss um að það myndi auka áhuga okkar ungling- anna á pólitík, ef t.d. Donovan yröi forseti. Ms ESJA fer austur um land i hringferö 12. þ.m. Vörumóttaka daglega til áætl unarhafna. Ms. umm fer austur um land til Akureyrar 15. þ.m. Vörumóttaka daglega til á- ætlunarhafna. Ms. Herduhreið fer vestur um land i hringferð i dag. Ibúð óskast 3—4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst fyrir einhleypa miðaldra konu. Helzt nálægt Háa- leitis- eða Smáíbúðahverfi. — Uppl. í síma 34207. Samvinnuskólinn Bifröst. Kennarastaba við Samvinnuskólann Bifröst er laus til um- sóknar. Aðal kennslugreinai eru hagnýt skrifstofustörf, þ. e. bókfærsla og vélritun. Laun samkvæmt 20. launaflokki opinberra starfsmanna. Kennaraíbúð á staðnum. Um- sókn sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst næstkomandi. Guðmundur Sveinsson, skólastióri, Bifröst. Guðmundssyni. Brautarholti og í skrifstofu æskulýðsfulltrúa kirkj- unnar að Klapparstíg 27, Reykja- vík. Forstcðumenn vinnubúðanna verða þeir Bjarni Sveinsson fþrótta- Keniiurcistöður — j > 16 síðu j að það væri vegna jafnari ár- , ! ganga nemenda, lítillar aukn- : ingar þeirra á stærstu stöðum úti á landi. „Það er meira spurt "m stööur úti á landi en : fyrra“, sagði hann, „þróunin virðist því vera fremur hagstæð Meiri umsóknafjöldi um lausar stöður getur einnig stafað af því, að staðirnir sjálfir búa nú meira í haginn fyrir kennara með því að veita þeim ýmis fríðindi, t.d. | ókeypis húsnæði." Orlofsheimili 1. síðu og er landslag þar mjög fagurt og veöursæld mikil. Við framkvæmdirnar fékk Al- þýöusambandið lán úr Atvinnu- leysistryggingasjóði, en Alþýðu samþandið sér um og annast all an sameiginlegan kostnað við framkvæmdirnar. Hin einstöku félög hafa notið verulegs styrks úr orlofssjóðum sínum við fram kvæmdirnar. Hreinn Öskarsson, múrara- meistari hefur verið umsjónar- | maður við byggingaframkvæmd- ir á staðnum, en fyrirtækið Tré- verk hf. á Dalvfk tók að sér sameiginlegar framkvæmdir Húsgögn eru smíðuð hjá Eini hf. á Akureyri, en arkitekt húsa og innbús var Þorvaldur Krist- mundsson, arkitekt. Mávar og rottur til rannsókn- ar vegna taugaveikibróðurins — Við vonum að alveg sé búið að taka fyrir veikina, sagði Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir á Akur- eyri í viðtali við blaðið i morgun. Engin ný tilfelli hafa komið fram og siúklingarnir 14 orðnir frískir. Jóhann skýröi ennfremur frá því, aö taka ætti máva og rottur af öskuhaugunum á Akureyri og j drepa, senda síðan til rannsóknar I að Keldum Er hetta einn liðurinn i að komast að smitleiðum tauga- , veikibróðurins. M.s. Baldur fer til Snæfellness- og Breiðafjarð arhafna 11. þ.m. Ms. HerfJafy fer frá Reykjavík á morgun til Vest mannaeyja og Hornafiarðar. Lækkifl viðge'Oi-rkostnaðinn - mef bvi jð i/inna slálfir að eiðuerð oifreiðarinnai - Fae tifnn veita að«*> > et ðskeð er ftúmgóð núsakvuni iðstaða tn bvotta bílnþgánustan Hatriarhraui I? - Simi 4253(1 Opið trá ki 9—23 VYJUNG i rF.PPAHREIN.SlPV ADVANCi I r.. 'ir afi tepp ðhleyput ekk Kevnið viðskipi Axminster sim 30676 Heima in Uppi verzl sími 42239

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.