Vísir - 09.07.1968, Qupperneq 11
V1SIR . Þriðjudagur 9. júlí 1968.
11
J i \i
LÆKÍIAÞJÓNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan Borgarspftalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaöra. — Simi
81212.
S.TUKRABIFREIÐ:
Sfmi 11100 ' Reykjavík, í Hafn-
artiröi 1 sfma 51336.
NIEYÐARTTLFELLl:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 sfödegis f sfma 21230 1
Revkjavík.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABtJÐA:
Vesturbæjar apótek — Apótek
Austurbæjar.
1 Kópavogl, Kópavogs Apótek
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1 Sfmi 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9—14. helga daga kl. 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmi 21230 Opið alla virka
daga frá 17—8 að morgni. Heiga
daga er opið allan sólarhringinn.
ÚTVARP
Þriöjudagur 9. júlí.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Óperutónlist.
17.00 Fréttir
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.Q0 Lög úr kvikmyndum.
19.00 Fréttir
19.30 Daglegt mál. Tryggvi
Gfslason magister flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál.
Eggert Jónsson hagfræð-
ingur flytur.
19.55 Píanómúsik.
20.20 AA, - tákn ljóss í
myrkri. Ævar R. Kvaran
flytur erindi.
20.40 Lög unga fólksins.
21.30 Útvarpssagan: „Vornótt"
eftir Tarjei Vesaas
22.00 Fréttir.
22.15 Hornakonsertar nr. 2 og 3
eftir Mozart.
22.45 Á hljóðbergi.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SÖFN!N
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lags Islands og afgreiðsla tfmarits
ins MORGUNN. Garðastræti 8,
sími 18130, er opin á miðvikudög
um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa
félagsins er opin á san a tfma.
Landsbókasafn fstands, satna
húsinu við Hverfisgötu Lestrar-
salur er opinn alla virka dag? kl
9— 19 nema laugardaga kl 9—12
Útlánssalur kl. 13—15, nema laug
ardaga kl 10—
| IHISMET |
Dýrasta vín í heiminum er
Grande Fine Arbellot 1794 konfak
og er það framleitt í Frakklandi.
Hver flaska kostar „aöeins"
6790 krónur íslenzkar.
VISIR
50
fyrir
árum
Afmælin í blaðinu í gær
voru mánaðargömul, frá 8. júní
og eru allir hlutaðeigandi beönir
velvirðingar á þeirri meinlegu
prentvillu. Vísir 9. júlí 1918.
minningarspjKld
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar.
.'ást á eftirtöldum stöðum: Bóka-
búð Braga Brvnjólfssonar. hjá
Sigurði Þorsteinssyni Goðheimum
32 sfmi 32060 Sigurði Waage,
Laugarásvep' 73 sfmi 34527 —
Stefáni Bjamasyni. Hæðargarði
54, sfmi 37392. Magnúsi Þórarins-
syni, Álfheimum 48, sfmi 37407.
IBDE6I iiiateBaÍir?
— Ég ætla sko að taka þátt í næstu tugþrautarkeppni fyrir
ísland — og ljúka henni!
HEIMSÓKNARTIM! Á
SJÚKRAHÚSUM
Elliheimilið Grund Alla daga
kl. 2-4 ie r 0-7
Fæðingaheimili Reykiavíkir
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrii
feður Id. 8-8.30
Fæðingardeild Landspftalans.
Alla dasa kl 3-4 og 7.30-8
Farsðttarhúsið .Alla daga kl.
3.30—5 og 6 30—7
Kleppssnftalinn Alla daga kl
3-4 op 6 30-7.
Kópavogshælið Eftir hádegif
dagl°ea
Hvítabandið Alla daga frá kl
3—4 o- 7-730
Landspftaiinn kl 15-16 ig lf
19.30
Borgarspftalinn við r''ir6nsstlg.
14_i5 os 19-19 30
fllKYNNINGAR
Bústaðakirkja.
Munið sjálfboðavinnuna, hverf
fimmtudagskvöld kl. 8.
Óháði söfnuðurinn — Sumar-
ferðalag. Ákveðið er að sumar-
feröalag Óháða .-.dfnaðarins verði
sunnudaginn 11. ágúst n k Far-
ið veröur I '’iórsárdal. Búrfells-
virkjun veröur skoðuð og komið
við á fleiri stöðum Ferðin verður
auglýst nánar sfðar.
Frá Kvenfélagasambandi ts-
lands Leiðbeininuastöð nús-
mæðrp wðm lokuð frá 20. iún
og fram 1 ágúst.
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 10. júlf.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Sæmilegur dagur til allra
venjulegra framkvæmda og und
irbúnings. Það lítur ekki út fyrir
að neitt sérstakt beri til tíðinda
ekki heldur neitt neikvætt.
Nautið, 21. aprfl — 21 maf.
Rólegur dagur yfirleitt, en eitt-
hvað virðict þó athugavert í sam
bandi við peningamálin. Þú
skalt að minnsta kosti skoða vel
allar aðstæður, áður en þú gerir
samninga.
Tvíburarnir, 22. mai — 21.
júnf. Leggðu sem mesta áherzlu
á að greiða gjaldfallnar skuldir
ef um er að ræða — þaö er hætt
við, að því er virðist, að skuldu-
nautar geti gerzt kröfuharðir.
Krabbinn, 22. júnf — 23 iúlí.
Rólegur dagur, þú getur náð góð
um árangri á flestum sviöum, ef
þú einungis gætir þess að fara
hægt og rólega að öllu. Þú átt
þér stuðningsmenn, sem geta
greitt fyrir þér.
Ljónið, 24. júli - 23 ágúst.
Þú ættir ekki að leggja upp f
ferðalag f dag að minnsta kosti
ekki fyrri hluta dagsins. Starf
þitt getur borið góðan árangur
þótt þér kunni aö.finnast seint
ganga.
Meyjan, 24 ágúst — 23 sept
Gagnstæöa kynið veldur ein-
hverjum öröugleikum fram eft-
ir deginum, en annars er þetta
rólegur dagur og ólíklegt aö
neitt verulega neikvætt beri tii
tíðinda.
Vogin. 24 sept — 23 okt
Tefldu ekki djarft á neinu sviði
í dag, og varastu umfram allt
að espa menn til andstöðu, með
því að gera of harða tilraun
til að knýja fram ótfmafær úr-
slit.
Drekinn, 24 'kt. — 23 nóv
Þú getur bætt aðstöðu þína til
muna f dag ,ef þú vinnur að þvf
með lagni og hefur vakandi
auga á öllum tækifærum.
Gakktu sjálfur frá hlutunum,
það borgar sig.
Bogmpð"Hnn. 24 nóv. — 21
des. Þaö lítur út fyrir að þú
hafir nokkra ástæðu til að ætla
aö vissir hlutir endurtaki sig í
dag, og afstaða þfn gagnvart
þeim einnig. Það veldur þér ef
til vill nokkrum heilabrotum.
Steingeitin. 22 les — 20 tn
Rólegur dagur og góður til ým-
issa framkvæmda, annarra en
verzlunarviðskipta. Athugaðu
vel hugdettur, sem þú kannt að
fá, þær geta reynzt nokkurs
virði.
Vatnsberinn. 21 jan — 19
febr. Svo er að sjá sem einhver,
sem þér er annt um, valdi þér
einhverjum áhyggjum. Reyndu
að veita honum lið, ef þér er það
innan handar. þótt vafasamt
virðist aö hann þiggi það.
Fiskarnir, 20 fp r — 30 marz
Góður dagur og rólegur, ef þú
lætur ekki keppni um eitthvert
fánýti ná um of tökum á þér
Athugaðu gaumgæfilega öll til-
boð. áður en þú hafnar þeim eða
tekur.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsingar
lesa allir
RAUPARÁRSTIG 31 SIMi 22022
Ráðið
hitanum
sjálf
með ....
MeÖ 8RAUKMANN nitastilli á
hverjum ofm getið þer sjálf ákveÖ-
ið hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
n nægt jÖ setjo oeint a ofninn
ðða hvar sem er á vegg • 2ja m
fjarlægð rrá ofni
Sparið hitakostnaö og jukið vel-
líðan /ðai
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvaeði
-----------------
SIGHVATUR EINARSS0N & CO
SÍMI24133 SKIPHOL7 15