Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 4
Judy Garland, söngkonan» heimsfræga, fékk í gær að fara« heim, eftir 18 klukkustunda dvölj á sjúkrahúsi. Hún verður þó aðo koma aftur eftir nokkra daga ogj verður hún þá rannsökuð nánar.* Hún var að syngja í Garden State s Art Center, er hún skýndilegaj hné niður og var flutt í skyndi á« næsta sjúkrahús. Halda menn aðj frægðarljómi hennar sé nú að® mestu um garö genginn og húno hafi alls ekki heilsu til þess aðj koma opinberlega fram. • j Robert Kennedy jr. var boðið* fyrir skömmu í persónulega heim « sókn til Jomb Kenyatta forseta. J Hinn fjórtán ára gamli Kennedy« var leystur út með miklum gjöf-J um en heimboðið stóð í beinu sam • bandi við hinn mikla vinskap sem J ríkti milli forsetans og RobertsJ Kennedys eldra. • Jomo Kenyatta, bauð Robert jr. í heimsókn Nefndarstörf í vel- ferðarþjóðfélagi Eins og albjóð er kunnugt er vart því máli hrundið i fram- kvæmd, sem ekki hefir veriB fyrst tekið til athugunar af nefnd. Nefndir fjalla nefnilega um flest þau mál í þjóöfélaginu sem einhverju skipta. Yfirleitt öll vandamál eru leyst af nefnd um, ennfremur flest fram- kvæmdamál hins opinbera, og annað það sem Iýtur að velferð eða framförum. Þvi er það, að flestir þeirra sem byrja á að skipta sér eltthvað af pólitík, þeir komast fyrr eða síöar í ein hverja ncfnd sem kann að fjalla um hin ólíkustu efni. Hins vegar hefur það orð leg iö á, að ýmislegt það sem nefnd ir eiga að fjalla um, það taki sinn tíma, þvi ekkert má gera eða álykta að óathuguðu máli. Það mun mikill sannlelkur fólg Inn í þessu, þvf vart hefur heyrzt um nefnd, sem afgreiöir sin mál eins og skot. Risaflugvél á markaðinn Þessi risaflugvél fór í reynsluflug þann 30. júní s.l. Flugvélin er 28 hjóla og er nefnd „C-5A Galaxy“. Hún getur borið 900 farþega og hefur bandaríski herinn pantað 58 slíkar vélar fyrir árið 1971. Þessi flugvél Bandaríkjamanna er sú langstærsta, sem útbúin hefur verið fyrir svo marga farþega, en tiikoma vélanna ætti að auðvelda sendingar á hermönnum um víða veröld. Vissi um, oð drepa átti Kennedy: Fannst hengdur í fangaklefa sínum Ungur amerískur Mexíkani, sem talið er víst að hafi vitað um áætlunina að.morði Roberts Kenn edys fannst hengdur í fangaklefa sínum í Ciudad Jaurez í Mexikó fyrir skömmu. Þessi 17 ára drengur hét Crisp in Gonzales og fannst hann skömmu eftir að atburöurinn hafði átt sér stað. Lögreglan seg ist ekki geta dæmt um þaö með vissu hvort um sjálfsmorð hafi verið að ræða. Hann hafði verið í gæziuvarðhaldi síðan 17. júní að maður nokkur fann dagbók hans. í dagbókinni kemur það m.a. fram að um samsæri væri að ræða. Einnig stendur þar, að Crisp in hafi hitt Sirhan Sirhan, skömmu fyrir morðið á Kennedy í bókasafni nokkru f Los Angeles Einnig kemur það fram aö þeir hafi verið miklir mátar. Ameríska lögreglan FBl hafði ásamt mexikönsku lögreglunni yf irheyrt Crispin, en ekki er full- ljóst hve samband þeirra hefur verið mikið í sambandi viö morö iö á Kennedy. Eftir réttarhöld sem haldin voru fyrir viku síðan yfir Crispin neitaði dómarinn þeirri kröfu að Crispin yröi færður í geðrann- sókn. Engan grunaöiy að hann Skeytið Klukkan var nákvæmlega ellefu og eiginkona Landon Morrows, dóttir hans og móöir voru allar samankomnar á heimili Landons. Að venju kveiktu þær á sjónvarp inu og horfðu á nýjustu fréttir. Landon var fjarverandi, en hann er herforingi í bandaríska hernum í Vietnam. Sambandsiaust hafði verið við hann í nokkurn tíma, en það er ekkert óvenjulegt á þess- um slóðum. Er þær horfðu á frétt væri á nokkurn hátt flæktur i morðmálið, né hann myndi fyrir fara sér. Eftir dauða John F. Kennedy i Dallas árið 1963 dóu mörg vitni, á mjög dularfullan hátt. Og nú er spurningin. Er ekki um samsæri kom, en irnar um stund, komu nýjustu fréttir frá Vietnam. Þulurinn hafði ekki lengi talað um allar 1 hörmungarnar, er talsvert mikið særður herflokkur birtist á skerminum. Þá hrópaði ein þeirra upp: „Þetta er Landon, sem liggur þarna“. Lá hann alveg hreyfingarlaus á jörðinni og virt ist ekkert lífsmark með honum > vera. Féliu mæðgurnar strax í grát mikinn, sem vart hætti fyrr að ræða í báöum tilfeliunum? Margir telja það alveg hreinar línur, að um mjög harðskeyttan flokk samsærismanna sé að ræða. Það er líka ekki eðlilegt, að allir sem eitthvað hafa vitað um Sirhan Sirhan eru stráfelldir. of seint en undir morgun að pósturinn kom með skeyti frá bandaríska hernum, svohljóðandi. „Landon Morrow varð fyrir árás skæruliða Víet-Cong og slasaðist nokkuð, en ekki alvarlega". Konurnar urðu að vonum rrijög glaðar yfir þess- um fréttum en svöruðu um hæl, að þær ættu fleiri ættingja 1 Víet nam og vildu ekki að sjónvarpið sýndi fréttamyndir frá atbúröum sem þessum, nema því aðeins að til aöstandenda hefði náðst. £g sló þvl fram við einn kunningja minn, sem er f nokkr um nefndum, að það farl það orð af nefndarstörfum, að fáir ofreyni sig á slíku. Auðvitað var þessu slegiö fram í gamni, enda voru svörin f svipuðum dúr. Hann bauðst því til að lýsa þvi hvernig opinber nefndar- störf gengu fyrir sig. í fyrsta lagi byrja flestir fund ir hálftíma of seint, sérstakiega ef þeir eiga að byrja fyrir klukk an tíu á morgnana, og þá koma siðustu fundarmenn so illa vakn aðir að ekki hefur unnizt timi til að sléttast úr koddavers- munstrinu, sem hefur þrykkzt á kinnina á þeim í nætursvefnin- um. Flestir nefndarfundir eru ó formlegir, því ekki tekur því að hafa formlega fundi meðal svo fárra, þvi flestar nefndir eru fámennar, og stundum hafa ekki allir tima til að mæta. Fyrsta korterið fer i að spjalla um veðrið og þess háttar en svo er tekiö til við alvöru- málin. Umræðurnar spinnast sitt á hvað og flestir lcggja orð í belg og visa til þessa og hins fyrri reynslu eða sögu, sem þeir hafa heyrt um eitthvað svip að, og áður en varir, eru menn komnlr viðs fjarri i spialli sínu og umræðum. Formaður nefndar innar kann ekki við að gripa fram í umræður manna, enda ekki svo hátt yfir hina hafinn í mannviröingu að öðru leyti, að hann telji sér fært aö taka af skarið. Ef einhverjum nýliða of- býður masiö og vill beina talinu inn á upphaflegar umræður, þá eru hinir eldri visir til að snúa sér að honum með vanþóknun og segja: — Mikið déskoti ertu pirraður, geturðu ekki slappaö af? Og það vill enginn láta spyrj ast um sig, aö hann kunni sig ekki á meðal manna og þvi lærist að taka málin með vis- indalegri ró, eins og þeir hinir sem eru vanir aö standa i stór ræðum dags daglega. Flestar nefndir láta bóka fund- argerðir um hvað legið hafi fyrir fundi og að umræður hafi fariö fram og siðan er málinu visað tii áframhaldandi athugunar. — Loks tekur einhver af skarið og þarf þá allt í einu að fara að flýta sér, þvi að hann hafi lofað að vera annars staðar á ákveðn- um tima og sé þegar hálftíma of seinn. Það má mikið vera, ef einhver þeirra sem þarf að sinna mörg um nefndum lætur ekki orð falla um leið og upp er staðið, að það sé nú annars meira púlið, að stússa í öllum þessum nefnd- um, og aldrei flóarfriður. Mér var sagt þetta i gamni, en öllu gamni fylgir nokkur alvpra. . ■i' i * Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.