Vísir - 15.07.1968, Síða 10

Vísir - 15.07.1968, Síða 10
V í S IR . Mánudagur 15. júlí 1968. 10 Brazilísk stúlka i y „Ungfru Alheimur" Græneygö feguröardís frá Brazilíu, Martha Vascöncellos,' varð sigurvegari á Miami Beach | í keppninni um titilinn „Miss) Universe“. Hún hlaut einnig yfir 600.000 kr. í peningum, Ioðkápu og aör- ar gjafir. Leena Bruslin, ungfrú Finn- land, var eina Evrópustúlkan, sem komst i úrslit. iruni — >» ■> 1 síðu í íbúðina, var fullur straumur á tveim hellum á eldavélinni, og á þilinu bak við hana var að sjá, eins og eldurinn hefði læst sig þar i og étiö sig upp eftir í loftið. Átök í París Til átaka kom í gær annan dag- inn í röö milli stúdenta og lögreglu I í París. Ekki var um skipulögð átök aö ræða af hálfu stúdenta né stór- : j felid, heldur smáhópa, sem dreifðu j sér meðal mannfjöldans á götun- I um og byrjuðu að kasta múr- ! steinum í lögregluna. Dreifði hún þessum hópum fljótlega með tára gasi. I Fyrr um daginn innti de Gaulle forseti af hendi liðskönnun í tilefni Bastillu-dagsins. Hersýning fór fram og gat þar að líta nýjustu her- gögn Frakka, skriðdreka, sem geislavirkt ryk af völdum kjarnorku sprengja kemst ekki inn í, hrevfan leg tæki til að skjöta eldflaugum j og fleira. Iloregur vunn —! Vísir flytur — t-V 2, síðu. nanna, Lund, upp vinstri kantinn og lagði knöttinn fyrir markið, bar sem Korden kom og skallaði knöttinn í netið. Var sérstaklega vel að þessu marki unnið. i Um einstaka leikmenn er það ; að segja að norski miðherjinn Lund j bar af á vellinum fyrir frábæran , leik. Einnig átti markvöröurinn j Halvorsen góðan leik og var senni lega bezti markvörður keppninnar. j Beztir Pólverja voru þeir Gionna og Drozdowinski. Dómari var Óli Ólsen og dæmdi hann mjög vel. I 11660, en vegna mikils álags er einnig hægt að hringja í slma 15099 og 15610 til að ná sam- bandi við auglýsingaskrifstof- una. Frá og með deginum í dag, 15. júlí, verður blaðið afgreitt til blaðburðar- og sölubarna frá hinni nýju afgreiðslu f Aðal- stræti 8. Kjörorð Vísis hefur jafnan verið „Fyrstur með fréttirnar" og með þessari auknu hagræð- ingu ætti blaðið jafnvel að geta verið enn fyrr á ferðinni. HÚSEIGENDUR — SKIPAEIGENDUR Nýung — Nýung Höfum liáþrýsta vatns- og sandblástursdælu (10 þús. lbs.) til hreinsunar á húsum, skips- lestum, skipsskrokkum o. m. fl. — Ath.: Sér- staklega hentugt til hreinsunar á húsum og húsþökum undir málningu. — Upplýsingar í síma 32508 e. kl. 19. p GeymiÖ auglýsinguna. UNG STÚLKA með góða frönsku-, ensku- og dönskukunn- áttu óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 30045. í kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvelii FRAM - KR Dómari Magnús V. Pétursson. Mótanefnd Þessar fjórar austfirzku blómarósir matreiddu af miklum mynd- arskap fæðu ofan í mótsgesti. Um 5 þús. sóttu landsmótiðáEiðum 13. landsmót UMFÍ var þaldið að Eiðum um helgina við mikið fjölmenni og gott veður mestan tímann. Að vísu komu einstaka skúrir, en stóðu aldrei lengi og var þess á milli gott veður. Mótið fór mjög vel fram að flestra dómi. Engrar ölvunar varð vart, nema rétt á föstudagskvöld, en þá Vulur vunn — m—> 2 síðu spyrnu. Reynir tók hana, en brenndi af, sem er ekki hans vani, er vftaspyrnur eru annars vegar. Sigur Vals var verðskuldaður í þessum leik. Beztu menn voru þeir Hermann, Reynir, Bergsteinn og Sigurður Dagsson, en vörnina verð ur að laga, því hún virðist frek- ar óörugg, þó að einstaklingar séu þar góðir. Vestmannaeyingar voru betri að- ilinn, meðan þeir réðu miðju vall- arins, en framlínan var of bitlaus til að það kæmi liðinu að veruleg- um notum. Vörnin er allgóð, og mörkin voru öll óverjandi að segja. Bezti maður varnarinnar var ungl- ingalandsliðsmaöurinn Ólafur Sig- urvinsson, en annars átti Viktor allgóðan leik. Sigmar og Sævar eru góðir einstaklingar, en sá síðar nefndi er skapmaður' mikill, sem skemmir fyrir honum. Baldur Þórðarson var góður dóm ari í þessum leik. af. fjarlægði lögreglan 10 menn frá barnaskólanum að Eiðum, en þeir höfðu valdið ónæði íþróttafólkinu, sem tók snemma á sig náðir. Milli fimm og sex þúsund manns voru að Eiðum á sunnudag, þegar fjölmennast var, og gífurleg um- ferð var þarna um héraðið, en þó urðu ekki nema tvö minni háttar ’jtnterðaróhöipp. Sjá nánar af mótinu á bls. 5 og úrslit á bls. 2. íþróttir — Fjullugrasuferð N.LF.R. Náttúrulækningaféiag Reykjavík- ur, efnir til 3ja daga fjallagrasa ferðar aö Hveravöllum. Föstudag inn 19-21 júlí.,Uppl. og áskriftar listar á skrifstofu félagsins Lauf ásvegi 2. sími 16371 og NFI,- búðinni, Týsgötu 8, sími 24153. Allir velkomnir. i 9-^ 2. síðu. kom hár bolti fyrir Svíamarkið og skallaði bakvöröur Svíanna frá, en ekki nógu langt, því að Marteinn Geirsson fékk knöttinn og ,negldi‘ hann stórglæsilega i markið og jafn tefli var staöreynd. /Var þ(i framlengt, en hvorugu liðinu tókst að skapa sér tæki- færi til að skora. Fór því fram vítaspyrnukeppni og voru þrír menn valdir úr hverju liði til að spyrna. Eins og áður sagði, mis- sókst einum íslendinganna en Sví- arnir höfðu skorað úr sínum spyrn um. Það vakti mikla athygli að Svíarnir sem spymtu á undan, fengu að skjóta öllum skotum sín um f einu, en ekki að spyrnt væri til skiptis, eins og alls staðar er gert erlendis. Liftin. í íslenzka liðinu var Rúnar Vil- hjálmsson langbeztur og hélt hin um snjalla miðherja Gustavsson al gjörlega niðri. Einnig áttu þeir Sig fús, Marteinn og Ólafur góðan leik. Annars er liðið mjög jafnt og á- nægiulegt að siá slíka baráttugleöi og raun ber vitni. Hjá Svíum var enginn afgerandi beztur. allir mjög jafnir. Þeir spila '■"æta knattsnvrnu, þó stundum ■'■irflega grófa. Dómari var Hannes Þ. Sigurðsson og var sérstaklega lélegur Hannes hefur dæmt það lengi, að hann hK'tur að vitn' þnð. að bað þarf æfingu til að dæma í knattspvrnu. Hg. BORGIN BELLA Þetta hefur verið hræðilegur dag- ur á skrifstofunni í dag. Þaö hefur ekki ein einasta stelpa hringt til að kjafta við mig. ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 22. júní voru gef in saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Ragna M. Ragnarsdóttir og Guð- mundur Harðarson. Heimili þeirra verður aö Granaskjóli 17, Rvík. (Ljósm. Þórir, Laugavegi 20b sími 15602.) Laugardaginn 8. júní voru gef in saman af séra Jakobi Jónssym ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir forstöðukona og Þórir Guðmunds son trésmiður. Heimili þeirra verð ur aö Nökkvavogi 58, Rvík. (Ljósm. Þórir, Laugavegi 20b sími 15602).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.