Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 16
2 SÍLDARFLUTNINGASKIP KOM Fagnaðarlæti • Mikill fögnuöur var á Laugardalsvellinum á laug- ardaginn, er íslendingar og Svíar léku til úrslita á Norð-| urlandamóti unglinga í knatt- spymu, en leiknum lyktaöi meö| jafntefli, 2-2 eftir framlengdan leik. I vítaspymukeppni, sem| miklum deilum hefur valdiö, tókst svo Svíum aö bera hserri hlut og hlutu þeir þar meö titil-p* inn, en ísiendingar uröu i ööru ' sæti. Er þetta frábær árangur. Nánar er sagt frá leiknum á| bls. 3 í biaöinu i dag, en opna er þar af íþróttum, auk þessl sem myndasíða er frá Lands-| mótinu á Eiöum á bls. 5. Þess má að iokum geta, að slys varöj á Laugardaisvelli á laugardag' inn, er áhorfandi féll úr stúku niöur i gryfju, sem er viö völl inn. Er þetta um 3ja metra fall og var maðurinn fluttur brott í sjúkrabíl, líklega höfuökúpu-l brotinn meö mikinn sjáanlegan* áverka á höföi. Mánudagur 15. júlf 1968. Slökkviliðið fær fullkomið uðvörunurkerfi Nú i vikunni tekur slökkvi- liðiö í Reykjavík í notkun um- ferðarljós, sem staðsett veröa á Reykjanessbraut. Er þetta mjög miklð hagræði fyrir slökkvilið- ið, ef um útkall er að ræða, að sögn Rúnars Bjarnasona:, sökkviliðsstjóra. Verður hægt aö stjórna ljósunum frá sér- stöku, en mjög fullkomnu stjómborði. Ef um útkall er að ræða, þrýsta slökkviliðsmenn á hnapp, og kemur þá ráutt ljós fyrir alla umferð á Reykjanessbraut og ætti því hin miída umferð um götuna ekki að torvelda slökkvi- iiðinu að komast á brunastað. Það sem tafið hefur, að ljósin hafi verið sett upp, er að borð bað, sem ljósunum er stjórnað frá. er svo margbrotið, að nokk- , urn tíma hefur tekið aö sam- > hæfa það. IN MEÐ FULLFERMi ■ Aðeins var vitað um tvö skip, sem fengið höfðu afla síðasta sólarhringinn á mið- unum norður við Svalbarða. Örn 100 tonn og Þórð Jón- asson 190. — Þrjú skip köst- uðu í morgun og fékk eitt þeirra einhvem afla, um 40 tonn, en hin ekkert. Sfldin stendur djúpt og er erfitt að ná til hennar. Flutningaskipið Haförninn er nú komiö langleiðina til lands og er væntanlegt til Siglufjarðar annað kvöld. Síldin mun einnig vera búin aö fá fullfermi á mið- unum og er nú byrjað að „landa“ í norska leiguskipið Nordgaard, sem tekur rúmar 4 þúsund lest- ir. — Nokkrum afla hefur verið ,,landað“ í leiguskip Valtýs Þor- steinsstmar sem mun salta á miöunum. Bræla var á miðunum á laug- ardag og í gær en sæmilega veiði var á föstudagskvöld, nlu skip með á 12. hundrað tonn. Ók á vegfarahda á gang- stétt og síðan á Ijósastaur 17 ára gamall Ökumaður, sem ók niður Ingólfsstræti um kl. hálf ellefu í gærkvöldi, missti stjórn á bifreið sinni, sem lenti upp á gang- stétt. Þar rakst hún utan í gang- andi vegfaranda, en hafnaði síðan á ljósastaur og braut hann. Ökumaður og farþegi hans meidd- ust lítilsháttar á höfði, en veg- farandinn var talinn hafa bein- brotnað og var fluttur til læknis. Miklar skemmdir urðu á bílnum, i sem var nýlegur af Fíat-gerð. Margir kærðir á Akureyri of hraðan akstur fyr ir Allmargir hafa vcriö kærðir fyrlr of hraðan akstur á Akureyri aö 1 Tvö umferðarslys í Eyiufirði Harður áreícstur varö viö Bægisá í Öxnadal á föstudagskvöld um kl. 9. Tveir bílar mættust þar á vegin um, en rákust á og lenti annar út af veginum. Uröu töluveröar skemmdir á bílunum, en meiðsli urðu engin á fólki. Á nákvæmlegá sama tíma á laug I ina ardagskvöld missti ökumaður vald ! á bifreiö sinni hjá Gröf f Önguls staðahreppi svo að hún lenti út af veginum og valt. Tveir ungir menn voru í bílnum og viðbeinsbrotnaði annar, en hinn slapp með minni háttar skrámur. undanförnu, en lögreglan þar held ur uppi ströngu eftirliti meö þvi að settum hraöatakmörkunum sé fylgt með hraðamælingum. Hraði umferðarinnar breyttist Ht ið á Akureyri, þótt hraðatakmark- anir annars staðar í þéttbýli hefðu verið hækkaðar fyrir stuttu. Flest- ar götur á Akuréyri voru háðar 35 km mörkunum fyrir hægri breyting una og eru það áfram. Frá suður- enda Aðalstrætis til flugvallarins er þó leyfður 45 km hraði og á spott anum vestan við þéttustu byggð- á veginum að Skiðahótelinu. i Veðurblíða \ 1 Veðurbliöa var um helgina og 1 l notuðu margir tækifærið til að \ l skreppa út úr bænum. Mest var <, umferöin á tímanum kl. 6-8 síö- 1 degis í gær, þegar fólk fór að ,' I streyma til borgarinnar aftur. I Hæstur hiti á landinu í gær / I voru 20 stig á Þingvöllum og 1 I Hellu og 18 í Reykjavík. Veöriö í var að ööru leyti mjög gott um land allt, síödegis í gær var létt I skýjaö á nær öllu landinu. Var I hitinn 10—15 stig viðast hvar ^ t Norðanlands. Kaldast var á i 1 Kambanesi og i Papey 5 stiga ’ I hiti. \ Ók ú vinstri brún # Tvær bifreiöar rákust á skammt frá JSkeiðhóli i Hvalfirði á Vest urlandsvegi í gærkvöldi. Bifreið- arnar mættust þarna, en annarri var ekið á vinstra vegarhélmingi. Áreksturinn var vægur og hlaut enginn í bílunum nein teljandi meiösli. Drekaeldspýturnar hafa reynzt mjög varhugaverðar og veit Vís- ir mörg dæmi þess að fólk hafi fengið Iogandi brennisteininn í auga. Enn slys af Drekaeldspýtum Skar sig á og sárið kom 9 Lögregianni var tilkynnt um innbrot, sem framið hafði ver- :ð á Seljavegi 33 í gærdag, en þeg- ar komið var á staðinn var inn- brotsþjófurinn á bak og burt. Hins vegar sást, að þjófurinn hafði meiðzt — líkast til skoriö sig á innbrotsstað upp um hann hendi — því að blóðpollur var á inn- brotsstað og lá blóðferillinn þaðan, þótt ekki yrði hann rakinn mjög langt. Innan klukkustundar hafði þó lögreglan náð manninum, þar sei.. sáraumbúðir á hendi honum komu upp um hann. ’ □ Drekaeldspýturnar reyn- 1 ast enn sem fyrr hættu- L legar. Um helgina urðu tvö 4 slys vegna þess að kveikt var } á þessum eldspýtum og þær J brotnuðu við kveikinguna. I 1 öðru tilfellinu hrökk eldspýtu ^ endinn í auga manns, er var ^ að kveikja sér í sígarettu, en \ í hinu tilfellinu hrökk logandi 4 eldspýtuendinn í þumalfingur konu, sem hafði kveikt á eld- spýtunni. Krafturinn á eldspýtubrotinu var svo mikill, aö endinn stakkst ailiangt inn í fingurinn og or- sakaði það sem kalla má þriöja stigs brunasár Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem slys hafa orðið af notkun þessara eldspýtna. Fyrir rúmu ári varð norskur sjómaður fyrir því óhappi að fá logandi þrenni steininn í augað. Nú virðist sem siys af þessu tagi séu orðin dag- legt brauð. Ef allir þeir sem hafa orðið fyrir slvsum af þessu tagi tækju sig saman og hæfu málssókn á hendur innflytj- andgnum, gæti það orðið dýrt spaug fyrir þann hinn sama Fólk er nú orðiö langþreytt á þessum eldspýtum, en kvartanir ' hafa hingað til ekki dugað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.