Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 15.07.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 15. júlí 1968. 11 ■ dildtTCT BORGIN LÆKfl'ÞJÚMUSTA / SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJÚKRABIFREBD: Sími 11100 1 Reykjavík. 1 Hafn' arfirði i síma 51336. \TEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 sfðdegis i sfma 21230 1 Reykjavfk, KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugarnes apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótel Opið virka daga kl. 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzia apótekanna i R- vfk. Rópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga ki. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. LÆKNA V AKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið alTan sólarhringinn ÚTVARP Mánudagur 15. júlf. 14.40 Við sem heima sitjum * 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tón- list. 17.00 Fréttir Klassisk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in 18.00 Óperéttutónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Guð mundur Þórðarson póstmað ur talar. 19.50 „í dag er ég rikur". Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. 21.00 „Menn handa mömmu“ smásaga. 21.20 Debussy. 21.45 Búnaðarþáttur. Axel Magn ússon garðyrkjuráðunautur talar. 22.00 Fréttir. 22.15 Hljómplötusafnið. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEIMSÖKNARTiMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrii feöur td. 8 — 8.30 EUiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og F '0-7 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið ~A.Ha daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspftalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega Hvftabandið Alla daga frá kl. 3—4 o>> 7—7.30 Landspftaiinn kl. 15-16 og 1F 19.30 Borgarspftalinn viö i’irónsstfg 14_i5 og 19-19.30.______ Ihiismet! Hæsta hótelbygging í heiminum er hin 34 hæða Ukrania f Moskvu Að meðtöldum tumi er byggingin 650 feta há. BBGGI klaflaiatur — Nú keppast íþróttamennimir viö að ná lágmarki til að komast til Mexfkó — er ekki nær að hafa það eins og ég, — að ná strax hámarki? TILKYNNINGAR MINNINGARSPJOLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar. /ást á eftirtöldum stöðum: Bóka búð Braga Brynjólfssonar. hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheimum 32 sfmi 32060 Sigurði Waage. Laugarásveg; 73 sfmi 34527. — Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, sfmi 37407 Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða f Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Kirkjukór og Bræðrafélag Nes- kirkju, gengst fyrir skemmtiferð i Þjórsárdal, sunnudaginn 14 júlf, 1968. Þjórsárvirkjun við Búrfell verður skoöuð o. fl. merkir stað- ir. Helgistund veröur f Hrepphóla kirkju kl. 13. Þátttakendur mæti kl. 9.30 við Neskirkju. Upplýsing- ar um ferðina, verða veittar f Nes kirkju. fimmtudaginn 11. júlf og föstudaginn 12. júlí frá kl. 20—22 (8—10). Þar verur tekið á móti farmiðapöntunum. Farmiða má einnig panta 1 þessum sfmanúm- emm: 11823 og 10669. Ferðanefndimar. Óháði söfnuðurir. — Sumar- ferðalag. Akveðið er að sumar- ferðalag Óháða ...fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ið verður i 'úórsárdal. Búrfells- virkjun verður skoðuð og komið við á fleiri stöðum Ferðin verður auglýst nánar sfðar. Frð Kvenfélagssamband) ls- lands. Leiðbeinini’astöð bús- naæðr? -e^ðuT tolcuð frá 20. iún og fram i ágúst. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þú virðist eiga það á hættu að sjónarmið þín og orð, sem eftir þér verða höfö, séu rang- túlkuð og beitt að einhverju leyti gegn þér og til að veikja aðstööu þína í vissu máli. Nautið, 21 aprfl - 21 mai Það kann að koma á daginn, að þú hafir reiknað með traustara fylgi vina og fjölskyldu, en raun hæft hafi verið. Þetta getur vald ið þér nokkrum vonbrigðum f bili aö minnsta kosti. Tvíburarnir, 22. mal — 21. júní. Leitastu við að halda skoð unum þínum, þótt þær kunni að verða gagnrýndar óþægilega, jafnvel af þfnum nánustu Þess veröur varla langt að bíða aö þær njóti viðurkenningar aftur. Krabbinn, 22. júnl — 23. júlf. Aögættu að þú gangir ekki of langt í afstööu þinni gagnvart aöila af gagnstæöa kyninu, sem varla ei þér eins heill og þú heldur. Haföu gát á orðum þín- um. Ljónið, 24. júlf - 23. ágúst. Það er ekki útilokað að einhver geri þér dálítið óþægilegan grikk, vitandi eða óafvitandi. Athugaðu hvort muni vera áður en þú hyggur á nokkrar gagn- ráðstafanir. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept Leggðu ekki mikla áherzlu á að vera f sviðsljósinu í dag, þú kemur málum þínum betur fram með lagni og réttum viðbrögð- um bak viö tjöldin, að minnsta kosti fram eftir degi. Vogin, 24 sept - 23 okt Miklaðu ekki fyrir þér erfiðleik ana um skör fram, einbeittu þér að átökunum við verkefni þfn, og taktu ekki fyrir nema eitt í einu, þannig vinnst þér bezt. Drekinn, 24. okt — 22. nóv Það er mjög hætt við því, að eðlislæg svartsýni þfn móti tals vert afstöðu þfna til mála og manna í dag. Það getur komið sér illa fyrir þig, ef það gengur út í öfgar. Br 'tnaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú ættir að fara að öilu með gát í dag, og varast að of- bjóða kröftum þínum. Leitaðu læknis, ef þér finnst þú þreytt- ari og verr fyrirkallaður en á- stæða er til. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það er ekki ólfklegt að einhverj ar endurminningar sæki á þig, þvert gegn vilja þfnum. Ekki heldur ósennilegt að þér finnist að þú eigir einhverja skuld 6- goldna i þvf sambandi. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr. Taktu það ekki illa upp, þótt einhver, sem f rauninni vill þér vel, farist sú viðleitni dálft- ið klaufalega. Þvert á móti skaltu vera honum þakklátur og taka viljann fyrir verkið. Fiskamlr, 20 febr - 20 marz Peningamálin þarfnast aðgæzlu í dag. Leggðu ekki út f neitt skuldbindandi '. þvi sviði, nema að vel yfirlögðu ráði. Undirrit- aðu ekki samninga, ef hjá verð- ur komizt. KALU FRÆNDI SPflRlfl TiMfl FYMRHÖFN rj==>B/lAUtSAM Lféúuy/ŒB' RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022 Róðið hitanum sjólf með ... MeÖ 8RAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér tjálf ákvoð- ið hitastig hvers nerbergis - 8RAUKMANN sjálfvirkqn hitaitilli « hægt jö setja beint á ofnlnn eðo hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofm Sparið hitakostnað og aukið vel* líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 StMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.