Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Föstudagur 2. ágúst 1968. - 170. tbl. Svíar spyrjast fyrir saltsíldarflökum — Vilja láta flaka hluta saltsildar- innar hér á landi Sænskir saltsildarkaupendur haf asnúið sér til Síldarútvegs nefndar og spurzt fyrir um \ möguleika 4 þvf, að hlutl salt- sildarinnar, sem þeir kaupa hér, verðl flakaður hér á landi og seldur þeim sem saltsfldarflök. Sagði Blrgir Flnnsson, alþm. um kaup á j formaður Síldarútvegsnefndar i i morgun, að áhugi væri á því / að greiða úr þessu fyrir sænsku ) kaupenduma, og nú færl fram t athugun á því, á hvem hátt i það væri unnt. / Þessi beiðni Svíanna leiðir 7 ekki til aukinnar sölu á saltsíld 1 til Svíþjóðar, ekki eins og er a. t m.k. Heldur er hér um að ræöa t 10. síðu. I OSKJUGOS I VÆNDUM 26 0VIRDIA UNUB UÚB \ „Hátiðarljóð 1968" komin út — Margt þekktra manna er meða/ höfunda ■ Sterkar líkur benda til þess aö nýtt Öskjugos sé í vændum. Miklar breyting- ar hafa átt sér stað á þessu ári við Öskjuvatn. Virðist landið hafa risið við NA- horn vatnsins um nokkra metra. Ummerki þar efra eru táknrænn undanfari goss, að því er jarðfræðingar telja. Hins vegar er ekki gott að segja til um hvenær gosið brýzt út. „Það gæti allt eins orðið eftir fimm daga eins og eftir fimm ár“ sagði Eysteinn Tryggvason, jarðfræðingur, sem nýkominn var úr rannsóknarleið- angri frá Öskju, þegar Vísir ræddi við hann í morgun. — Land hefur risið um nokkra metra við NA-bakka Öskjuvafns Sagði Eysteinn að þetta væri ákveðin vísbending um gos. Slík ummerki væru höfð til marks um að eldgos væri í nánd, þar sem regluiega er fylgzt með eld- fjöllum eins og til dæmis á Hawaii-eyjum. Sagði Eysteinn að sér virtust þessar breytingar við Öskjuvatn hafa orðið á þessu ári, eða síðan hann var þar á ferð í fyrrasumar. — Alla vega sýnir þetta okk- ur að Askja er lifandi eidfjall, sagði Eysteinn og hann taidi það einungis spurningu um tíma, io. síðu. Mikið var um að vera f Prentsmiðjunni Eddu í morgun, þar sem verið var að leggja síðustu hönd á bókina, sem inniheldur hin óverðlaunuðu Ijóð. Sagði Eysteinn að vikurröstin, I 6 — 7metrum ofan við vatnsborð- sem umlykur vatnið væri nú I ið við NA-hluta vatnsins, en aft- ur á móti væri röstin ekki nema 2 — 3 metra frá vatnsborðinu við SV-hluta þess. — Þarna virð- ist því hafa orðið verulegt mis- gengi á yfirborðinu og virðist landið hafa risið um nokkra metra að norðaustanverðu við vatnið en sigið hinum megin við vatnið. „Hátíðarijóð 1968“ eru komin i frá skýrt í Vísi. Með bókinni j út. Undirtitill bókarinnar er „26 fylgir atkvæðaseðill, þar sem óverðlaunuð Ijóð“. Útgefandi I kaupendur eru beðnir um að bókarinnar er Sverrir Kristins- • greiða atkvæði um, hvort eitt- | Tengdamóðir herra Kristjáns Eldjárns, Olöf Jónsdóttir, óskar son> e'ns °8 áður hefur verið | hvert ljóðanna, sé vert 10.000 tengdasyni sínum og dóttur til hamingju. ^ EG TEK VIÐ EMBÆTTI FORSETA kr. verðlauna. Ef meirihluti kaup enda er þeirrar skoðunar, og sammála um bezta ljóðið mun útgefandi veita því þessi verð- laun, sem eru hin sömu og Stúd- entafélag Háskóla íslands hafði heitið í samkeppni sinni um ljóð fyrir 1. desember, fullveldisdag- inn. Margt þekktra manna á Ijóð í þessari bók, og fara nöfn þeirra hér á eftir: ISLANDS MEÐ AUÐMYKT | Herra Krisfján Eldjárn tók við embætti forseta i gær | ■ í gær tók herra Kristján Eldjárn við embætti forseta fe íslands. Hátíðleg athöfn var í Dómkirkjunni, þar sem biskup I íslands predikaði. Viðstaddir þessa athöfn voru fjölmargir embættismenn íslenzkir auk sendimanna erlendra ríkja. E3 Að guðsþjónustu lokinni var gengið til Alþingishússins, þar sem Jónatan Hallvarðsson afhenti kjörbréf forseta, ct' las eiðstafinn, sem forseti síðan undirritaði í tveimur ein- tökum. Er forsetinn hafði unnið eið að stjórnarskránni, gekk hann ásamt konu sinni út á svalir A1 þingishússins, en úti fyrir hafði mikill mannfjöldi safnazt sam- an. Fólkið hyllti forsetahjónin, og forsetinn bað mannfjöldann að minnast ættjarðarinnar og hrópa ferfalt húrra. Að því loknu fiutti forsetinn hina fvrstu embættisræðu sina, þar sem hann sagði meðal ann ars: „A þessari hátiðarstundu er mér efst í huga þakklæti til islenzku þjóðarinnar fyrir það mikla traust, sem hún hefur sýnt mér og konu minni meö því að trúa mér fyrir því háa embætti, sem ég hef tekið við i dag. Það traust mun verða okk ur hvatning og styrkur fram á leið, hvað sem framtíðin ber í skauti sér.“ Forsetinn fór lofsamlegum orð um um fráfarandi forseta, herra Ásgeir Ásgeirsson, og hinn fyrsta forseta Islands, Svein Björnsson. í niöurlagi ræðu sinnar sagði herra Kristján Eldjárn: „Stefna vor hlýtur aö vera sú að eiga- gott og vinsamlegt samstarf við allar þjóðir. Undir þvi eigum vér ,iikið, en um menningarleg samskipti standa oss næst hinar norrænu þjóðir, sem oss eru 10. síðu. Maríus daísson, Kristinn Reyr, Filippía Kristjánsdóttir (,,Hugrún“), Árni G. Eylands, Jónas S. Jakobs- son, Bjarni Guðmupdsson frá Hörgs holti, Þóroddur Guömundsson frá Sandi, Einar J. Eyjólfsson. Ragnar Jóhannesson, Þorsteinn Valdimars- son, H.J. Þórðarson, Lárus Saló- monsson (á fjögur ljóð í bókinni), Björn H. Björnsson, Ármann Dal- mannsson, Jón G. Pálsson, Tryggvi ■ Emilsson, Pétur Aðalsteinsson, Ragnar Jóhannesson, Kristján frá Djúpalæk, Hannes H. Jónsson, . Katrín Jósepsdóttir og Benedikt i Gíslason frá Hofteigi. Ekki er að efa, að margir hafa hug á að kynna sér þennan kveð- skap, þótt ekki sé til annars en athuga, á hvaða stigi íslenzk ljóða- gerð er um þessar mundir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.