Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 4
Stutfu pilsín talin barna- föt! Stefnumót Svíar eru sagðir hugleiöa mest allra þjóða samskipti karls og konu. Margar bækur eru seldar þar í landi um sambönd þessi og þykir það engum mikið. En sagan er ekki öll. Við rákumst á í sænsku blaöi þessar teiknimyndir og fylgdu þeim textar, sem hjálpa eiga ráöþrota karlmönnum til að ná sér í stúlku, er þeir eru á feröalagi. Ekki viljum við dæma um hvort þessar ráðleggingar gefa þann árangur, sem eflaust ætlazt er til, en hér koma þær: Á skipi. Fyrirgefið, en þér þarfn- ' izt ef til vill einhvers stuðn- ings. Það er miklu betra út- sýni úr mínum klefa. Á veitingastaö. Er þetta sæti upp tekið. Á fínum hótelum eru svo margir að maður getur hvergi verið i næði. Fyrst þér eruð á sama máli, mætti ég þá bjóða yður upp á her- bergi. í flugvél. Er yður sama þótt þér haldið í höndina á mér. Ég Fyrirsætur i Bretlandi voru i síðustu viku æfar út af skattamál um, eins og raunar fleiri landar þeirra. Söluskatturinn þar í landi nær til klæðnaðar fulloKðinna, og er hann 12V2%. Bamaföt eru und anþegin þessum skatti. „Mini“ kjólar og pils, sem ná rétt niður fyrir landar eru innan við hámark ið, sem er 12 þumlungar frá mitti að faldi. Þar liggja mörkin milli klæðnaðar barna og fullorðinna. Til þessa hafa þær dömur, er keypt hafa slíkan klæðnað, ekki þurft að greiða söluskatt. Ríkisstjórnin komst fljótt að því, að á þennan hátt, er hún að missa ógrynni skatttekna. í síð- ustu viku tók hún að leita fyrir sér um skattinn. Er til vill verða mörkin færð nær naflanum. Þá kunna dömurnar að stytta pilsin enn meira. Vera má, að teknanna verði eftir það aflað með aukn- ingu ferðajnanna, sem komi til að „skoða sig um!“ Stuttklæddur Lundúnabúi. á ferðalagi er alltaf svo hræddur 1 flug- taki. — Takið miðju-arminn upp, það er miklu þægilegra. og það minnsta væri að hita yður. Hvemig festuð þér belt- ið svona illa? í járnbrautarlest. Þér virðizt vera of ung til að vera ein á ferð, eruð þér orðnar sextán. — Ég er slæmur í augunum, Má ég ekki slökkva á lampan um. í bifreiðinnl. Látið mig laga örygg isbeltið yðar. Þetta er minn klaufaskapur að yður er kalt Á baðströndinni. Má ég kenna þér að synda? Ég skal halda hand klæðinu, meöan þér skiptið um föt. Ef hún fer með þér heim. Líttu á útsýnið úr glugganum fyrir ofan rúmið. Þá getið þér séð að leigubílar hættu að aka fyrir einni klukkustund. Gamansamt táningabréf. Það er mikið um táningana rætt og ritað, enda miklar á- hyggjur af velferð þeirra og því er framferði þeirra allt undir mikill smásjá. Mér barst i hend ur gamansamt táningabréf, sem 15 ára gamall piltur, sem er í sveit í sumar, sendi eldri systur sinni í borginni. „Hæ, systir. Ég þakka þér fyrir bréfsnepil- inn, sem þú myndaöist við að senda mér. Nú er és loksins kominn í bæliö, það var sko nebblega parti hérna í kvöld, en nú er alit hyskið farið. Já, meðan ég man, ég óska þér inni lega til hamingju með afmælið og vona að þú náir hinu lang- þráða bilprófi. Þú verður að koma að i.eimsækja mig ein- hverja helgina, en ekki um næstu helgi, því þá fer ég austur að .... bæ að hellsa upp á skrilinn. Skellinaðran er beluð eins og er, en ég er búinn aö fá in eins og venjulega. Við krakk- arnir fórum i útilegu um síðustu helgi og skemmtum okkur djöf- ulli vel. Við vorum tíu stykki (5 strákar og 5 stelpur). — Jæja, nú er ég búinn að ydda blýant- Það er komin ný stelpa hérna í koti' Hún er helvíti sæt, en djöfulli frek og andskoti mont- in, Lún er 14 ára og á að vaska upp og passa krakkana. Ef þú kemur einhvern tima lánaðan tr-'ktor í leiðangurinn. Það er bara verst, að hann kemst svo hægt, að ég verð um það bil þrjá tíma á leiðinni (á 35 kílómetra hraða að meðaltali) eftir nákvæmum útreikningi bóndans. Það var helvítis fjör hérna meg inn eins og þú kannski sérð, en hvað um það, — æi, hvert var ég nú kominn? — Já, þaö var alveg geggjað fjör. Ég fór með plötuspilarann með, og svo keyptum við okkur tvo kassa af kók og tvo pakka af kexi og lifðum á því í tvo daga. i heimsókn, komdu þá með tjald og svo geturðu sofið hér ein- hvers staðar fyrir utan, því nóg er plássið hér í kringum mann. Ertu byrjuð að læra á bíl? (Óska eftir svari í næsta bréfi). Jæja, nú fer maður að gerast all skuggalega syf jaður, aaha ... Góða nótt. Gutti. P.s. Bið að heilsa öllum heima og bakkaðu fyrir súkkulaðlð. Bless. Sami syfjaði sveitamaðurinn." Ég fékk að byrta þetta bréf, því mér fannst það svo dæmi- gert fyrir tíðarandann, og á- hugamálin leyna sér ekki, þrátt fyrir gáskann. Það er nú svo með unglingana, aö þó okkur finnist þeir fuil fyrirferðarmikl- ir stundum og kæruleysið nokk- uð, þá er lífsgleðin mikil og at orkan talsverð og ekki þarf að efa, að áhu^amálin munu breyt- ast ört til hins betra með aldr- inum, þó aldið veröi áfram að gera að gamni sínu. Þrándur í Götu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.