Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Föstudagur 2. ágúst 1968.
5
Eyrnaskjólið
í nýrri útgáfu
‘C'eraud sýndi allsérkennilega
skartgripi á sýningu sinni í
París á dögunum. Meöal þeirra
voru „eymaskjóliö" í nútímaút-
gáfu. I staö lappans, sem kemur
yfir eyrað er málmhnappur, sem
kemur fram fyrir það, festur á
spöng. Eyrnalokkatízkan hefur
orðið fyrir áhrifum af sígauna-
tfzkunni og eru stórir eyrna-
hringir mikið i tízku.
Það er mikið um málmspennur á skóm frá Dior.
Parísarskór
SUMARHÁTÍÐIN
Riddarastígvélin eru í tízk-
unni.
■parís hefur ekki aðeins áhrif
á kjólatízkuna og utanyfir-
hafnir heldur einnig á skó,
töskur og annað, sem fylgir
hinum almenna klæðnaöi.
Stígvélin halda velli eins og
við höfum áður skýrt frá. Jafn-
framt stígvélunum hafa tizku-
húsin sýnt skóinn með ökkla-
reiminni og jafnvel einfalda
gönguskó, sem eru reimaðir.
Dior kemur ekki fram með
neinar nýjungar í dagskónum
hins vegar glitrar á perlur, gull
og steina á kvöldskónúm hans.
Diorskðrnir eru flestir meö
hærri hælum en síðasta ár og
spennan í öllum stærðum er
aðalskrautið, einnig er talsvert
um slaufur.
Flatbotna, sterklegir göngu-
skór tilheyra útidrögtunum
eins og vera ber.
Skórinn með ökkiareiminni
vinnur á.
L ''''' ' i|!|gg| |g|p|gp||
í H úsafeisskógi
UM VERZLUNARMANNAHELGINA
Hljómar — Orion
og Sigrún Harðardóttir
SKAFTI og JÓHANNES — DANS Á 3
STÖÐUM — 6 HLJÓMSVEITIR
TÁNIN G AHL J ÓMS VEITIN 1968 —
HLJÓMSVEITASAMKEPPNI
Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“
og úr „Hraðar hendur“ — Alli Rúts — Gunn-
ar og Bessi — Ríó tríó — Ómar Ragnarsson
— Bítlahljómleikar — Þjóðdansa- og þjóð-
búningasýning — Glímusýning — Fimleika-
sýning —■ Kvikmyndasýningar.
Keppt verður í: Knattspyrnu —Frjálsíþrótt-
um — Glímu — Körfuknattleik — Hand-
knattleik.
UNGLINGATJALDBÚÐIR
F J ÖLSK YLDUTJ ALDBÚÐIR
Bílastæði við hvert tjald.
KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON
Verð aðgöngumiða 300,00 fyrir fullorðna,
200,00 kr. 14—16 ára og 13 ára og yngri
ókeypis í fylgd með foreldrum sínum.
— Gildir að öllum skemmtiatriðunum. —
SUMARHÁTÍÐIN ER SKEMMTUN FYRIR
ALLA
U.M.S.B. Æ.M.B.
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAUGAVEO «2 - SlMI 10825 HEIMASfMI >3834
BOLSTRUN
Svefnbekkir í úr-ali á '’erkstæðisverði.
Inxirðitimun
ÞORBJÖXKNS BENEDIK7SSONAR
Mngólisstræti 7
BSá&H
SS^* 30435
l'ökum aö oKkur uvers Konaj taúrbrn-
jg sprengivinnu i búsgrunnum pg ræs
um Leigjum út loftpressui og vfbrt
iieöa VélaJeiga Steindórs Sighvats
.onai A.Lfabrekki viö Suðurlands
oraut slm) 10435
Vöruflutningar
um allt land
LfíNBFLOTNMGfffí -f
Ármúla 5 Sími 84-61
-----—