Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Föstudagur 2. ágúst 1968. TIL SOLU Stretch buxur á börn og tuíJ- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ánamaðkar til sölu. Sími 42154. Plötur á grafreiti ásamt uppistöö um fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Veið>menn. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17 sími 35995. Geymiö auglýsinguna, Chevrolet-bretti 2 stk á model ’55 að framan. Uppl. i síma 17194 eftir kl. 8. Veiðimenn. Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími — 11888.____ Veiðimenn, góöa ánamaðka fáið þið f Miðtúni 6, kjallara. Sími — 15902, Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11. 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. Veiðimenn, nýtíndur ánamaðkur til sölu. Uppl. í síma 33744 (Geym- ið auglýsinguna). Til sölu nýleg dekk og felgur 155x 400 ásamt varahlutum I Peugeot 403. Jörgen Tómasson. Hraun- prýði Garðahreppi. Tjald 6 manna finnskt Kero tjald til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i síma 12240. Til sölu mótor í Ford 1955 V8 Uppl. í síma 83129. Til sölu varahlutir í margar gérð ir bifreiða. Uppl. í síma 82129 og 21701. OSKAST KEYPT Danskur bamastóll meö borði og drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 32082. 4ra til 5 tonna vörubíll, skoðun Tékknesk saumavél, Lada til sölu > arhæfur með bensínvél, óskast til vönduð og vel með farin. Uppl. í! kaups. Sími 50428 milli kl. 7 og 8 síma 30876. ! í kvöld. Til sölu varahlutir í Moskvitch I Vil kaupa eða taka á leigu sum- ’61—’64 vél, gírkassi, drif og fl. arbústaö. Tilb. merkt: „Sumarbú- Uppl. í síma 92-8056. Grindavík , staður —7671“ sendist augld. Vísis. Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu ; Sjálfvirk þvottavél og ísskápur Sími 37915. Geymið auglýsinguna. j óskast keypt. Uppl. í síma 51138 kl. 7 Nýlegt Eltra útvarp og HiFi plötu — -9. spilari sambyggt til sölu. Uppl. í síma 33238 eftir kl. 7. Ánamaðkar til sölu. Hofteigi 28. Sími 33902. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu í Hvassaleiti 27 sími 33948 og Mótatimb-r óskast. Uppl. í síma 41452 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bassamagn- ara. Hringið í síma 38299 eftir kl. 5. Óskast keypt. Lítill sumarbústað- ur eða skúr, sem hægt er aö flytja Njörvasundi 17, sími 35995. Geymiö óskast til kaups. Uppl. í síma 30638 auglýsinguna. eftir_kh_5. __________ Sem nýtt trommusett til sölu. Óskast keypt: 1-2 poka steypu- Lágt verö. Greiðsluskilmálar. Uppl.! hrærivél £ góðu standi óskast keypt í síma 37487. Til sölu Taunus 12 m 1963. — Gott verð miðað við staögreiðslu. Uppl. í Stórholti 19. Uppl. i síma 99-4145 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu þrjár rafmagnsritvélar, sem nýjar. Uppl. í síma 84853. Nýtt Nordmende Condor sjón- varpstæki til sölu ásamt greiðum og kapli, einnig snyrtiborð. Gott verö. Skipholti 35, bakhús, eftir W. 7. Til sölu ungt og fallegt sjaldgæft fuglapar í búri 500 kr og svartur síður kjóll nr. 40 með samkvæmis tösku verð kr. 500. Sími 16557. Stórir ánamaðkar til sölu. Uppl. ? síma 14568. Ford Anglia til sölu árg. ’59. I góðu lagi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 40941 eftir kl. 8 á kvöldin. Ágætir ánamaðkar til sölu á kr. 2.50 stk. Pantið í síma 37523. | Herb. í stærra lagi óskast á leigu : eigi síðar en um mán.mótin ágúst, | september. Góðri umgengni heitið. í Tilboð merkt ,,Reglusemi“ sendist j augl. Vísis fyrir 6. ágúst n.k. Einhleyp fullorðin kona óskar eft j ir íbúð, sem riæst Miöbænum. — Uppl. í síma 23042, eftir kl. 2 e.h. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér glerl- setningar, tvöfalda og kftta upp Uppl. i síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið frá kl 8 — 7 alla virka daga nema laugardaga trá kl. 8—12 — Einnig notuö reiöhjól til sölu — G .nar Parmersson Sími 37205. Garðeigendur. Tek að mér að slá garða með góöri vél. Góö þjónusta UppJ.j sima 36417. Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konai viðaerðir úti og inni. skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön helluleggjum og lagfærum garða Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Húsaþjónusta. Ef yöur vantar málara, pípulagningamann, múr- ara eða dúklagningamann, hringið í síma okkar. — Gerum föst og bindandi tilboð ef óskaö er. Símar 40258 og 83327. _ Gluggabreytingar. Fagmaöur, nán ari uppl. í síma 19297 eftir kl 18,30 JCINNSLA Okukennsla Lærið að aka bil þar sem bílaúrvaliö er mest. Volks- vvagen efi? " is, þér getið valif hvort bér viliið karl eða kven-öku- Irennara. Otvega öll gögn varðandi hflpróf, Gelr P. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradló. Simi 22384. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu £ Hafnarfiröi, kaup gætu kom ið til greina síðar. Uppl. £ síma 51138 eftir kl. 3. | Ökukennsla — æfingatimar. — Óska eftir iönaöarhúsnæði, 70— i Volkswagenbifreið. Tfmar eftir saro 100 ferm. Uppl. £ síma 36733 eftir : knmulagi Jón Sævaldsson. Sfmi kl. 8. 37896. j Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja I herb. fbúð. Uppl. £ sima 16902 | milli kl. 2 og 4. Chevrolet station ’55 til sölu. Uppl. í síma 34601. Laxveiðimenn, stórir laxamaðk-, ar til sölu aö Goöheimum 9, simi | 35156. ! Til sölu ný Viennette kvikmynda j vél Super 8, einnig þvottavél (Phil- co). Uppl. i síma 30566 eftir kl. ! 7 á kvöldin. mnH! Til leigu 2 lítil herb. mætti elda öðru. Reglusemi áskilin. Sími Eitt drengjareiðhjól, 2 kvenhjól \ og svefnstóll til sölu. Uppl. í síma i 34919. t -------------“ - •— i Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. j ATVINNA I 6001 Múrari óskast tii að múra 140 fcrm. hæð í tvíbýlishúsi, tilb. Uppl. i sima 34923. i1 : 35384. Forstofuherb. til leigu i Rvík — Vesturbæ, frá 15. ágúst eða 1. sept. Sími 40861. ökukennsla — Æfingatimai — Kenni á Taunus, tímar eftir sam komulagi, útvega öll gögn. Jóe) B. Jakobsson. Simar 30841 og 'í 4534. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i síma 2-3-5-7-9. _ ________ Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingartfmar Guöm. B. Lýös- ÖKUKENNSLA Ingvar Björnsson Sími 23487 eftir kl. 19 á kvöldin Kenni allt ár>ö, ensku. frönsku. norsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingai, verzlunarbréf, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin riksson, simi 20338. Ökukenns' Vauxhall Veioj bit reiö Guðjón Jónsson, sfmi 36659 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn - Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand hreingernn ,ir. Bjarni, simi 12158 -irei..gerningar Gerum hreinai íbúðir. stigaganga. sali og stofn anir. Fljót og óö afgreiðsla. Vand virkir menn ig: - óþrif OTtveg um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald — Pantið tímanlega f slma 24642 og 19154.____________________ ÞRIF — Hreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjarni. Vélhreingerning. Gólteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sí mi34052 og 42181,____________________________ Hreingerningar. Gerum hreint meö vélum fbúöir stigaganga, stofnanir teppi og húsgögn. Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson Sími 16232, 13032, 22662. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36785 BARNACÆZt Sumardvöl í sveit. Get bætt við mig nokkrum bömum í ágústmán- uði. Uppl. í síma 82129 og 34713. Volkswagen og Opel '55 til sölu Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 37730. Ungur maöur sem vinnur vakta vinnu, og hefur mikinn frítíma, óskar eftir aukavinnu. Uppl. í síma 1 82537. FLUTTIR 'I FERÐALAGIÐ Sólgreraugu í úrvali, filmur, kex, ávextir í úrvaJi, sælgæti, harðfiskur o. m. fl. Opið til klukkan 10 í kvöld og til klukkan 6 á morgun. VERZLUNIN Þ(XLL VELTUSUNDI 3 (Gegnt Hótel Islands bílastæðinu). Frá Hreðavatnsskála, Borgarfirði: Ferðafólk athugið: Njótið helgarinnar með fjölskyldunni í fögru umhverfi á rólegum stað. Endurbætt tjaldstæði. Veitingar á staðnum. VERIÐ VELKOMIN. Hreðavatnsskálú DAGBLAÐIÐ VÍSIR vill vekja athygli viðskiptavina sinna á, að aug- lýsingaskrifstofa og afgreiðsla blaðsins hafa flutt starfsemi sína frá Þingholtsstræti 1 og Hverfisgötu 55 í Aðalstræti 8 Auglýsingasímar blaðsins eru 1509 9,15610 og 11660 Afgreiðslusíminn er 11660 Blaðburðarbörn — Sölubörn Frá og með mánud. 15 þ. m. verður blaðið afgreitt til útburðar- og blaðsölubarna frá Aðalstræti 8. DAGBLADIÐ VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.