Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 2
Bogi Þorsteinsson, til hægri á myndinni, veitir Mr. Zinkoff, ein- um af forsvarsmönnum Philadeiphia 76’ers, merki KKÍ. Bogi Þorsteinsson for- maður KKI, fimmtugur Bogi Þorsteinsson, formaður Körfu- knattleikssambands Islands er fimmtugur í dag. Körfuknattleiks- menn senda formanni sinum hug- heilar hamingjuóskir á þessum timamótum og þakka honum ára- langa forystu fyrir vexti og viö- gangi körfuknattleiksíþróttarinnar hér á landi. Starf Boga Þorsteinssonar aö körfuknattleiksmálum verður seint eða aldrei fullþakkað. Hann hefur allt frá stofnun Körfuknattleiks- sambands íslands fyrir einum 7 ár- um verið í forystusveit þeirra, sem körfuknattleiksíþróttinni unna, og sjaldan eða atdrei látið bilbug á sér finna, þó að á móti hafi blásið á stundum. Þannig hefur Bogi með starfi sínu utan leikvallar verið körfuknattleiksmönnum sönn fyrir- mynd í' framkomu og baráttu á sjálfum leikvellinum. Körfuknattleiksmenn eiga þá ósk eina, að Bogi starfi sem lengst að málefnum körfuknattleiksins, því að nú hyllir únd' árangur langrar baráttu forsvarsmanna körfuknatt- leiksins á íslandi. Það sannar Polar Cup mótið, Norðurlandameistara- mótið, sem hér var haldið í vor. Ég persónubga óska Boga til ham- ingju með afmælið og þakka hon- um ágæt kynni um árabil. Agnar Friöriksson. KR vann stigakeppnina með einu stigi — Jón Magnússon, IR, setti Islandsmet i sleggjukasti, kastaði 54.40 metra Kristjana Guðmundsd. lR 28,52 Kringluka: _ Erlendur Valdimarsson ÍR, 49,06 1500 metra hlaup Ólafur Þorsteinsson, KR 4:34,9 110 m grindahlaup Valbjörn Þorláksson KR 15,6 Langstökk kvenna Linda Ríkharðsdóttir ÍR 5,Í2 400 metra hlaup Þórarinn Ragnarsson KR 53,2 80 metra grindahlaup kvenna Bergþóra Jónsdóttir IR 5000 metra hlaup Halldór Guðbjörnsson KR Þrístökk Friðrik Þór Óskarsson IR Stangarstökk Valbjörn Þorláksson KR Sleggjukast Jón H. . lagnússon ÍR, 200 metra hlaup kvenna Bergþóra Jón dóttir ÍR 1000 metra boðhlaup Sveit KR Úrslit stigakeppninnar KR ÍR Ármann 14,, 16:13,8 13,22 4,20 54,40 28,7 2:08,0 Stig 159 158 111 Austfirðingar: „Okkur vantar lið tii að keppa við" KR sigraði í undankeppni fyr- ir Bikarkeppni FRÍ eftir spenn- andi keppni við ÍR. Er yfir lauk hafði KR 159 stig, en ÍR 158. Úrsiitin voru ráðin í síðustu greininni, þar sem ÍR-sveitinni nægði annað sætið til sigurs. Hér var um að ræða 1000 m boð hlaup. ÍR-sveitin var vel f öðru sæti, er síðasti sprettur, 400 m hófst, en ungur Ármenningur, Rudolf Adolfsson, tryggði KR sigurinn með því að ná lR- hlauparanum og tryggja sveit sinni þar með 2. sætið í hlaupinu og KR sigurinn í sveitakeppn- inni. Annars bar íslandsmet Jóns H Magnússonar hæst af afrekum kvöldsins, en hann kast aði sleggjunni 54,40 m. Gamla metið átti Þórður B. Sigurðsson, KR sem var 54,23 m. Annars varö árangur ekki sér- staki’r í gærkveldi, sæmilegur í mörgum en þegar ungu piltarnir, þeir sem nú eru að hefja keppnis- feril að einhverju ráði, hafa þrosk azt, bá búast við, að frjálsíþrótt- irnar stefni ’ röðum skrefum úr þeim öldudal, sem þær hafa verið i undanfarin ár. Sigurvegarar í einstökum grein um í gærkveldi urðu þessi: 100 m hlaup Valbjörn Þorláksson KR 11,6 KringluÞ.ast kvenna Austfiröingar eru loks komnir í samband /ið aðra hluta lands ins í knattspyrnu, — eða hvað? Sigurður Biömsson á Neskaup- stað sagði blaðamann’ Visis í gær að ðlega gengi að fá þangað austur lið til keppni, hverju sem það er að kenna.. Nú fara 2. deildarliöin að helt ast úr lestinni í 2. deild, et að líkur lætur, þá standa þau uppi flest verkefnalaus. Hvernig væri að nota þá tvo mánuði sem eftir væru m.a. til að ferðast austur á land. Það sakar ekki að geta þess að ' er fegursta veður þar eystra og eflaust yrði b"ð jkemmtik lífsreynsla fyrir ■marga hinna ungu knattspymu manna að koma þangaö austur Til Neskaupstaðar er áætlunar flug og engir erfiðleikar þar at leiðandi með samgöngur. Við skoru r Vví á knattspyrnufélög in að láta Austfirðinga heyra t sér. eflaust munu þeir koma til móts við au lið. sem hefðu áhuga á að fara austur, með því að greiða götu þeirra í sam bandi við kostnaðinn. BP BENSÍNSALAN ÞVtRHOLTl MOSFELLSSVEIT ár Ymsar matvörur Kaffi Tóbak Te Ö1 Kókó malt Sælgæti Ávaxtasafi Pylsur Harðfiskur Kex (ýmsar tegundir) Niðursuðuvörur Kjöt og ávextir A llt í nsstispokmn / ÞVERH0LTI BP Bensín Gasolía Smurolía Bón Filmur Tjaldhælar Gashylki SMURSTÖÐIN OPIN ÖLL KVÖLD TIL 10.00 MINNIHÁTTAR VIÐGERÐIR. BÆTUR, VIFTUREIIMAR OG SLÖNGUR í FLEST- AR GERÐIR BIFREIÐA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.