Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 02.08.1968, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Föstudagur 2. águát 1968. Ný tegund skyrs á markaðinn I nýjum plastumbúðum Strætisvagnar til sölu á 100-200 þúsund Af hinum 30 strætisvögnum í höfuðborginni, sem hætt var að Krisfján — > 1- siðu skyldastar að uppruna, menn- ingu og viöhorfum. Tengsl vor við þær mega ekki rofna, heldur ber að efla þau eftir mætti. Orð mín hér verða ekki öllu fleiri. Ég tek viö embætti for- seta íslands með auðmýkt og fullvitandi um þá ábyrgð, sem því fylgir, en um leið einráðinn í að standa við hana eftir því sem mér endist vit og auðna til. Ég vil að þvi leyti, sem í mínu vaidi stendur, leggja mig frarr um að láta gott af mér leiða í öllu því, er varðar heill og ham ingju þjóðarinnar í veraldlegum og andlegum efnum og bið guð að gefa mér styrk til þess. Ég vona og bið, að mér auðnist að eiga gott samstarf við stjórn- völd landsins og hafa lífrænt samband við þjóöina, sem mig hefur kjörið til þessa embættis. Hjá fól'unu í landinu mun hug- ur minn verða." nota við hægri breytinguna og til- komu hinna nýju vagna, eru 10 seldir en 20 enn til sölu. Upplýstist þetta í viðtali viö Ragnar Þorgríms son hjá SVR í morgun. Verð vagnanna er milii 100 og 200 þúsund krónur. Hinir seldu vagnar eru yfirieitt í Reykjavík. Þó scldist einn aö Gunnarsholti til heyflutninga. Akranesbær keypti einn og Neskaupstaður annan. Mikill áhugi hefur verið á kaup- um strætisvagna og margir hafa spurzt fyrir um málið. Síldarflök — 'V • í iif.u breytingu á verkun á litlum hluta þess magns, sem Sviar kaupa af okkur og hafa samiö um. Svíar eru eins og kunnugt er, með stærstu kaupendum ís- lenzkrar saltsíldar, en þeir hafa ekki keypt saltsíldarflök af okk ur fyrr. Hins vegar hafa salt- síldarflök verið verkuð í smáum stíl áður, og þá fyrir V-Þjóð- verja og Bandaríkjamenn. Iðnverkamenn Viljum ráða nú þegar vanan og laghentan mann við punktsuðuvél. Ákvæðisvinna. RUNTAL-OFNAR Síðumúla 17. Símsvari | hjá SVF'I Slysavarnafélag íslands hefur | opnaö símsvaraþjónustu. Með því ; að hringja í síma 20360 geta þeir ' sem óska aðstoðar félagsins utan j skrifstofutíma, fengið upplýsingar , um, hver svarar hjálparbeiðni j hverju sinni. Með tilliti til umferö arhelgarinnar mun SVFÍ hafa reiðu j búinn björgunarbfl, og félagar úr i björgunarsveit Ingólfs munu hafa í talstöðvarvaktir. *• Oskjups — ! Wh-> . síðu. i hvenær hraunskorpan brytist . upp á yfirborðið. ; Fimm menn tóku þátt í þessum ; Iiiðangri upp í Öskju með Eysteini ■ Tryggvasyni og gistu þeir fimm naetur í Öskiv | Vísir hafði einnig samband við | Sigurö Þórarinsson, jarðfræðing, j vegna bessara tíöinda, og sagði hann að gos i Öskju kæmi ekki á óvart. — Hún væri það eldfjall á íslandi, sem helzt væri búizt við að gysi á næstunni. Hins vegar sagði hann aö varla væri að vænta mikils goss í Öskju, ef dæma mætti af sögu eldfjallsins. Næsta gos þar yrði að líkindum smágos líkt og hið síðasta 1961. — Siguröur sagði að hann gæti lítiö um þessar breyting ar sagt, en eftir þeim lýsingum, sem hann fengi virtist allt benda til j>ess að gosefnin væru þarna að brjótast upp á við. Mikill feröamannastraumur hef- v. verið til Öskju I sumar og gat Eysteinn þess aö þeir leiöangurs- menn hefðu oröið varir við fjölda ferðamanna, m.a. erlenda hópa. Þessi tíðindi hafa vakið almenna forvitni nyrðra og menn búast viö öllu af Öskju. Hún virðist vera aö ræskja sig fyrir næsta gos. Sjónvarpið hefst aftur í kvöld eftir sumarfrí starfsmanna þess, eins og skýrt er frá í frétt á baksíðu. Dagskráin hefst kl. 8 að vanda með fréttum. Þá verður blaðamannafundur í umsjá Eiðs Guðnasonar, Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, mun svara spurn ingum blaðamanna. Dýrlingurinn mun leysa vandann klukkan 21.20 og kl. 22.10 verður mynd frá móti norrænna barnakóra í Helsinki. — Myndin er af starfsmönnum sjónvarpsins, þar sem þeir eru að undirbúa fyrir kvöldið. — geymist óskemmt i viku Nú í haust er væntanlegt á mark aðinn frá Mjólkursamsölunni ný gerð af skyri í sérstökum umbúð- um. Skyr þetta á að þola geymslu i á heimilum í viku til hálían mán- uð. Hugmyndina átti Sævar Magn- j ússon, mjólkurfræðingur hjá Mjólk urbúi Flóamanna, og réði hann ' fram úr þessu á stuttum tíma, er j aðrir höfðu gefizt upp. Sævar Maguússon sagði í við- tali við blaöið í morgun, að gerið hefði veriö aðalvandinn við geymslu skyrsins. Nýjungin væri fólgin í því að gersneyöa skyrið, eftir aö þaö er sýrt og hrært. Skyr iö væri þeytt í véi og yröi þá mýkra. í tilraunaskyni heföi þetta nýja skyr verið geymt í hálfan mánuð án þess að það skemmdist. Aðrar breytingar heföu ekki verið gerðar. Skyrið veröur selt í nýrri gerö plastumbúða, eins konar bikurum. Mjólkursamsalan mun annast söl- una, og eru tæki komin til lands ins. Skyriö verður til sýnis á land- búnaðarsýningunni og verður þar sýnikennsla í tilreiöslu þess, og húsmæöur eiga þess kost að bragða á skyrinu. BELLA Ég vildi, aö einhver bannaði mér aö vera með Hlálmari þá fyrst væri gaman að vera með honum. VEÐRIÐ OAG Suðvestan gola eða kaldi, skýjað og smáskúrir fyrst, en súld og rigning með köfl- um í nótt. ••••••••••••••••••••••■■ Höfum kaupanda | aö 3ja herb. ibúð i Vesturbæn-i um, Hlíðunum eða Norðurmýri | Höfum kaupanda j að nýlegri 4ra herb. íbúð á l.g hæð. 7/7 sólu i smiðum I 2ja herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi. Verð 600 þús. — 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Tilbúin undir tréverk. Einbýlishús við Sunnubraut fSeIst fokhelt. Fasteignasalan Hús & £ignir Banka.-træti 6. Sími 16637 og ; 18828. flLSOiU Píanó til sölu. Gott og vel útti andi píanó til sölu, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Nánari uppl síma 15601 kl. 8-10 í kvöld. Ibúð óskast. I búð óskast fyrir reglusamt fólk. Uppl. í sfma 81491

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.