Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 5
V f<S IR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. s Alúðar þakkir, sendi ég þeim fjölda fólks, sem heiðraöi mig á fimmtugsafmælinu, með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Sérstaklega vil ég þakka körfuknattleiksmönnum, yngri sem eldri, er meö vináttu sinni og rausn, geröu mér daginn ógleymanlegan. Vaia unir sér vel í plaststólnum þaöan sem hún getur fylgzt með öllu, sem gerist kringum hana. Plaststóllinn og barnarólan . — tvö skemmfileg og gagnleg tæki - i fyrir unghörn \7'ala litla er tæpra sjö mánaöa gömul. Á þessari stuttu ævi sinni hefur hún vanizt tvehn tækjum, sem hún hefur haft mikla skemmtun af. Þessi tæki , hafa líka létt undir með mömm- unni og ekki síöur ömmunni, sem hefur yfirumsjón meö Völu meöan móöifin vinnur úti. Annað þessara tækja er piast stóllinn, sem fæst hér í búöum og kostar kr. 680. Á honum eru fjórar stillingar þannig aö bamið getur notaö hann frá því það er nokkurra vikna gamalt allt til 1 árs aldurs, og er stóll inn þá stilltur i mismunandi hæö eftir vali. Kostir þessa stóls eru þeir, aö auðvelt er aö flytja hann og .etur móðirinn fylgzt meö barninu þaðan sem hún vinnur við heimilisverkin i stað þess að vera alltaf á hlaupum frá verkunum aö rúminu þar sem barnið liggur og lætur sér leiðast, þegar enginn er yfir því. Frá stólnum geta bömin fylgzt með öllu því sem gerist í kring um þau og ef um stillt börn er að ræða eru þau ánægð með það eitt að honfá á mömmu þar sem hún prjónar eða les í bök. Þaö eitt að hafa einhvern nálægt sér er þeim nóg. Börnin 'þrosk- ast einnig fyrr, ef líf og fjör er í kringum þau og athyglisgáfa þeirra vex. Stóllinn er afar áuðveldur í notkun og gott að hreinsa hann Hitt tækið er barnarólan, sem fæst hér einnig og kostar kr. 660. Tryggilega er frá þvi geng ið að börnin séu örugg í rólunni, sem hengd er upp í dyrastafi eða á krók eftir því sem háttar íhverju hú-n. Gúmmíhluti bands ins. sem heldur rólunni uppi teygist það mikið og dregst aftur saman, að barniö getur auðveldlega hoppað, þegar þaö styður tánum í gjlfiö eða dúk- inn, sem látinn er á þröskuldinn. Það þarf aö ;enna litlu öngun- . um að hoppa rétt, en þegar þau eru einu sinni komin upp á lagiö er ekki auðvelt að finna annað tæki, sem kemur þeim í eins gott skap. Hoppið styrkir fæt- urna og um leið þreytir þaö börnin hæfilega. með góðri notk un, þannig að þau sofa værar á eftir. Þessi tæki eru tiltölulega ný hérlendis en hafa gefiö mjög góöa raun. Þótti okkur ástæöa til aö benda á þau þar sem þau spara barninu leiðindi og ama og móðurinni sífelld hlaup frá IISIp ... „Hopprólan“ er skemmtileg- asta leiktæki, sem Vala á og um leið styrkir hún fæturna. því sem' hún er að gera hverju sinni. Buxur og gegnsætt efni Durur bæði til hversdags- og amkvæmisnotkunar voru alls ráðandi á sýningu Yves Saint Laurent i vikunni Hjá þess^m tízkuhöfundi virðasr dagaT pilsins næstum taldir. bar sem 85% fa naðarins sam- anstóð af buxum i öllum mögu- legum útgáfum. Það var ekki nóg með það. að Laurent reyndi að hrella kvenfólkiö meö þvi að hóta á þennan hátt aö taka af þeim pilsin heldur gekk hann lengra | nokkru sinni fyrr fram i þvi, að sýna föt úr gegn sæjur efnum, Svart chiffon vai eftirlætisefnið hans og strúts- fjaðrir á mjöðmum huldu útlín urnar að einhverju leyti — en ekki meir. Guð blessi ykkur öll. Bogi Þorsteinsson. AÐVÖRUN TIL HÚSEIGENDA Vegna síendurtekinna kvartana, viljum við hér með ítreka aðvörun okkar til húseigenda við auglýsingum ýmissa réttindalausra aðila, um húsaviðgerðir, og benda húseigendum á að leita upplýsinga hjá samtökum byggingar- iðnaðarmanna. Meistarafélag húsasmiða Trésmíðafélag Reykjavíkur KENNARA vantar að heimavistarskólanum að Jaðri. Upp lýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími ”1430. Fræðslustjórinn í Reykjavík i Málmiðnaðarmenn óskast nú þegar. HEÐINN TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLffiÐUM IAUCAVEO 62 - SlM110(25 HEIMASlMI (3634 BOLSTRUN SvetnbekKir i ur ali á verkstæöisverði. 304 35 Tökum að okkur hvers konai múrbroi og sprengivinnu t húsgrunnum og raes um Leigjum út toftpressur og víbr< sleða Vélaleiga Steindðrs Sigbvats ,onai Alfabrekku við Suðurlands braut, slmi 10435 Vöruflutningar um allt land LfíNDFLliTN/NGfíR -f Ármúla 5 . Sími 84-6: ---------—1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.