Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 13
V1 SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. 13 Forseti íslonds, herrn Kristjón Eld- jérn og frú verðn viðstödd brúðkaup ríkisorfo Noregs Forseti íslands og kona hans hafa þekkzt boð um aö vera við- stödd brúðkaup Haralds, rikis- arfa Noregs, og Sonju Harald- sen, er fram á aö fara í Osló hinn 29. þ.m. 1 för með forseta- hjónunum verða Birgir Thorlac- ius, ráðuneytisstjóri, og kona hans. Eggert G. til Rússlands Eggert G. Þorsteinsson sjávarút- ve'gs- og félagsmálaráðherra fer í opinbera heimsókn til Sovétríkj- anna dagana 6.—18 ágúst n. k. í för með ráðherranum verða þeir Már Elfsson, fiskimálastjóri, Jón L. Arnalds, deildarstjóri og Hallgrim- ur Dalberg, deildarstjóri. För þessi er farin í boði A. A. Ishkov, sjávarútvegsmálaráðherra Sovétrikjanna til að endurgjalda heimsókn hans og N. T. Nosov ráðuneytisstjóra frá Moskvu og A J. Filippov forstjóra „Sevryba" (sjávarútvegs- og fiskiðnaðar) í Múrmansk til Islands í april 1967. Ennfremur fer ráðherrann í boði frú Komarova félagsmálaráðherra Sovétríkjanna. Á heimleiðinni mun sjávarútvegs málaráðherra koma við í Póllandi og ræða við ráðamenn þar. Héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins verða um næstu helgi í Neskaupstað, á Egilsstöð- um og á Fáskrúðsfirði Verðlaunastytta / norsk-'isl. skógræktarsamstarfi: BRÆÐRATRÉÐ ■ I skógræktinni eru margir þættir sem á seinni árum hafa stuðlað að aukinni samvinnu Norðmanna og Islendinga. Hér er ekki einungis um faglega samvinnu að ræða, held- ur hefur orðið hér til samstaöa á breiðum grundvelli með skiptiferð- um skógræktarfólks beggja land- anna. Torgeir Anderssen-Rysst, sem var sendiherra Norömanna á íslandi, varð fyrstur til þess að leggja á- herzlu á skógræktina, sem veiga mikinn þátt í gagnkvæmu sam- starfi frændþjóðanna. Hugsjónum hans og frúmkvæði er það að þakka að þjóöargjöf Norðmanna til skóg- ræktár á ísiandi varð að veruleika. Fyrir hlutá hennar var Rannsókn- arstöð Skógræktar ríkisins á Mó- gilsá reist. Anderssen-Rysst lézt árið 1958 á íslandi. Með skógræktaráhuga hans i huga var þaö ákveðið að safna i sjóð, sem bera skyldi nafn hans og konu hans, og skyldi sjóðn um varið til þess að efla skógrækt- arsamstarf frændþjóöanna. Voru það einkum Norðmenn á íslandi er stóðu að söfnuninni. Stjóm sjóðs- ins skipa nú: Ránnveig, dóttir And- ersen-Rysst, Bjame Böde, sem var eftirmaður hans í sendiherra- embættinu og N. E. Ringset, bóndi á Mæri, sem er fulltrúi Skógræktar félagsins norska í stjórninni. 1 fyrra var ákveðið að nota hluta sjóðsins til þess að láta gera styttu til verðlauna þeim mönnum, sem sérstaklega hafa látið skógræktar- samstarf Norðmanna og Islendinga til sín taka, Myndhöggvarinn Per Ung var fenginn til þess að gera styttuna, og í dag verður styttan „Frendetreet“ veitt í fyrsta sinn. Sven Knudsen, skrifstofustjóri f norska utanríkisráðuneytinu mun afhenda styttúna, en hann var rit- ari sendiráðsins hér síðustu ár Anderssens-Ryssts. Ætlunin er að „Frendetreet" verði hér eftir veitt Norðmönnum og Islendingum til skiptis. Verðlaunagrlpurinn Bræðratréð. j.“.* 1 *■ ‘ t .’jri ,jjöl „Frendetreet" stendur traustum , rótum milli hraunsteinanna og býð-,1 ur náttúruöflunum byrginn. Per Ung hefiir hér gert frumlega og sérkennilega styttu, framlag sem mun treysta vináttuböndin milli ís- lands og Noregs. Vatnið komið í kranana / Eyjam - enn er jbv/ jbó dreift með bí/um — ekki tengt dreifikerfinu strax Um næstu helgi veröa haldin þrjú héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins á eftirtöldum stöðum. Neskaupstað, föstudaginn 9. ág. kl. 21. Ræðumenn verða Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, — Jónas Péturson, alþingismað.ur og Sölvi Kerúlf, sjómaður. Egilsstöðum, laugardaginn 10. ág. kl. 21. Ræðumenn verða Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra — Jónas Pétursson alþingismaður og Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri. Fáskrúðsfirði, sunnudaginn 11. ág. kl. 21. Ræðumenn verða Bjami Benediktsson, forsætisráðherra — Jónas Pétursson, alþingismaður og Ólafur B. Thors, lögfræðingur. Skemmtiatriði annast leikararnir Róbert Arnfinsson og Rúrik Har- aldsson og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hljómsveitina skipa Ragnar Bjarnason, Grettir Bjömson, Árni Scheving, Jón Páll Bjamason og Árpi Elfar. Söngvarar með hljóm- sveitinni eru Erla Traustadóttir og Ragnar Bjarnason. Að loknu hverju héraðsmóti verð ur haldinn dansleikur, þar sem Vestmannaeyjar rafmagnslausar Vestmannaeyjar eru nú rafmugns lausar, nema diselstöð þar er keyrð Loftlínan úr Heimakletti í kaupstað inn slitnaði í fyrradag, en það er 140 kvaratta vír, og er lofthafið úr Heimakletti til kaupstaðarins 600—700 metrar. Rafmagnslína liggur úr landi út í Eyjar og tekur land í Heimakletti. Síðan er loftlína þaðan í kaupstað inn og það er einn af þremur vír- um þar sem slitnaði í fyrradag. hljómsveit Ragnars - Bjarnasonar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram. Tito til Prag í þessari viku Tító forseti Júgóslavíu mun samkvæmt endurnýiuðu boði stjórn ar Tékkóslóvakíu köma í heimsókn til Prag á föstudag eða laugarday í bessari viku. Afp-fréttastofan birti frétt u; betta í gær samkvæmt „áreiðanle.L' um heimildum í Prag“. Heimsókn Títós var margfrestaf vegna fundahaldanna í Cernia og Bratislava. Það er einnig búizt við, að Ceau scescu, flokksleiðtoginn rúmenski komi brátt í heimsókn til Prag Heimsókn hans var frestað marg sinnis vegna fundaha'danna. Torgeir Anderssen-Rysst, í gær runnu fyrstu vatnsdrop- arnir af meginlandinu úr krönum Vestmannaeyinga. Þá hófst dreif- ing á vatni, sem komið er til Eyja um nýju vatnsleiðsluna úr landi. Enn hefur leiðslan ekki verið tengd nýja dreifingarkerfinu í kaupstaðn um, og mun enn nokkur tími líða þar til að það verði gert. Hins vegar er vatninu nú dreift með vatnsbílum, sem aka um bæ- inn með vatn á tönkum og setja á húsatanka, sem fólk í Eyjum hef- ur. Eru tveir bflar í þessu stöðugt og vatnspantanir koma til bílastöðv arinnar. Eru Vestmannaeyingar á- nægðir með að fá nú „nýja“ vatn- ið til heimilisnotkunar og mikil viðbrigði frá þv£ sem var. Danskur tæknimaður ór.kar eftir 3ja herbergja íbúð frá miðjum ágúst. Upplýsingar hjá Póst- og símamála- stjórninni í síma 11000. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dregið í 8. flokki. 2.300 vinningar að f járhæð 6.500.00 krónur Á morgun eru síðustu forvöð að endumýja. 2 á 500.000 kr. 2 - 100.000 - 90 - 10.000 - 302 - 5.000 - 1.510.000 - 1.900 - 1.500 - 2.850.000 - Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. Happdrætti Háskóla Íslands 2.300 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.