Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. / -€ | rí | LÆKNAÞJÚNUSTA áLVS: SlysavarOstofao Borgarspftalan um. Oplu allao sólarhringínn Að- eins móttaka slasaðra. — Sfmi 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Slmi 11100 ' Reykjavlk. 1 Hafn- arfirði 1 slma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimllislæknl er tekið á móti vitjanabeiðnum * síma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl 5 sfðdegis 1 sfma 21230 i Revkiavfk Nætur og helgidagavarzla f Hafn arflrðL Aðfaranótt 9. ágúst, Kristján T. Ragnarsson, Strandgötu 8-10. — Símar 51756 og 17292. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VAR7LA l VFJABOÐA: Lyfjabúð<n Iðunn. Garðsapótek. f Kópavogi. Kópavogs Apótei Opið virka daga Id. 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga Id. 9—19. laugardaga kl 9-14. heiga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgnl. Helga daga er opið allan sólarhringinn ÚTVARP FimmtudaSur 8. ágúst. 15.00 Hádegisútvarp. 16.45 Veðurfregnir Ballettmúsik. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Rabhmaninoff. 17.46 Lestrarstund fyrir litlu bðmin 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsms. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá tónlistarhátíö í Schwetzingen í júní s.l. 20.00 Dagur f Vík. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 21 00 Vt lög. < Robert Stolz stjórnar Ríkis- hljómsveitinni i Vínarborg. 21.15 Smásaga: „Á hæli með tveim deildum" eftir Alan Paton. Þýðandi Málfríður Einarsdóttir. Sigrún Guð- jónsdóttir les. 21.25 Píanólög eftir Brahms. Wiihelm Kempff leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vesturslóðum“ eftir Erskine Caldwell. Kristinn Reyr les. 22.35 „Arlecchino" eftir Ferrucc- io Busoni. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir óperuna. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. lilKMET! Metið í hjónaskilnaöi er örugg- lega hennar Beverly Ninu Avery, sem orðin er 47 ára gömul. Hún skildi 14 sinnum við eigin- menn sína, en hefur skilið alls sextán sinnum við núverandi eiginmann sinn Gabriel Avery. Hún segir, að í fjórum tilfellun- um hafi mennimir nefbrotið sig TILKYNNINGAR Hvað ungur nemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið bömum yöar fagurt fordæmi í umgengni. VISIR 50 ártan Tvær kaupakonur óskast í ná- grennið. Upplýsingar hjá Bimi Gunnlaugssyni, Laugaveg 56 uppi. Vfsir 8. ágúst 1918. — Þetta er alveg rétt hjá Tómasi, það er ekkert variö í landslag sem maður veit ekki hvað heitir!! SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafn- Reyk! íkur er sem hér segir: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Otlánadeild og lestrar salur: Frá 1 mai - 30 sept Opif kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um kl 9—12 og 13—16 Lokaö á sunnudögum. Otibúið Hólmgaröi 34, Útlána- deild h rir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19 Lesstofa op útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl 16—19- Otibúið Hofsvallagötu 16. Ot- lánadeild fyrir böm og fullorðna: Opið aila virka daga. nema laug- ardaga kl 16—19 Otibúiö viö Sólheima 17 Sfmi 56814 Útlánadeild fvrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar Jaga, kl. 14—21 Lesstofa og útlánadeild fyrii böm: Opið alla virka daga nema lau -ardaga, kl 14—19. Landsbökasatn fslands. safna húsinu við Hverfisgötu Lestrar- salm er opinn alla virka dagf kl 9- 19 nema taugardaga kl 9—12 Otlánssalur kl 13—15. nema laug ardasa kl 10— ”> II Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apr Gagnstfða kynið virðist valda þér einhverjum heilabrotum, eins og oft hendir, en að þessu sinni er að sjá að um allundar- legt tilvik sé að ræða. Nautið, 21. apr. — 21. mai. Láttu ekki allt uppskátt um fyr- irætlanir þínar á næstunni, jafn- vel ekki við vini þína. Er svo að sjá að undir því geti verið komið hvort þær heppnast eða ekki. Tvíburamir, 22. mal — 21. júni. Dagurinn verður þér að öllum Iikindum notadrjúgur ti! ýmissa framkvæmda, og ekki er ólík- legt að þér takist eitthvað það, sem þú hefur glímt við að und- anfömu Xrabbinn, 22. júní — 23. júlí. Gagnstæða kynið reynist þér að einhverju leyti óþægur ljár í þúfu, og muntu þurfa að taka á stillingu þinni, ef þú átt aö komast hjá óþægilegu uppgjöri Ljónið, 24. iúli - 23 ágúst. Á stundum getur það veriö nauð synlegt að sýna mönnum nokk- urt fálæti, og einhverjir, sem þú umgengst hafa gott af því I dag. Þú sérð sjálfur við hverja það á. Meyjan, 24. ágúst - 23. sept. Það lítur út fyrir að þú mætir einhverjum erfiðleikum I dag, sennilega stendur það I ein- hverju sambandi við peninga- málin, en mun þó aðeins stund arfyrirbæri. Vogin, 24. sept.. — 23. okt. Þú getur komizt hjá ýmsum ó- þægindum síðar meir með þvi að athuga það gaumgæfilega i dag hvaða breytingar þú getur gert á starfstilhögun þinni, þann ig að þér nýtist timinn betur. Orekinn, 24 okt. — 22. nóv. Taktu maira tillit til vina þinna en þú hefur gert að undanfömu. það er einkum einn þeirra, sem virðist hafa þörf fyrir skilning þinn og samúð þess. dagana. Bogmaðurinn, 23 nóv —21. des Ef þú hefur augun opin fyrir tækifærum, er ekki ólíklegt að þú getir bætt afstöðu þína að verulegu leyti f dag, og þá einkum hvað laun eða atvinnu- möguleika snertir Steingeitin, 22 des. - 20. lan. Leggöu ekki lag þitt við þá í dag, sem ætlast til þess að þú leggir fram bæði tíma og erfiði, en ætla sér svo að njóta árang- ursins, þótt þeir gefi allt ann- að i skyn. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr Þú skalt varast það í dag að bera út eöa taka trúanlegan orð- róm, sem kemur óþægilega við einhvem eða einhverja sam- starfsmenn þína, eða aðra, sem þú umgengst náið. Fiskarnir, 20 febr — 20 marz Athugaðu peningamálin gaum- gætilega og einkum með tilliti til skatta og annarra greiðslna, sem ekki verður hjá komizt Geröu gangskör að innheimtu útistandandi skulda. KALLI FRÆNDI Róðið hifanum sjólf mo3 .... Me8 BRAUKMANN hitatHlli á hverjum ofni getið þer jjálf ákveð* i8 hilasfig hvert herbergit — BRAUKMANN sjálfvirkan hitatfilli «r h»gt jfi tetja beint á ofninn eða hvar tem er á vegg í 2ja m. ijarlægS trá ofni Sparið hitakostnaS og aukið vel- líSan ySai BRAUKMANN er tértlaklega hent- ugur á hitaveitutvæSi ----------------- SIGHVATUR EINARSS0N & C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 lAA/Leffew RAUOABARSTiG 31 SfMI 22022 ioiaA Snorrabr. 22 simi 23118 • skyrtublússur • síðbuxur • peysur • kjólar • dragtir • kápur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.