Vísir - 08.08.1968, Síða 14

Vísir - 08.08.1968, Síða 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. TIL SOLU Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Sími 37961. S Veiöimenn. Anamaðkar til sölu. Sími 17159. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, buröar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengiö gegnum undirganginn). Plötur á grafreiti ásamt uppistöö um fást á Rauðarárstfg 26, sími 10217.________ Skoda 1202 ’62 módel til sölu, nýskoðaöur og f góðu lagi. Uppl. í síma 52490. 1 '•1 .-i „"ss. Veiðimenn, góða ánamaöka fáið þið í MiÖtúni 6, kjallara. Sími — 15902. _____________ Rýmingarsala á svefnstólum og eins manns svefnbekkjum, 20% afsláttur frá búðarverði. — Bólstrun Karls Adólfssonar, Skólavörðustig 15. Sími 10594. Sófasett og hjónarúm til sölu, einnig skrifborö fyrir skólafólk frí- standandi og í hansa-hillu. Tæki- færiskaup. Uppl. I Litlageröi 10. Sími 32333. __ Til sölu 2ja manna svefnsófi, sem þarfnast smá lagfæringar — Verð kr^l500. Uppl. í sfma 34867. Skoda statlon ’61 í góðu lagi, til sölu. Sími 17041. Veiðimenn. Góðir ánamaðkar til sölu. Sími 52649. Til sölu Chevrolet ’58, Chevrolet j station ’55, fólksbíll ásamt varahlut um í Opel Kapitan ’57. Uppl. í síma 81918 eða á Fossagötu 4, Skerja- firði. Tónlistarunnendur. — Tækifæris- kaup. Lítið en mjög gott safn 1800 feta hljómbanda meö STUDIO upp tökum, klassískrar tónlistar til sölu Notið þetta einstæða tækifæri. — Sími 35042. Til sölu er barnavagn, Svithun, vel með farinn, einnig barnakerra á kr. 1500, sem ný og svalavagn kr. 400. Uppl. að Laugavegi 134, efstu hæð eftir kl. 6. Veiðimenn, stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sími 19359. Ánamaökar til sölu, Hofteigi 28. Sfmi 33902._________ Til sölu notaður ísskápur. Uppl. í síma 30054 milli kl. 7 og 9._____ Til sölu Encyclopædia Britanica. Sími 20700 á vinnutíma. Til sölu. Til sölu er segulband, teg. Grundig T.K. 25, á hóflegu verði. Einnig ferðaritvél í tösku. — Uppl. í síma 82698. Til sölu kjóll m. 44. Uppl ,í síma 14893 • __ _ Mjög falleg leöurlíkiskápa á 15 ára stúlku til sölu. Sími 33166. Til sölu borðstofuborð og 6 stól- ar, tvfhólfaður eldhúsvaskur með svuntu, Rafhaeldavél, allt nýlegt. Uppl. f sfma 82686. Bamakojur til sölu. Uppl. í sfma 20532, Rafha eldavél til sölu. Uppl. að Rauðarárstfg 30, II hæð t.v. 2ja manna svefnsófi og dívan til sölu. Sfmi 14493.________________ Roccoco sófi, danskur til sölu að Háteigsvegi 23 ,uppi, til sýnis milli kl, 7 og 9 í kvöld. j _ Til sölu Hoover þvottavél,, Engadie ritvél, einnig á sama stað Renault ’46. UppL í síma 51628. Vel með farinn notaður, stór Crosley ísskápur til sölu, ennfrem- ur bleyjuþurrkari. Uppl. í síma 83632 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Jeppakerra, til sölu ný jeppa- kerra á hagstæöu verði. Sími 52448 og 50772. Til sölu :HraðsaumavéI, fataskáp ur, þvottapottur (100 1.) og eldavél. Uppl. f síma 18032 eftir kl. 3. Nýstandsettur Renault Dauphine, árg. ’62 tii sölu. Uppl. í síma 37190. Vandaöur sumarbústaður með öllum þægindum í strætisvagnaleið á fallegu, vel afgirtu landi, til sölu, vatn og rafmagn, miðstöðvarhitun, matjurtagarður, útihús. Sími 66178. eftir kl. 19. Ó$KAST KEYPT Vel með farið telpuhjól óskast. Uppl. f sfma 51065. Barnakerra óskast til kaups strax Uppl. í sima 34882. Volkswagen. Vil kaupa vel með farinn V.W. árg. ’63-’67. Uppl. í sfma 16870 til kl. 17 og í sfma 30587 eftir ld. 19, _ _______ Gott píanó, helzt nýlegt, óskast. Uppl. í síma 30885 eftir kl. 5. OSKAST A LEIGU Reglusamt par óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð frá 1. október, helzt nálægt\Háskólanum eöa í vestur- bænum. Uppl. í síma 34513 frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp kona óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð. Vinnur úti allan dag inn. -Uppl, f sfma 14296 eftir kl. 5. Ilerb. og lítiö eldhús eöa eldun- pláss óskast á leigu. Helzt sem næst Borgartúni. Uppl. í síma 31159 milli kl. 6 og 8. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúö, fyrir fyrsta sept. sem næst Land- spítalanum. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 34877. ■TrjTIWJIITTTT-B **— Bröndóttur köttur, læða, 4ra mán. hvarf frá Sunnuvegi á mánudags- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34640. Fundarlaun. Tapazt hefur grænn páfagaukur með rauöum kolli, finnandi vinsaml hringi í síma 36689. j Rauð sjálflýsandi yfirbreiðsla, tapaðist af bíl á leiðinni Hraunbær 1 — Miklubraut, um Suðurlandsbraut Finnandi vinsaml. hringi í síma 83441. Okukennsla Lærið aö aka ou þar sem bílaúrvalið ei mest. Volks wagen eða ” :s, þét getið valif hvort þér villið karl eða kven-öku kennara Otvega ÖD gögn varðand bflpróf, Geir P. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 1901S Skiiaboð um Gufunesradió. Sínv 22384. Óska eftir 2ja herb. fbúð, helzt í gamla bænum. Uppl. f síma 15323. 2ja herb. íbúð óskast strax. — Uppl. f sfma 20367. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 37121. _____ 1 til 2 herb. og eldhús óskast. — Einhver húshjálp kemur til greina. Sími 51194. Mótorhjól 250—650 cc óskast keypti Uppl. í sfma 50662. Frystikysta óskast, 3—500 lítra. j Sími 50266._____ ___________ _ | Óska eftir að kaupa notaðan, vel , með farinn barnavagn. Úppl. í síma 81965.___________________________ Vantar toppventlavél f Moskvitch Uppl. í síma 52122 f kvöld og ann- að kvöld. TIL LEIGU Herbergi til leigu. Skipasundi 18 Sími 33938. 2ja herb. íbúð (óskipt) til leigu í Hraunbæ 56, 3 hæð er til sýnis frá kl. 6 til 9 í dag._____ Góð stofa til leigu, aðgangur að eldhúsiog baði. Uppl. f síma 33697. 80 ferm. kjallari á ágætum stað f Þingholtunum til leigu. Tilvalin birgöageymsla. Uppl. f síma 37908. 3 herb. íbúð í góðum kjallara til leigu frá 15. ágúst. Sér hitaveita. Aðeins reglufólk. Tilb. merkt: ,,Mel ar—7835“ sendist augl. Vísis fyrir , 15. þ.m. Iðnaðarhúsnæði. skrifstofuhúsnæöi og lager eða geymsluhúsnæði til leigu Uppl. f síma 33697. Hesthús til leigu, ásamt hey- geymslu. Uppl. Hátún 1, kl. 7 til 8 næstu kvöld, ekki í sfma. Hafnarfjörður, herb. til leigu. — Uppl. f sfma 50129. Gott herb. til leigu fyrir skóla- pilt. Uppl. f síma 81144 á kvöldin, Herb. tll leigu. — Uppl. f sfma 36983. Rafha eldavél til sölu á s.st. 2 herb. til lelgu í Miðbænum, sér inngangur, sér snyrting, húsgögn geta fylgt. Tilb. merkt: „Sólrfkt — 7866“ sendist augl. Visis._ _ Ódýrt herb. til leigu fyrir reglú- sama stúlku. Sími 32806 eftir kl. 6. BARNAGÆZLA Sit hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 33963. Óska eftir barnagæzlu, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 23408. 14 ára telpa óskast til að gæta bams. Uppl. f sfma 40703 eftir kl. 6. Ung hjón með 2 börn, óska eftir 2 til 3 herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma ,349.36. Til leigu ósl.ast 3 herb. íbúö frá 1. okt. Fullkomin reglusemi. Frek- ari uppl. í síma 30495. Reglusöm og róleg kona, óskar eftir 2ja herb. íbúð á góðum stað. Uppl. í sfma 19738 milli' kl. 6 og 8 á kvöldin. 2ja til 4ra herb. fbúð óskast. — Uppl. í síma 11490 eftir kl. 6 sfðd. Viðskiptafræðinemi, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgr. — Uppl. í síma 12440. Ung, nýgift hjón, óska eftir lítilli íbúð f Vesturbænum. Vinsaml hring ið í síma 19506 fvrir 5 eöa 16148 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Smáíbúðahverfi eða næsta nágrenni. Uppl. f sfma 31436 og 32960. ___________________ íbúð óskast, helzt í Vesturbæn- i um, þó ekki skilyrði. Sími 14806. I Ungur, reglusamur piltur, óskar I eftir að taka á leigu herb. sem næst j Álftamýrarskóla. — Uppl. f síma 36342. _ ; Ung hjón með tvö börn, óska \ eftir 2-3 herb. fbúö, sem fyrst. — Algjör reglusemi. Sími 20577 eöa ,14577. ATVINtiA I B0ÐI Stúlka óskast til heimilisstarfa f sveit fyrir 1. sept. má hafa barn. Tvennt fulloröið f heimili. Tilboö merkt: „1. september—7824“ send- ist augl. Vísis TVINNAOSKAST Bókband. Tek að ...ér bækur, blöð og tímarit í band. Geri einnig við gamlar bækur. Gylli einnig á möppur og veski. Uppl. f sfma 23022 og á Víðimel 51. Ung kona óskar eftir einhvers kon ar heimavinnu margt kemur til greina. Uppl. í sfma 10409. Tannsmiöur óskar eftir atvinnu, hálfan dáginn. Sími 81677 milli kl. 5 og 7. ____ 18 ára reglusöm stúlka, óskar eft ir aö komast að sem nemi í tann- smfði í byrjun okt. Tilb. merkt: „Reglusöm—7853“ sendist augl. Vís is fyrir 13. þ.m. Poki með svefnpoka, teppi og vindsæng, tapaöist sl. laugardag að Laugarvatni eða við Umferðamið- stöðina. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82410 eftjr kl. 5. Poki með 2 vindsængum og svefn poka tapaöist í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina, merktur: Ósk Hilmarsdóttir. Góö fundarlaun. Sími 20806. _____________ Gull kvenúr, gleymdist á fata- hengi í sundlaugunum sl. þriðju- dag. Finnandi vinsaml. hringi f síma 34558. ökukenns.ls — Æfingatimai - Kenni á Taunus, tímar eftir sam komulagi, útvega öll gögn. Jóei B. Jakobsson. Sfmar 30841 oji 14534. ÍILKYNNINGAR Kona um sextugt, óskar eftir stúlku til aö vera með sér í íbúö- inni, ókeypis. Hún má hafa bam meö sér. Eldri kona kemur einnig til greina. Uppl' í síma 82943. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér glerl- setningar, tvöfalda og kftta upp. Uppl. I sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. _________ _______________ Húseigcndur — garðe’igendur. — Önnumst alls konai viégerðii úti og inni. skiptum um þök, máluro einnig. Girðum og steypum plön, | helluleggjum og lagfærum garða Sími_15928 eftir kl. 1 e.h. _____ j Húsaþjónusta., Ef yöur vantar . málara, pípulagningamann, núr- j ara eða dúklagningamann, hringiö j í sfma okkar. — Gerum föst og I bindandi tilboð ef óskaö er. Símar 40258 og 83327._______ ökukennsla — Æfingaíímar -- j Volkswagen-bífreið. Tímar • eftit j samkomulagi. Otvega öll gögn varð \ *'di bílprófið Nemendur eeta byrjaði strax. Ölafur Hannesson, — "irni 3-84-84.__ _______________ Ökukennsla, aöstoða einnig Viö endumýjun ökuskfrteina og útvega öll gögn, kenni á Taunus 12 M. — Reynir Karlsson. Sími 20016. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 2-3-S-7-9. _________________ ÖKTTRENNSLA Ingvar Bjömsson Sími 23487 eftir kl. 19 á kvöldin Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingai, verzlunarbréf, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin riksson, sími 20338. Ökukennsla: Kenni á Volkswag- en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýös- son. Sími 18531. HREINGERNINGAR -IreLigerningar Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stotn anir. Fljót og óö afgreiösla. Vano virkir menn ig' ’ óþrií Otveg um plastábreiður á teppi og hús gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald — Pantið tfmanlega i sfma 24642 og 19154. ÞRIF — Hreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF sfmar 82635 og 33049 — Haukur og Bjami. Vélhreingeming. Gólteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virltir menn. Ódýr og örugg þjón- usta, — Þvegillinn, sí mi34052 og 42181. _ Hreingemingar. Gerum hreint meö vélum fbúðir stigaganga, stofnanir teppi og húsgögn. Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson Sími 16232. 13032, 22662. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HOSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Sfmar 35607, 36785 Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 i Símar: 15610 - 15099

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.