Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. Hver sigrar í nóv.? Richard Nixon sigurvegari í Míamí. — I gæti enn komið öllum á óvart.: George Wallace maðuririn, sem gerir úrslitin í' nóvember óvissari. Hubert Humphrey k stundum kallaður „Evrópumað- I urinn í bandarískum stjórnmál-1 I um“, veröur sennilega keppi-1 nautúr Nixons í nóvember. Sjö skip nteð saltsíld / nótt Veiði virðist hafa verið allnokkur á síldarmiðunum síðasta sólarhring og haföi síldarflutningaskipið Síld in fengið tilkynningu um 1300 tonn sem losuð verða í skipið næsta sól- arhringinn. Þá var vitað um sex skip, sem voru með saltsíldarfarm og var ver ið aö salta um borö í þeim í morgun. Auk þes losaði eitt skip, Krossanes, 700—800 tunnur í El- izabethu Hentzer og var búið að salta 250 tunnur af því síðasta sól- arhringinn. Er heildarsöltun um um borð í Elisabethu Hentzer þá orðin 2900 uppsaltaðar tunnur í þessari ferö. Skipin er fengu síld til söltunar síðasta sólarhring voru þessi: Gunnar SU 103 uppsaltaðar tunn ur, Eldborð 285, Náttfari 100, Sel- ey 130 og var þar veriö að salta þegar síldarleitin frétti síðast í morgun. Þá var og verið að salta um borð í Bjarma þar höföu veriö saltaðar 90 tunnur en annað eins var eftir. Þess ber að gæta við hinn mikla afla, sem saltaður hefur verið um borð í Eldborgu, aö þar er sér stök aðstaða fyrir söltun um borð og er saltaö undir þiljum. Flutningaskip síldarútvegsnefnd- ar er nú komið á leið til lands með hátt í fullfermi af saltaöri síld, sem skipin hafa saltað um borð á mið- unum. Helmingur síldaraflans hef ur farið til Siglufjarðar Fiskifélagið hefur gefið út fyrstu síldarskýrslu sína þetta sumar og hafa samkvæmt henni 64 skip ein- hvern síldarafla. Aflahæstu skipin samkvæmt skýrslunni eru Kristján Valgeir, Vopnafirði, með 1511 og Gígja, Reykjavík, með 1509 lestir. En Vfsir frétti í morgun, að Barði frá Neskaupstaö væri kominn með 1700 lestir og kom hann með á þriðja hundraö tonn til Neskaup- Ók á „búkka## undir annarlegum úhrifum Bifreið var í gærkvöldi ekiö á j „búkkana" við Miklatorg. sem loka flugvallarveginum gamla, en hann hefur nú verið tekinn úr notkun, Þegar lögreglan kom á staðinn var greinUegt. að ökumaöur bifreiðar- innar' var undir annarlegum áhrif-, um og var framburður hans mjög j ruglingskenndur. Maöurinn bar því við aö hann hefði drukkið áfengi | þá um daginn en viö blásturspróf j un var ekki að sjá, að hann hefði neytt áfengis. Þegar gengiö var nánar á manninn, skýröi hann frá því að hann hefði einnig tekið inn róandi töflur. staðar i gær. Heildarsildaraflinn það sem af er, er 31987 lestir, eöa þrisvar sinnum minni en á sama tíma í fyrra, en þá var hann yfir 111 þúsund lestir. Og i ár er búið að salta í 5.396 upp- saltaðar tunnur en engin söltun hafði farið fram um þetta leyti í fyrra. Langmestum hluta síldaraflans í ár hefur verið landað á Siglufirði, eða um það bil helmingi 15.513 1„ rúmum sex þúsundum hefur veriö landaö í Reykjavík, 4.330 lestum á Seyðisfirði, en aöeins 277 lestum á Norðfirði. — Þess ber að gæta, aö skýrslan er miðuð við síðustu helgi. Loffnet — m-> i síöu gerfihnetti áður, en hliðstæöar athuganir geffihnatta eru orðnar mjög fyrirfe. larmiklar I vísind um nútímans. Sagði Þorsteinn I hér væri ennfremur um aö ræða nýja fjarskiptatækni fyrir íslenzka vísindamenn, sem þeir hefðu ekki haft aögang að áður, er. fjarskipti með gerfihnöttum eru sífellt að aukast og gegna trú- lega stóru hlutverki í framtíö- inni. Síldin — —> 1 sfðu var komin á tíunda sólarhring, og var hún lítillega slæpt og mikið úrkast úr henni, en það sem veiddist seinni dagana á miðunum lítur mjög vel út og binda Siglfirðingar vonir við að skipið verði í stöðugum flutn- ingum af miðunum meö saltsíld. Síldin er falleg og feit og mjög vel söltunarhæf að því er fréttaritari Vfsis á Siglufirði sagði í morgun. Hún er ísuö nið- ur f álkassa um borð í togaran- um á miðunum og tekur hver kassi 8 tunnur. Viröist síldin ekki haggast f slíkum kössum á leiðinni til lands. Síldarsöltun er nú orðið sjald- gæfur viðburður á Siglufirði og það er því von að bæjarbúar renni til þessarar tilraunar hýru auga. BELLA — Ég man svei mér ekki hvað það heitir, en það var i auglýs- ingakvikmynd, sem var um nokkr ar manneskjur, sem sátu og borð- uðu þaö oe voru svo ánægðar á svipinn. tfEÐRIÐ OAG Sunnan stinnings kaldi og rigning f dag. Breytilég átt og úrkomu- laust í nótt. Hiti 10—14 stig. TILKYNNIMGAR Nixon — i siðu ; að sigra í kosningunum get ég» sameinaö þjóðina. o Rockefeller sagði við fréttamenn, J að hann myndi vinna fyrir Nixon, o en hann hefði ekki áhuga á aðj verða varaforsetaefni. ° — 0— a Richard Nixon er fæddur áriðj 1913. Hann er af fremur fátækun fólki kominn, var settur til menntaj og komst áfram og á braut tilj frama af miklum dugnaði, stundaði* lögfræðinám, lauk prófi með sómaj og stundaði síðan lögfræðistörf.o Þrftugur bauð hann sig fram tilj þingmennsku og var kjö.rinn I full-• trúadeild þjóðþinvs Bandaríkianna e I kosningunum 1952 var hannj varaforseti-repúblíkana, en Eisen-i hower var þá forsetaefni. Var hann, síöan varaforseti til ársins 1960 I forsetakosningunum það ár beið* hann lægri hlut fyrir John F. KennJ edy. , Kennedy var spáð miklum sigri* i þeim kosnin^ :m, en munurinn áj kjósendafylgi reyndist minni en ætlo að var og raunar sára lítill eða umj 112,000. • Þegar Nixon beið ósigur f rkíiso stiórakosningum i Kaliforníu J 1962 var það skoðun margra. að stjórnmálaferli hans væri Iokið. en annað hefur oröið uppi á teningn- \im. Nixon studdi Goldwater vel í kosningunum 1962 gegn .Tohnson. Nixon hefur ávallt notið trausts kks sína, m veriö umdeildur maður. Aðrir hafa aflað sér meiri 'mennings vinsælda en hann, en alir viöurkenna hann sem dugandi og skeleggan bardagamann. Turn Hallgrímskirkju. Otsýnis- palluri i er opinn laugardögum og sunnudögum kl. 14 — 16 og á góðvíðrisdögum þegar flaggaö er á turninum Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík fer i 4ra daga skemmtiferð þriðjudaginn 13 ág úst austur í Landmannalaugar og að Kirkjubæjarklaustri. Allar upn lýsingar í síma 14374 og 1555" Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi' Föstudagskvöld kl. 20: Hveravellir og Kerlingarfjöll, Eldgjá. Laugardag kl. 8: Veiðivötn. Laugardag kl. 14: Þórsmörk, Land- mannalaugar. Sunnudag kl. 9.30: Gönguferð á Búrfell. í Grímsnesi. . laugardaginn hefst einnig 6 daga ferð um Lakagíga og víðar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, sfmar 19533 - 11798. Könnun — #*—> lb siöu leitað út fyrir landsteinana. Pétur Eiríksson uþplýsti, að hér störfuðu 7' Danir og tveir Norð- menn. .Þá væru fjórir stúdentar og þrjár skrifstofustúlkur, auk hans sjálfs. Búast má við skýrslum i desember. —BMMM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.