Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1968, Blaðsíða 7
V1SIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd í morgun útlönd „Ef Nígeria tvístrast, til ólgu og blóðbaBs leiðir það í Afríka “ — Enahoro lagði / gær fram fillögur i 9 á ráöstefnunni / Addis Abeba ■ ADÐIS ABEBA: Sendinefnd sambandsstjömar Nígeríu lagði í gær fram tillögur f m'u liðum á ráðstefnunni f Addis Abeba, í þeim tilgangi að fá endi bundinn á borgarastyrjöldina. Leiötogi Biafra, Odumegwu Oju- kwn ofacstL sem kom tfl Addis Abeba sem formaður sendinefndar Biafra, fór þaðan í gær tii Abidjan, höfuðborgar Fílabeinsstrandarinnar, sagöi við komuna þangað, að hann teldi mjög vafasamt, aö samkomu- lagsumleitanir á friðarráöstefnunni, myndv bera árangur. Burtför Ojukwu er talin stafa af Kynþáttaóeirðir blossa upp í Bandaríkjunum — S$ö togreglumenn særðir Harvej'j HJinois: Kynþáttaóeirðir blossuðu upp ígser ibænum Harvey í Illinois-sambandsrðd. Sjö Iögreglu mean sæxSust. Bæjariögreglan fðkk þegar liðs- auka £rá ríkisiögreghinni ffl þess að koma á kyrrð og regta í bæsium. arginn Iögregiumanna særðist í0fef*æftnlega, en átðk urðu á tveim- : ■:Sag3tj . ■ .' ur stöðum og var skotið á þá með haglabyssum. Upptökin voru þau, að lögreglan kom á vettvang þar sem flokkur ungra blökkumanna hóf rán í sjón- varps-viðtækjaverzlun. Þegar lö.g- reglán kom safnaðist saman múgur og margmenni og hófst þá skot- hríðin. því, að æösti maöur sambandsstjórn ar, Gowon hershöföingi kom ekki á ráðstefnuna, en samtímis tilkynnti Enahoro ættarhöföingi, formaður sendinefndar sambandsstjórnar, aö nefndin sæti ekki fleiri fundi, með- an útlendingar ættu sæti í sendi- nefnd Biafra. Þar var um tvo menn að ræða, en af hálfu sendinefndar Biafra var tilkynnt, að þeir væru þar sem áheyrnarfulitrúar. En fundurinn var haldinn f gær og lagöi Anthony Enahoro fram ofangreindar tillögur, en þær eru f höfuðatriöum: ■ 1. Biafra falli frá sjálfstæðiskröf- unum 2. Hersveitir uppreistarmanna veröi afvopnaðar 3. Leiðtogar Nígeríu og Biafra komi saman á nýja ráðstefnu. 4. Sett verði á stofn lögregla, sem aðallega verði skipuð mönnum af Ibostofni (sem er hinn Iang- fjölmennasti í Nígeríu) 5. Nígería heiti því, að sambands- herinn leggi ekki undir sig aust- urhéruðin (Biafra) 6. Herlið veröi ekki notaö, nema brýn þörf sé til þess að halda uppi lögum og reglu 7. Ef hlutlaust lögregluliö verði sent til landsins verði það skip- að liði frá Eþíópíu, Indlandi og Kanada 8. Stofnuð verði hernaöarleg stjórn sem njóti aöstoðar ráðs (ráð- gefandi nefndar) skipað Ibo- borgurum aðallega 9. Samkomulagsumleitanir fari fram um náðanir. Rúmenskri orð- sendlingu hnfnnð j VARSJÁ: Pólska stjórnin hefir ' hafnað rúménskri orðsendingu, sem j afhent var fyrir viku, en i henni 1 voru mótmæli gegn rangri túlkun ■ pólskra blaða og útvarps á utan- í rikisstefnu Rúmeníu. í orðsendingunni i var þess kraf- izt, að slíkar rangfærslur er hefðu átt sér stað væru leiðréttar. Fiokksblaöið í Varsjá segir, að í orðsendingunni hafi ekki verið færö ar fram neinar sannanir fyrir, að um rangfærslur hefði verið að ræða. Sjálfsmorð Khöfn Landskjálftinn / Manila — Fjólbýlishús hrundi og 200 manns biðu bana Fyrir rúmri viku hrundi fjölbýlishús í mjög hörðum, en stuttum landskjálfta í Manila, höfuðborg Filipseyia og er talið, að tala þeirra, sem fórust, verði yfir 200, en á annað hundrað lík hafa fundizt. Margra manna er enn saknað. Það vakti mikla athygli, er drengur fannst lifandi í rústu"um þremur dögum eftir Iand- skjálftann, og sex dögum síðar fundust tvær telpur 5-6 ára lif- andi. Er unnið að björgunarstarii af miklu kappi. Opinber rann- sókn fer fram varðandi eikningu hússins, hvort það hafi fullnægt skilyrðum um traustlóika, hvort um vinnus ik hafi verið að ræ)a eða ekki. Enahoro, sem er upplýsingamála- ráðherra Nígeríu, kvaö hófs gætt meö tiilögunum og lýsa samnings- vilja, en — sagði hann — ef Nígería tvístraðist gæti það leitt til ólgu og blóðugra átaka í álfunni (Af- ríku). I tilkynningu Biafra um ábyrgöar- leysi sendinefndar Lagosstjórnar, segir að hinar „brezku áætlanir um sjgur yfir Biafra“ hafi ekki heppn- azt vegna djarflegrar andspyrnu þjóðarinnar í Biafra og hersins. Skriður kemst því aðeins á sam- komulagsumleitanirnar um frið, að skiiningur þjóða heims knýi fram að þegar verði gert vopnahlé. í tilkynningunni var sagt, að það hefði veriö Enahoro sjálfur, sem stakk upp á þvf á fundi í Kampala. að sendinefndirnar gætu haft hver sína ráðunauta. / KAUPMANNAHÖFN: Danskur maður skaut í gær til bana með vélbyssu fyrrverandi eiginkonu sína og unnusta hennar og framdi síðan sjálfsmorð. Ódæðisverkið var framið í íbúð i húsi á Vesturbrú. Nágrannakona hinnar myrtu konu heyrði skotin og gerði lögreglunni aðvart. Sotfétlán eðcs vesfrænf lán? PRAG: Rætt er um skilyröin fyrir ! 290 mi^Ijóna dollara láni ef Tékkó- | slóvakía fær ekki lán í Sovétríkj- i unum. Samkvæmt vestrænum heimild- | um hafa fariö fram undirbúnings- j viðræður um lán handa Tékkóslóv- I akíu. Dönsku konungs- hjónin komin til Grænlunds KAUPMANNAHÖFN: Dönsku konungsíijónin, Friðrik konungur og Ingiríður drottning, fóru í gær flugleiðis til Syðra-Straumfjarðar í Grænlandi. Þar tök á möti þeim forstjóri grænlenzka flugfélagsins . (A.s. Grönlandsfiy), Valdemar Láuritzen. I Syðra-Straumfirði hefja kon- ungshjónin ferðalag í konungsskip- inu Dannebrog meðfram Græn- landsströndum og koma viö á ýms- um stööum. Jeun Schrumme sleppf úr fungelsi BRUSSEL: Fyrrverandi yfirmanni hvítra málaliðn, sem börðust í Kon- gó, var sleppt úr fangelsi í gær. Leon Carlier er verjandi fyrrver- andi mðlaliða Roger Rodrigue, sem ásamt Jean Schramme var ákærð- ur fyrir morð, framið i Iíongó í apríl árið 1967. Hinn myrti var 47 ára ög hafa sakborningar játað að hafa skotið hann -til bana og kastað líkinu í fijót. Schramme var hernaöarlegur land- stjóri í Maniemehéraöi í Kongó áð- ur en hann gerðist fyrirliði í upp- reisninni gegn Joseph Mobuto for- seta í fyrrasumar. Fyrrnefndum tveim sakborningum var sleppt til bráðabirgða • og á- kvörðun um þaö tekin í rétti fyrir luktum dyrum. Ekki hefir verið til- kynnt hvenær mál þeirra verður tekið fyrir. Dublin: Á mánudagsmorgun s.l. hófu slökkviliðsmenn hér verkfall, bílstjórar sjúkrabifreiöa og sorp- hreinsunarmenn. Engir brunar hafa átt sér staö síöan og engin stór- slys orðið, en sorp safnast upp við húsin og veldur vandræðum. Ofangreindir starfsmenn borgar- innar og fleiri krefjast kauphækk- unar sem nemur um 170 ísl. kr. á viku. Herliö er haft viðbúið, til slökkvistarfa. — Seinustu stórverk- föll á írlandi voru í marz, er verk- fall í orkuverum lamaði allt iðnaö- ar- og atvinnulíf í 6 daga. London: Deila tæknimanna i brezku sjónvr.rpi veldur vaxandi erfiðleikum, svo að orðið hefur aö fella niður ýmsar sendingar. — Talið er, að ef oröið yrði við kröf- um verkfallsmanna væri það brot á Iögum um heimildir stjórnar- innar, aö halda kaupgjaldi í skefj- Mike Mansfield í Moskvu MOSKVU: Bandaríski öldunga- deildarþingmaöurinn Mike Mans- field ko.ii í ær til Moskvu. Mike Mansfield er sem kunnugt er málsvari demokratnflokksins í öldungadeildinni. Hann hefir iðu- lega gagnrýnt stefnu stjómarinnar í Vietnam. Mike Mansfield mun ræöa við sovézka leiðtoga fyrir hönd utan- ríkisnefndar öldungadeildarinnar. London: Nikolai Patolitsjev við- skiptamálaráöherra Sovétríkjanna opnaði nýlega í London mestu sýningu, sem Sovétríkin hafa stofn að til eriendis til þessa. Þar er sýnt „allt frá eldhúsáhöldum til geim- fara og risafarþegaþota (líkan)“ af þeirri gerð, sem keppa eiga við Concord-þoturnar. Og þarna getur að Iíta Gagarfn-geimfarið fræga og 13 önnur. — Harold Wil- son forsætisráðherra var viðstadd- ur opnun sýningarinnar Saloniki: Herdómstóll dæmdi 5. þ m. tvo liðsforingja í 10 og 19 ðra fangelsi fyrir að hafa unnið að áformi um að stevpa hernaðar- legu stjórninni. Washington: Utanríkisráöuneytið hefur tilkynnt. að Bandaríkjastjórn hafi alls engin afskipti haft af deilu Sovétrikjanna og annarra kommúnistaríkja við Tékkóslóvak- fu og ekki rætt það mál við Sovét- ríkin — líti Bandaríkin svo á, að Tékkóslóvakía eigi að hafa leyfi til þess að hagræða sínum innan- ríkismálum eins og bezt er talið þjóna hagsmunum iand.s og þjóðar án allrar íhlutunar annarra. © í fyrrinótt tókst Víetcongher- mönnum aö valda stórskemmdum með sprengingum á 800 metra langri brú skammt frá Saígon, os er þetta í annað sinn á finam vlkum. sem þeim hefur tekizt að laska brúna, svo að umferð um hana hefur stöðvazt. Brúin er stórmikd væg með tilliti til samgangnanna milli Saígon og Mekong-ósasvæðiS- ins. I fyrrinótt var áframhald á loff árásum á Norður-Víetnam, barizt var daglangt í grennd við Da Nan? |H U Tliant frarnkvæmdastjóri Sameinuöu þjóðanna staðfesti 6/8 að sérlegur samningamaður hans Gunnar Jarring færi 7/8 áleiöis tit Evrópu til þess aö halda áfrarr. að leita samkomulagsleiða um frið milli ísraels og Arabaríkjanna^ Hann og Eban utanríkisráðherra ísraels hittast í einhverri höfuðborg Evrópu fljótlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.