Vísir - 09.08.1968, Page 16

Vísir - 09.08.1968, Page 16
KLEFARNIR FULLIR OG FRYSTI- HÚSIÐ VERDUR AÐ LOKA — 50 manna starfslið frystihússins á Dalvik sent i sumarfri — Fleiri frystihús hafa lokað vegna markaðserfiðleika VISTR 4b Föstudagur 9. ágúst 1968. Á að þjóðnýfa laxveiðiórnar? Páttunnn Á öndverðum meiöi hefst aftur í kvöld að afloknum sumar- leyfum sjónvarpsins. Umræðuefn- ið verður, hvort skynsamlegt sé að þjóðnýta laxveiðiárnar og veiði- vötnin, en það hefur verið gert i nokkrum löndum eins og t.d. Banda ríkjunum, Kanada og Noregi. Á öndverðum meiði verða þeir Helgi Sæmundsson, ritstjóri (fyrir þjóö- nýtingu) og Jakob V. Hafstein, forstjóri. Stjórandi þáttarins verð- ur dr. Gunnar G. Schram að vanda. ■ Við erum að vinna síð- asta fiskinn, sem við get- um tekið á móti í bili, en síð- an verðum við að loka hús- inu um einhvern tíma, sagði Trygpvi Jónsson hraðfrysti- hússtjóri á Dalvík. — Fólkið, sem unnið hefur í húsinu, um 50 manns, verður nú bara að fara í sumarfrí. Sagði Tryggvi að ástæðan væri sú að klefar væru orðnir yfirfullir og ekki væri auðvelt að losna við fiskinn í bráð. Sagði Tryggvi það einnig bera til að frysti- húsin. sem skiptu við Sam- bandiö, virtust heldur ekki hafa eins greiðan aðgang að flutningum með Fossunum. Hins vegar var búizt við að eitthvað af fiskinum yröi lestað í Jökulfellið á næstunni, en það yrði hverfandi. Sagði Tryggvi, að frystihúsin á svæðinu frá Skaga að Tjör- nesi hefðu orðið að skammta bátunum veiöi síöustu mánuð- ina. Þaö er að segja, bátarnir hafa ekki veitt nándar nærri eins og þeir gætu, þar sem hús- in hafa ekki getað tekið á möti aflanum. — Frystihúsið á Húsa- vik hefur orðið að setja lönd- unarbann á sína báta öðru hverju til þess að vinna upp það sem safnast fyrir, eins og áður hefur komið fram í Vísi. Tryggvi Jónsson sagöi enn- fremur, að aflinn, sem nú bærist á land, væri heldur stærri fisk- ur en áður veiddist og væri það einkum vegna þess að togbát- arnir hirtu bókstafléga ekki smæsta fiskinn. Tvö togskip voru á togveið- um frá Dalvík fram eftir sumri, en annaö þeirra varö aö hætta í júlí, þar sem ekki var hægt m-* 10. sfða. SAUÐKIND IN OG GRÓÐ- URINN í fornritum okkar lesum við, aö „landið hafi verið vaxið skógi milli fialls og fjöru.“ Nú eru litlar leifar þessara víölendu birkiskóga eftir og ið örfoka. Sauðkindinni er aö miklu leyti kennd þessi skógar- eyðing. Skógræktarmenn hafa tekið upp baráttu fyrir klæða landið aftur skógi“ og hefur víða orðið vel ágengt. Aðr ir hafa tekið upp baráttu útrýmingu sauðkindarinnar og þá frá görðum og garðagróðri og hefur einnig orðið vel ágengt a.m.k. í Reykjavík. Þó má búast vlð því, að þessu stríöi sauð- kindarinnar og skóg- og ræktun armanna sé ekki að fullu lokið, allar sögur eiga sinn eftirmála. Á myndinni má sjá hinn mikla vágest gróðurs — sauökindina þar sem hún nagar lauf og gróð ur f Þórsmörk f mesta sakleysi. Haförninn flytur mjólk á síldarmiðin — notaðar eru W litra umbúðir Að undanförnu hefur Haförninn farið með mjólk á síldarmiðin til mjólkurþyrstra síldarsjómanna. Haf örninn hefur tekið mjólkina á Seyð isfirði, Akureyri og víðar. Hefur hann flutt um 5 tonn af mjólk í hverri ferð. Mjólkin er flutt í um- búðum, sem Kassagerðin hefur framleitt og taka þær 10 lítra. Hiti hefur veriö mikill fyrir austan síð- ustu daga og gerir þaö mönnum erfitt meö mjólkurflutningana vegna þec.', að mjólkin má ekki hitna meira en 4 gráður. Haförn- inn er nú á miðunum og er von- andi að sjómenn fái mjólkina ó- skemmda því fáir geta mjólkurlaus ir veriö. Einnig hefur verið flutt kjöt og aðrar nauðsynjavörur til sjómannanna og þær vörur tekn- ar fyrir austan. Deyfilyfjavurnir til umrædu Deyfilyfjavarnir, loftmengun, ó- næmisaðgeröir hafa m.a. verið til umræðu á þingi norrænna borgar- lækna, sem staðið hefur yfir hér í Reykjavík frá 6. þ.m. og lýkur í dag. Á þinginu eru 12 norrænir | læknar frá öllum hinum Norður- j löndunum. Hafa læknarnir farið í skoðana ferðir til Reykjalundar, einnig heim sækja þeir ýmsar stofnanir í1 Reykjavik t.d. Heilsuverndarstöð- ina og Borgarsjúkrahúsið. Húðarrigning í gær Húðarrigning var i gærdag víða um land. Um hádegisbiliö rigndi svo mikiö í Reykjavík, að á sumum götum fossaði vatn ið fram í lækjum. Mest var rign ingin i Vestmannaeyjum og á Suðurlandi en í Vestmannaeyj- um mældist 30 mm. sólarhrings úrkoma, sem er mjög mikið að sumarlagi. Svipuð úrkoma mæld ist á Loftsölum í Mýrdal, 28 mm. á Reykjanesi en 14 mm í Reykjavík. Rigningarsvæðið náði einnig norður og austur um land. Mældist 8 mm. úr- koma á Grímsstöðum á Fjöllum t.d. \ i Aðeins þrír árekstrar þrátt fyrir slæm skilyrði D Aðeins þrír árekstrar voru skráðir hjá Slysarannsóknadeild umferðarlögreglunnar í gærdag, AGNEW ekki vandanum vaxinn? _ Gagnrýni í New York Times New York Times gagnrýnir I morgun val Nixons á varaforseta- efni, — það hafi verið vegna flokkshagsmuna en ekki þjóðarhags muna, aö hann valdi Agnew vara- forsetaefni. „Það verður ekki 'tjá því komizt að álykta", segir blaðið, ,,aö hann hafi valið Agnew frekar með tilliti til flokkshagsmu, a og kosningabar áttunnar en vegna þjóðarhagsmuna eftir alvarlegar athuganir á hver væri beztur fáanlegur rnaður." E..nfremur segir blaðið: Hann (Agnew) hef'ir enga reynslu varð- andi stjórn Ir 'smála eða utanrik- ismála, og þar til í ár hafi hann i-nga reynslu á þvi sviði.“ Þá segir blaöit a. hann hafi að visju staðið sig vel sem rikisstjóri, en ekkert varðandi bakhjarl hans eða starfsferil bendi til, að hann geti fyrirvaralaust tekið á sig þær byrðar, sem hvíla á herðum forseta Bandaríkjanna". þrátt fyrir það, að mjög slæm akstursskilyrði voru í borginni. Mikil úrkoma var, götur blaut- ar og skyggni slæmt. Aö því er starfsmaður slysarannsókna- deildarinnar sagði Vísi í morgun er algcngt að mjög lítiö sé um slys í umferðinni, þegar skyndi- lega gerir slæm akstursskilyrði. Þá virðast ökumenn vera miög varir um sig, en þegar frá líöur og slæm akstursskilyrði eru dag eftir dag, verði þeir kærulausari og þá sé fjandinn laus. Sérstak- lega gildir þetta um hálku. — Fyrstu hálkudaga vetrarins verða nær engir árekstrar, en þegar frá líöur aukast þeir mjög.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.