Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Laugardagur 10. ágúst 1968. TIL SOLU Veiðimenn. Anamaðkar tii sölu. Sími 17159. i<íotað, nýlegt, nýtí. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sfmi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Plötur á grafreiti ásamt uppistöð um fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Veiðimenn, góða ánamaöka fáiö þið í Miðtúni 6, kjallara. Sími — 15902. Rýmingarsala á svefnstólum og eins manns svefnbekkjum, 20% afsláttur frá búðarverði. — Bólstrun Karls Adólfssonar, Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Veiðlmenn. Góðir ánamaðkar til sölu. Sími 52649. Stór — Stór laxamaðkur, verð kr. 3 stk. Skálagerði 9 2. hæö til hægri. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Geym- ið auglýsinguna. Verkstæðispláss með öllum verk- færum, og Koring vélskófla með dragskóflu til sölu. Uppl. f sfma 33318. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Jppl. í síma 12504 og 40656. Til sölu Opel Caravan ’55 í góðu lagi, vel útlítandi. Uppl. f síma 32857 kl. 2-6 í dag. Til söiu drengjaföt og stakir iakkar, mjög ódýrt, einnig terelyne kápa, tvíhneppt. Sími 32106. Mjög vei meö farinn 1 manns svefnsófi með sængurfatageymslu til sölu, einnig svalavagn. Uppl. í síma 83747 í dag og næstu daga. 2ja manna svefnsófi tii söiu. — Sími 16861. Nýtindir ánamaðkar til sölu. — Miðtún 8 uppi. Sími 23256. Tii sölu vegna brottflutnings sófasett með útskornum örmum. Uppl. í síma 33209 á laugardag kl. 2-4. Stórt og gott drengjahjól til sölu. Sími 35633. £ Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu að Háaleitisbraut 33. Sími 34785.__________________ 25” Radionette sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 20541. Nýlegur barnavagn til sölu ódýrt. Melabrau*53 Seltjarnarnesi. Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Skúr til sölu. Góður sem iftill sumarbústaður. Uppl. í síma 37513. WŒBWúKSSBM Frímerki. Kaupi alls konar merki. Uppl. í síma 18389 eftir kl. 7. Veiðimenn, skozkur maökur til sölu. Sími 51483 eftir kl. 7 á kvöld in._________ Til sölu Ford Fairlane 500 ’65 mjög vel með farinn og vel út- lítandi. — Uppl. í síma 10531 og 33500. Til söiu 17” sjónvarpstæki, Sera. Uppl. í síma 42523. Notaður barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 51118. Stór Philco ísskápur, Rafha elda- vél og notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 32891. Opel Caravan árg. 1955 til sölu. Rauðagerði 25. Sjálfvirk þvottavél til sölu — Uppl. í síma 35476. Honda 50 til sölu, árg. ’67. — Margir varahlutir fylgja. Uppl í síma 50310. Til sölu sérlega vönduð stór, am- erísk ferðataska — einnig, sem ný samlagningarvél. — Uppl. f síma 19258. Óska eftir góðum Volkswagen eða Cortínu 1964 eða yngri. — Til sölu á sama staö kappaksturs- hjól með gírum. Sími 41055. BARNAGÆZLA Fuliorðin kona óskast til að gæta barna hálfan daginn meðan hús- móðirin vinnur úti. Uppi. í síma 37612 milli kl. 6 og 8. TVNNA ÓSKAST Miðaidra maður óskar eftir léttri iðnaðarvinnu eöa einhverju öðru hliðstr ðu starfi. Uppl. í síma 81372. Stúika óskast til afgreiöslu (sal) og kona til hjálpar í eldhúsi. — Café Höil, Austurstræti 3. Sími 16908. TILKYNNINGAR Tek hesta í hagabeit. Uppl. í síma 19084 frá 7 — 9 næstu kvöld. VÍSIR Smáauglýsingar \ þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins / ( eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. / I i AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í | II AÐALSTRÆTI 8 I «* Ung hjón með tvö börn, óska eftir 2-3 herb. íbúð, sem fyrst. — Algjör reglusemi. Sími 20p77 eöa 14577. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. f síma 32591. Barnlaust par óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Sími 24745 frá 1—6. Vantar stofu og eldhús með sanngjarnri leigu (eidhúsaðgangur kemur ekki til greina) helzt f mið- bænum. Er ein fullorðin kona. — Ábyggileg greiðsla. Nánári uppl í síma 15731. Óskum eftir 3ja herb. íbúð. — Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 84112. _ 2ja herb. íbúð í gamla bænum óskast fyrir einhleypan reglusaman mann. Uppl. í síma 18538. 3ja herb. íbúð eða stærri óskast 1. október fyrir skólafólk. Uppl. í síma 30272 í dag.____________ Ung reglusöm hjón óska eftir 1—2 herb íbúð frá 1. okt eða fyrr. Uppl .í síma 42088. ______ Vesturbær. Háskólastúdent óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. október eða fyrr. Allt að eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 12440 ____________________________ Karlmaður óskar eftir herbergi á leigu í Reykjavík eða Kópávogi. Sími 42530 til kl. 7 e. h. í dag og á morgun. ______________________ TILLEIGU Herbergi til leigu, sér inngangur, gott bílastæði. Uppl. í síma 18739. Einbýlisherbergi til leigu ásamt baöi. Uppl. í síma 18849. K.F.U.M. Almenn samkoma feliur niður n.k. sunnudag vegna tjaldsamkom- unnar við Holtaveg. Tjaldsamkomur við Holtaveg. í kvöld kl. 8.30 tala Konráð Þorsteinsson og Sigursteinn Her- sveinsson, útvarpsvirki o. fl. Á sunnudagskvöld tala síra Lárus Halldórsson, Ingólfur Giss- urarson og Sigurjón HeiÖarsson. Söngur. Allir hjartanlega velkomn- ir á samkomurnar. Kristniboössambandið. Húseigendur. Tek aö mér glerf- setningar. tvöfaida og kítta upp Uppl. i síma 34799 eftir kl. 7 á kvöidin. Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konai við«erðir út' og inni. skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön helluleggjum og lagfærum garða Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Sá sem tók gult tjald og tvo svefnpoka merkta ásamt fleiru úr I rútu nr. K 330 í Húsafelli föstu- dagskvöld 2. ágúst s.l. vinsamlega skilí því sem fyrst til iögreglurinar í Reykjavfk. Uppl. í síma 20664. Sá sem tók græna tösku á Flug- stööinni hjá Flugféiagi íslands kl. j 6.30—7 á fimmtudagskvöld skili henni í Hábæ Skólavöröustíg 45. 3|mi 21360. Laugardaginn 27. júlí tapaðist á leiöinni Þrastarlundur—írafoss, regngaili, innrabyrði úr úlpu, pensl ar og málning og fleira. Vinsamlega hringiö í síma 35560. Peningaveski týndist í Hafnar- firði s.l. þriþjudag, Finnandi vin- saml. hringi í síma 34171. Fundar- laun. Sá sem tók svefnpoka í misgrip- um í Þórsmörk um verzlunar- mannahelgina hringi í síma 11845 eða 50125. Tekin var svefnpoki, stígvél og hvít regnúlpa í misgripum fyrir svefnpoka, peysu og kodda s.l. mánudagskvöld við Umferöarmið- stööina. Vinsamlega hringið í síma 41549. KINNSLA Okukennsla Lærið að aka Dii þar sem bílaúrvalið ei mest. Volks- wagen eða ' ’S, bér getið valið hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara Otvega öl) gögn varðand) bflpróf. Gelr P. Þormar ökukennarl Simar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Ökukennsla — Æfingatímar — Volkswagen-bif'reið. Tímar eftii samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið Nemendur eeta byrjaöi strax. Ólafur Hannesson, — Sfmi 3-84-84. Ökukennsla, aöstoöa einnig viö endurnýjun ökuskírteina og útvega öll gögn, kenni á Taunus 12 M. — Reynir Karlsson. Sfmi 20016. Ökukennsla — Æfingatimai — Kenni á Taunus. tfmar eftir sam- komulagi. útvega -011 gögn Jóel B Jakobsson. Simar 30841 og 14534. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk I æfingatfma. Allt eftiT samkomulagi. Uppl. 1 sfma 2-3-5-7-9. ÖK»’KENNSLA Ingvar Björnsson Sími 23487 _____eftir kl H. á kvöldin Kenni allt árið, ensku. frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingai. /erzlunarbréf. hraörit- un. Skyndinámskeiö. Arnór E. Hin riksson, simi 20338. Ökukennsla: Kenni á Volkswag- en. Æfingatímar. Guðm. B Lýös- son. Sfmi 18531. Ökukennsla og æfingatímar á nýja Ford Cortinu, R-23132. Uppl. í síma 34222 og 24996. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingerningar. vúi hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduö vinn3 ÞRIF símar 82635 og 33049 — Haukur o- Bjarni. Vélhreingeming. Gólteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn, sl mi34052 og 42181. Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúöir stigaganga, stofnanir teppi og húsgögn. Vanir menr vönduö vinna. Gunnar Sigurösson Sími 16232. 13032. 22662. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiösla. Vand- j virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiöur á teppi og húsgðgn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega í sima 24642 og 19154. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSG^GNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36783 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Vísir oendir áskrifend’m sínum á að hringja i afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 aö kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, fá þeir blaðið sent sérstak- lega til sín og samdægurs. Á llaugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 — 4 e. h. Munið uð hringja fyrir klukknn 7 í símcs 1-16-60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.