Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 16
„Litla milljón gerð að saltfiskgeymslu
— Frystihús, sem ekki hefur verið starfrækt i
frystigeymsla tyrir óseldan saltfisk.
Ekki konan
heldur maðurinn
1 frétt sl. miðvikudag, þar sem
skýrt var frá árekstri, sem orðið
hafði við Nesti í Fossvogi, varð
leiðinleg missögn af hálfu biaðsins.
1 fréttinni var sagt að kona, sem
ók annarri bifreiðinni hefði verið
grunuð um að hafa verið undir á-
hrifum eitur/fja. Þetta var ekki
rétt, heldur var það maðurinn, sem
ók hinni bifreiðinni, sem var grun-
aður um slíkt og var hann sendur
í rannsókn.
■ í Keflavík er nú verið að
standsetja frystihús, sem ekki
hefur starfað í tvö ár og þyk-
ir það væntanlega tíðindum
sæta, þar sem frystihús eru
flest í hinum örgustu krögg-
um um þessar mundir.
Hér er hins vegar um dálít-
ið sérstætt fyrirtæki að ræða
og verður húsið ekki notað
til venjulegrar fiskvinnslu
heldur á að frysta þar saltfisk
til þess að hann geymist bet-
ur. En miklir erfiðlelkar eru
nú á því að losna við saltfisk-
inn, sem kunnugt er. Hefur
tv'ó ár notab sem
enda verið framleitt óvenju-
mikið af saltfiski i vetur, þar
eð lítið sem ekkert var hengt
upp af skreið.
Er nú verið að pakka saltfisk
í Keflavík, sem fara á f þetta
frystihús, sem almennt gengur
undir nafninu „Litla milljón" en
heitir í rauninni Hraðfrystistöð
Keflavíkur. — Verður saltfiskur
einnig fluttur frá Reykjavík í
„Litlu milljón“ til geymslu. Það
er Einar Sigurðsson, útgerðar-
maður, sem r'anda mun á bak
við þessar framkvcemdir. —
Gera menn sér vonir um að salt
fiskurinn geymist betur með
þessu móti, en hann vill morkna
ef hann bíður lengi í heitum
salthúsum. Þarna verður hann
geymdur f frystiklefa við visst
kuldastig.
H reindýraefti rl itsmaðu r dæm
ir um skothæfni veiðimanna
m
— Leyfi veitt fyrir 600 dýrum
Leyfi liefur verið veitt fvrir veiði
á 600 hreindýrum í ár. Ekki er
enn búið aö auglýsa hvenær um-
sóknum um veiðileyfi eigi að skila
en veröur bráölega. Veiðiumsóknir
verða væntanlega sendar til hrein-
dýraeftirlitsmanns, sem síðan mun
dæma um skothæfni veiöimanna
áöur en rcttindin eru veitt. Ein
þrjú ár eru liöin síöan síðast var
Dæmdir í fangelsisvist
vegna fjárdráttar
Dómur var kveðinn upp í Saka-
dómi Reykjavikur í svokölluðu
Landssmiöjumáli s.l. þriöjudag. Á-
kæruvaldiö höfðaöi 6. descmber s.l.
i mál gegn Magnúsi Heiga Kristjáns-
syni, fyrrv. aöaigjaldkera í Lands-
smiöjunni og Jóhannesi Gíslasyni
fyrrv. aðalbókara, fyrir fjárdrátt,
skjalafals og bókhaldsrangfærslur.
Magnús var dæmdur í 20 mánaöa
fangelsi og Jóhannes í 18 mánaða
fangelsi, en hann hefur æskt þess,
að dóminum veröi áfrýjaö.
Richard Nixon.
Nixon ræðir við Johnson forseta
í dag á búgarði hans í Texas
Nixon er hættur við Moskvu-heimsóknina
Richard Nixon forsetaefni
republikana ræddi í gær viö
fréttamenn i Miami og tjáði
þeim, að hann heföi þekkzt boö
Johnsons forseta um aö ræða
viö hann í dag á búgarði hans
f Texas, og muni þeir ræöa
Víetnamstyrjöldina og önnur
vandamál.
Nixon, sem nú er í þann veg-
inn að hefja viðræöur við flokks
leiðtoga um skipulag kosninga-
baráttu flokks síns sagði frétta-
mönnum og, að hann væri hætt-
ur við Moskvuheimsóknina en
hann hafði áður boðaö skyndi-
heimsókn þangað fyrir kosning-
arnar í nóvember, til viöræðna
við sovézka leiðtoga. Nixon
kvaðst upphaflega hafa ætlað
sér að fara í 10 daga heimsókn
til höfuðborga nokkurra Vestur-
Evrópulanda, í þessari ferð, eða
til London, Parísar, Bonn og
Rómaborgar, auk Moskvu, en
tími yrði ekki til þess að fara
í þetta ferðalag. Hann tók svo
til orða, að ferðalögin innan
lands fyrir kosningar tækju svo
mikinn tíma, aö hann gæti ekki
farið til Moskvu.
Þá segir í fréttum í gær, að
Hubert Humphrey varaforseti
fari til Texas í dag til viðræðna
við Johnson, en hann muni ekki
taka þátt í fundi þeirra John-
sons og Nixons.
Ákærðir störfuðu í Landssmiðj-
unni í allmörg ár, en var sagt upp
störfum í október 1965, þar sem
ríkisendurskoðun taldi sig hafa orð-
ið vara við misfellur f f bókhaldi
stofnunarinnar.
Talið er nú sannaö, að ákæröir
hafi dregið sér úr sjóði Landssmiðj
unnar sameiginlega um 430 þús.
kr. og leynt því í bókhaldinu m.a.
með endurnotkun gamalla fylgi-
skjala og breytingum á fylgiskjöl-
um.
Ennfremur var Magnús sakfelld-
ur fyrir aö hafa gerzt sekur um
fjárdrátt með því að draga sér um
»-+ 10. síöu.
veitt leyfi til veiða á hreindýrum,
hefur þaö áöur komið fram f frétt
Vfsis um hreindýraveiðina.
Drengur á reiðhjóli
fyrir bifreið
Mikið hefur borið á því síðustu
daga og vikur að drengir á reið-
hjólum hafa oröið fyrir bifreiðum
enda er þetta sá tími ársins, þegar
mest er um slfk slys. í gær varð
drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á
horni Lækjargötu og Bankastraetis.
Hann var fluttur á slysavarðstof-
una, en reyndist ekki mikið slasað
ur þegar til kom
Kona á níræðís-
nldri dntt
Kona á níræöisaldri slasaöist
nokkuð í gær ,þegar hún féll i hús-
lóð við Hringbraut. Lögregla var
kvödd á vettvang en konan reynd-
ist ekki alvarlega slösuð þó érfitt
sé aö staðhæfa slfkt þegar gamalt
fólk á hlut að máli.
Norrænn vinnuveit-
endafundur í Reykjavík
Dagana 18. og 19. júlí s.l. var
haldinn i Reykjavík sameiginlegur
fundur vinnuveitendasamtakanna á
öllum Noröuriöndunum.
Fundinn sóttu 23 fulltrúar frá hin-
um Norðurlöndunum fjórum og 9
fulltrúar ' frá Vinnuveitendasam-
bandi íslands.
Konur hinna erlendu fulltrúa
komu með þeim hingaö.
Hér var um að ræða fund í Fasta
nefnd norrænu vinnuveitendasam-
Frá þingi norræna vinnuveitendasainbandsins.
takanna, sem haldinn er einu sinni
á ári, til skiptis f löndunum fimm.
Fundarstjóri var formaður Vinnu
veitendasambands íslands Benedikt
Gröndal, verkfræðingur.
Vinnuveitendasambandið hefur
nýlega flutt f ný húsakynni f
Garðastræti 41 og var fundurinn
haldinn þar í rúmgóðum og vist-
legum fundarsal. Skrifstofuhúsnæð-
ið er enn ekki fullgert og verður
unniö aö framkvæmdum fram á
haust.
Á dagskrá fundarins voru ýmis
málefni m. a. umræður um skýrsl-
ur, sem lagðar voru fram, frá
hverju landi fyrir sig, um þau
helztu málefni er samtökin láta til
sín taka og um ástand og horfur
í efnahags- og félagsmálum,
Skýrslur þessar og umræðurnar
um þær voru afar fróölegar.
Þá var rætt um lýðræði á vinnu
stað, síðustu þróun þeirra mála
Norðmenn höfðu framsögu um
þann lið. Miklar umræður spunnust
um þetta mál.
Svíar höfðu framsögu um ný
sjónarmið í tekju- og launamálum.
Loks var flutt greinargerð um
þróun alþjóðavandamála bæði að
—-> 10 -íf 3