Vísir - 05.09.1968, Síða 1

Vísir - 05.09.1968, Síða 1
$jjj4Ír; Togarinn Surprise strandaður á Rangársandi. Skipið hallast á stjórnborðshliðina, og úr stefni þess liggja línur í land í björgunarstólinn, sem skipverjar varu dregn tr í land á. (Ljósm. Vísis, Bragi Gugpiundsson). / 58. árg. Fimmtudagiir 5. september 1968. — 198. tbl. Skipið fór upp I sundinn í roki og dimm- viðri — Skipverjur héldu sig veru uust- N oo ur ú Krosssundi — Ollum skipverjum bjurguð ú tæpum húlftímu SURPRISC STRANDABIAIAND- 1131 CYJASANDI í MORCUN ■ Togarinn Surprise strandaði á Landeyjasandi í morgun, rétt undan bænum Sigluvík í roki og dimmviðri. — Neyðarkall frá skipinu barst Vest- mannaeyjaradíói klukkan rúmlega hálfsex í morg- un. Töldu skipverjar sig þá vera strandaða á Kross- sandi, allmiklu austar, eða þar sem vatnsleiðsla Vestmannaeyinga liggur úr landi. B Lóðsinn frá Vestmannaeyjum var þegar send- ur út og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins á á Hvolsvelli og úr Landeyjum. — Lóðsinn miðaði skipið út og kom þá í ljós að skipið var allmiklu vestar en talið var, eða miðja vegu milli Affalls og Hólsár — á Landeyjasandi. Fréttamaöur Vísis lýsir flugferð yfir strandstaðinn í morgun: Enn einn togarmn fastar / Landefjasandi fjörunni. Þegar við fljúgum yfir Þjórsárósa, kemur flugmaöurinn skyndilega auga á eitthvaö í fjarska. Við hvessum sjónir. Úti í hvítu brimlöðrinu framundan sér á • Á Landeyjasandi um miðja i illa yfir Hellisheiðinni, dettur nið- dökkan díl. vegu milli Hólsár og Affalls er ur um loftgöt og það hriktir í togarinn Surprise strandaður. í j henni. Þegar komið er yfir háheið- morgun fóru blaðamaður og ina má sjá, hvar grásvartir skýja- ljósmyndari Vísis á vettvang í ; bakkarnir grúfa yfir suðurströnd- tveggja hreyfla Piper Apache innl- Fyrir landi er hvítfextur fíúgvél frá Flugstöðinni, fiug- ! brimgaröurinn. Við reynum að maður var Elíeser Jónsson. Hér fer á eftir frásögn af þeirri ferð. Það er afspyrnurok. Vélin lætur rýna út í sortann, en útsýnið er takmarkað. Vestmannaeyjar sjást ekki einu sinni. Vélin lækkar flugiö og fylgir Innan skamms sést greinilega að þetta er skip, strandaö á sandinum. Togarinn Surprise. Á sandinum fyrir ofan hann sjási einhverjar þústir. Bifreiðir björgunarsveitar- nianna, sem komnir eru á staðinn til að bjarga skipbrotsmönnunum. Við fljúgum yfir togarann. Hann er grænmálaður. Liggur þarna, svo m-> 10. síða Björgunarsveitir undir stjórn þeirra Guðjóns Einarsson á Hvolsvelli og Þorsteins Þórðar- sonar á Sléttubóli í Landeyjum voru komnar á strandstaðinn klukkan átta í morgun. — Skip ið var þá um þaö bil fimmtíu metra undan landi, og talsvert brim var við sandinn. Skip- verjar skutu af línubyssu í land og heppnaðist að koma línu til björgunarmanna í fvrsta skoti. — Fyrsti maðurinn var svo dreg inn í land sjö mínútur yfir átta og skipstjórinn var kominn í land seinastur af skipshöfninni, laust fyrir hálfníu. Tuttugu og átta manna skipshöfn var á Sur prise og þykir björgunin hafa gengið mjög greiðlega fyrir sig. Lætur nærri i að björgunarstóll- inn hafi ekki verið nema eina mínútu í hverri ferð fram og til baka milli skips og iands. — Skipverjar voru við beztu heilsu 10. síða. Björgunarmennirnir stóðu á ströndinni og fylgdust meö tog- aranum í særótinu. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.