Vísir - 05.09.1968, Síða 5

Vísir - 05.09.1968, Síða 5
5 VISIR . Fimmtudagur 5. september 1968. AAA/WSAAA/WWWWWSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^NA^^A^^A^AA Hreindýrakjöt og hreindýraréttir JTreindýrafcjöt fæst nú í verzl- unum og kostar kflóið kr. 155. Það hefur ætíð þótt flnt að hafa villibráð á borðum og hreindýrin myndu vera okk- ar villibráð, því að ekki munu aðrar fjórfættar skepnur, sem flokka má undir þetta heiti, ganga lausar og viHtar hérlendis. Þar sem fæstar ykkar munu vita hvemig matreiða á hrein- dýrakjöt, þar sem það er ekki venjulegur réttur hér, þá segju™ við nokkuð frá því hér á ef'' og gefum nokkrar up^r' að hreindýrakjötréttum Hreindýrakjötið inniheldui jám. og B-vítamín, en lifrin mik ið af A-vítamíni. Kjötið er frem- ur þurrt og gæti því minnt á fuglakjöt að einhverju leyti. Þegar kjötið er hreinsað era teknir úr því allir eitlar og blóð og sé það ætlað til steikingar, er það þurrkað með klút, sem hefur verið undinn úr heitu vatni, en sú meðferð á að hafa áhrif á það að kjötið fái fallega brúna skorpu við steikingu. Hreindýrasteik er hægt að steikja í ofni, potti eða á pönnu. Það er eðlilegt að nota ofninn fyrir stóra steik, en minni steik veröur oft safarlkari í potti eða sem pönnusteik. Þegar kjötið er ofnsteikt er betra að nota lágan hita, 150—175 gráður, en við það verður steikin safaríkari og minni steikarbræla í eldhúsinu. Steikt er í smjöri, smjöriíki, feiti eða olíu, en þess þarf að gæta að hafa eins lítið af feitinni, hverrar tegundar sem hún er, og hægt er. Hreindýrakjöt er einnig tilvalið til frystingar, og hægt er að geyma það í ár I frystikistu. Þá eru það réttimir. Fyrst er uppskrift að: 9 HREINDÝRASTEIK iy2 kg kjöt 1 tsk. salt ca. 4 dl. mjólk ca. 4 dl. vatn Steikin er undirbúin á venjuleg- an hátt og steikt í ofni við 175 gráða hita í tvo og hálfan tíma. • Sósa 2 msk. smjör 4 msk. hveiti eða jafningur úr 2y2 msk. hveiti og mjólk. ca. l/2 1. steikarsoð 1 dl. súr i-jómi salt (ef vill) 1 tsk. sykur sem era miklir hreindýrarækt- endur. • FINNABUFF I Kjötið verður að vera frosið. Það er skafið upp eins og hefil- spænir og brúnað í smjöri, þar til það er vel brúnt. Setjið vatn á og sjóðið I stundarfjórðung. eða eftir því hve meyrt kjötið er. Þessi réttur er borinn fram með kartöflum og grænmeti eða með brauöi eða brauðhnúðum essi réttur er notaður sem há- 'egisverður eða heitur réttur á -;völdborðið. í hann er notað: y2 kg. frosið kjöt 3 msk. smjör 1. vatn örlítið salt • FINNABUFF H 1 kg. frosið kjöt 75 gr. smjör Vi—V2 1. vatn salt 1 dl. rjómi Frosið kjötið er skafið upp eins og I fyrri uppskrift. Kjötið sett í pott, þegar smjörið er orðið vel brúnt. Kjötið er brúnað og sett í vatn og það látið malla i stundarfjórðung, rjómanum er hellt út í og kjötið látið malla- áfram með rjómanum í um það bil 5 mfnútur. Borið fram eins og Finnabuff I. Þá er það rétturinn „Bidos“ eða hreindýrapottréttur. Á nokkrum stöðum f Finnmörku er „Bidos" notaður sem hátfða- réttur og samkvæmt gömlum sið sem brúðkaupsréttur. „Bidos“ er borðaður með skeið og á síð- ari tímum hefur grænmeti verið bætt við réttinn og brauð, fransk brauð eða flatbrauð borið fram með honum. • HREINDÝRAPOTTRÉTTUR (BIDOS) % kg. kjöt 2 1. sjóðandi vatn 1V2 tesk. salt. • Sósa 4 msk. smjör 6 msk. hveiti ca. 1 Iftri kjötsoð 300 gr. niðursneiddar kartöflur 1 laukur salt, pipar Skerið kjötið í teninga, sjóðið i - söltu vatni. Látið smásjóða und- ir loki í ca. hálftima. Búið til brúná sósu, hafið kjöt, kartöfl- ur og lauk f sósunni og sjóðið þar til kartöflurnar eru meyrar, bragðbætið með salti og pipar. 1 lokin er hér sósa, sem á við villi-bráð ýmiss konar. 2 msk. mjör, 4 msk. hveiti, 4—5 dl. kjötsoð, ca. 1 dl. rjómi og 1 tsk. sykur. Brúnið saman smjör og hveiti þar til Ijósbrúnt, blandið kjöt- soðinu f og látið sósuna krauma í ca. 10 mínútur, látið rjómann í og sjóðið sósuna vel upp. } ir, Þá birtum við tvær uppskrift- sem kenndar eru við Finna, Bllar til sölu Volkswagen ’5'7 - ’66 - Taunus 12 M ’64 - Volvo ’66 Moskvitch ’60—-’65 — Opel Rekord og Caravan ’60 — 64. — Cortina ’64 — ’65. Bílar fyrir skuldabréf. — Bílar við allra hæfi. BÍLASALINN v/VITATORG Símar 12500— 12600 FRÍMERKI — Góð fjárfesting Til sölu er safn íslenzkra frímerkja, söluverö kr. 32.000,00. Safnið er skrá efrir frímerkjaverðlista „ís- lenzk frímerki“ 1968, aó viöbættum 18%, sem er minnsta meöalhækkun á veröi íslenzkra frímerkja ár- lega, svo og 33% gengisbreyting á síðastliðnu ári, og 20% hækkun (eða meir) sem er að koma þessa dagana. Verömæti frímerkjasafnsins nú til dags er kr. 56.204,17. Hér er hægt að gera góða fjárfestingu — fjáraflamenn. Þeir, sem kaupa vilja frímerkjasafnið, leggi nöfn sín og símanúmer inn á augi. Vísis merkt „Góð fjárfest- ing - 32“. \ DagblaÖið Vísir vill benda áskrifendum sín- um á, að nú fer í hönd sá tííni er skipti verða á blaðburðarbörnum. Af þeim leiða alltaf, fyrst um sinn, nokkrir erfiðleikar á útburði. Er það einlæg ósk blaðsins, að áskrif- endur taki tillit til þessa. Dagblaðið1 VISIR Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni islenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Bílasafa - Bílaskipti Opei Rekord, árg. ’66. Vil skipta Bronco árg. ’66. Peugeot station árg. ’63. Vill skiptr á Ford Bronco. Ffat 850 sport árg. ’67. Útb. 60 þús. samkomulag. Ford Mustang árg. ’66. Volvo Amason árg. ’66. Saab árg. 1963-67. Flestar geröir af jeppabifreiðum. Ýrrsar gerðir af sendibflum með stöðvarplássi. Gjörið svo vel og kynnið yður verð og ástand. Bifreiðasalan, Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. ÝMISLEGT YMISLEGT TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLŒÐUM LAUOAVEð ti - SlMI 10825 HEIMAS'IMI UtM fiáttiK n BOLSTRUN SvetnbekKir i úr ali á *-'erkstæðisverðL 30435 Tökum aö okkur hvers konar múrbro' og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs um Leigjum út toftpressur og vfbrr sleöa Vélaleiga Steindóre Sighvats ionai Alfabrekku við Suðurlands oraut, slmi 30435.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.