Vísir - 05.09.1968, Side 10

Vísir - 05.09.1968, Side 10
10 Bezti síldveiðidagurim im VISIR . Fimmtudagur 5. september 1968 wrnnaaaBBaFqasiBKg’ssg'ss” ? langan tíma Bækur — frímerki íslenzk frímerki. Mikið úrval af einstökum merkjum og heilum seríum. T.t. Flugmerkin 1930, stimpluð á Þingvöllum. Flugmerki 1934. Háskólinn 1938. Þorfinnur karlsefni, báðar takkagerðir. Snorri Sturluson. Jón Sigurðs- son 1944. Flugmerki 1947. Sveinn Björnsson. Handritin. Hannes Hafstein. Kristján X. Þjón- ustumerki og margt fl. Fyrsta dags umslög: Um 70 mismunandi teg- undir. Geymslumöppur 2 gerðir. Innstungubækur: 15 gerðir. Verð kr. 39.00 til 364.00. íslenzka frímerkjabókin: Nú komin í vönduðu lausblaðabandi, kr. 235.00. Frímerkjavörur: Tangir, klemmuvasar, verð- listar o. m. fl. Erlend frímerki. Pakkar og seríur, mótíf. KÓRÓNlTMYNT. Getum nú selt einstaka pen inga og heil sett. Möppur, 2 gerðir koma í næstu viku. Við erum nú að birgja okkur upp af bókum fyrir haustið, og veljum hjá útgefendum eigu- legustu bækur frá fyrri árum, sem innkallaðar hafa verið úr bókaverzlunum. Margar þeirra hafa verið lækkaðar í verði og allar eru á að- eins broti af verði nýrra bóka. VASABROTSBÆKUR og TÍMARIT. Mikið úrval bóka á ensku og Norðurlandamálum á aðeins 6,00 til 12.00 krónur. Góðar bækur. Mikið lesmál. Lágt verð. BÆKUR OG FRÍMERKI Traðarkotssundi 3. Gegnt Þjóðleikhúsinu. Laxveiði Nokkrir dagar í Grímsá eru af sérstökum ástæðum lausir fyrir 1 stöng. Upplýsingar í kvöld að Hofteigi 8, 2. hæð. Efni til sölu Tilboð óskast í timbur aðallega stærðirnar 2x4,1x6 og 1x4 í mismunandi lengdum. Enn- fremur þilplötur og annað efni, sem notað var á Landbúnaðarsýningunni ’68. Efnið er til sýn is við Múlaveg í dag og á morgun. Tilboð sendist skrifstofu Stéttarsambands bænda Bæ/idahöllinni, þar sem þau verða opnuð kl. 10.30 laugardaginn 7. sept. Landbúnaðarsýningin ’68. Mjög gott sjónvarpsfæki Til sölu á hagkvæmu verði. Upplýsingar í síma 23410 eftir kl. 17.30. 1 gær var einn skásti veiöi- dagurinn, sem komið hefur lengi hjá síldveiðiflotanum og fengu 14 skip veiði, samtals um 700 lestir. Síldin færist stöðugt suður á bóginn og virðist nú heldur þok- ast ti'l vestlægari stefnu. Jakob Ja- kobsson hefur spáð því að síldin muni taka stefnuna suð-vestur og upp að landinu næstu daga, eða þegar hún er komin suður undir 72. gráðu, en norski síldarfræðing- urinn Devold, hefur sagt að eins miklar líkur væru á aö síldin tæki stefnuna austur á bóginn og nálg aðist þá Noregsstrendur. Sfldin lónar þama suður meö kaldsjávarsvæöi, sem nær suður undir 72. gráðu en þar sunnan við og austan er hlýrri sjór. — Veiöi svæðið í nótt var 73° 25‘ N br. og 9° 40‘ A 1. Jakob Jakobsson fann í nótt sfld nokkru suð-vestan við þetta svæði. Síldin var ekki eins stygg í nótt og hún hefur verið og reyndist auðveldara að ná henni í nætumar. — 1 gær var mikið salt að um borð í skipunum á miðunum, síld, sem veiddist í fyrradag. Vitað er um eitt skip, Eldborgu frá Hafn- arfirði á landleið með saltsíld. Skip ið er með 1449 tunnur og fer senni lega með þær til Eskifjarðar, en þar hefur Eldborg landaö öðrum farmi áður. Þessi skrp tilkynntu síldarleitinni um afla síöasta sólarhring: þTáttfari 35 tonn, Gígja 90, Heim- ir 25, Héðinn 15, Gjafar 20, Hárpa 110 Óskar Magnússon 40, Vörður 20, Guðbjörg ÍS 70, Ingiber Ólafs- son 35, Fylkir 50, Sigurbjörg 50, Kristján Valgeir 50 og Súlan 90. Enn einn I "íSEEVS:.''- ®—> 1. síðu að stefnið vísar beint á land. Hann hallast æðimikið á stjórnborðshlið. Brúnleitt dekkiö er mannlaust. tJr stefni skipsins liggja línur upp á land. Á endanum á öðrum lífvaðn- um sáum við rauðan björgunarstðl- inn. Skipverjar hljóta allir að vera komnir á land. Á sandinum sjáum við menn á lireyfingu innan um bílana. Þarna eru tíu eða tólf jeppar. Lengra uppi á landi sjáum við rútubíl á hreyfingu. Hann stefnir hægt frá strandstaðnum. Nokkrir menn j ganga á undan honum. Nokkrir þeirra eru á klofstígvélum. Kannski voru þeir um borð í | skipinu fyrir stundu síðan. Þeir i vilja sennilega ekki eiga á hættu j að festa bifreiðina í sandinum. i Þeir líta upp, þegar þeir heyra vélardyninn. | Flugvélin flýgur annan hring yfir togaranum. Framhlerinn er úti, j stjómborðsmegin. Öldurnar skolast j um skipshliöamar, klofna á skutn- , um og skolast fram meö hliðunum. Einn jeppinn er kominn af stað, heldur inif í land í humátt á eftir rútunni. Tveir fuglar flögra yfir skipinu, þeir svífa um og láta vind- inn bera sig. Undarleg litbrigöi myndast, þegar hvítar öldumar sogast út af svörtum sandinum. Hér höfum við ekkert meira að j gera. Við stefnum aftur til Reykja- ! víkur. Eftir rúmar fimmtán mínút- ur, erum við lentir aftur. „Er eitthvað á seyði?“ spyr maður, sem við hittum á flugvell- i inum, greinilega nývaknaður. Ekki j annað en þaö, að í nótt hefur enn ein orustan verið háð við hafið undan íslandsströndum, sem að þessu sinni liefur orðið af bráð sinni. Sem betur fór varð mann- björg. .......... ■ ,.:asEwaeaim Þessi langferðabíll var á leið upp af sandinum frá strand- staðnum. Mennirnir gengu á eftir til að þyngja ekki bílinn um of í gljúpum sandinum. N t Surprise — i síðu og var farið með þá upp á Hvols völl í morgun, en þaðan oru þeir væntanlegir í bæinn um hádegi, allir nema skipsstjóri og vélamenn, sem munu bíða á- tekta í Sigluvík, eftir því að reynt verði að ná skipinu á flot í dag. Vélar skipsins voru í gangi, allt þar til skiþstjórinn yfirgaf skipið og virtist það algerlega óskemmt. Varöskipið Ægir, sem var austur við Alviöruhamra, þegar strandið varð fór þegar á vettvang og átti aö vera komiö að strandstað klukkan ellefu i morgun. — Átti þá aö athuga aöstæður og möguleika á því að ná skipinu á flot, en það var talið hæpiö meöan rokið héldist. Þeir nást venjulega út þarna, segir Ágúst bóndi í Sigluvík. Blaðiö hafði samband viö Ágúst bónda í Sigluvík í morg- un, en hann varö fyrstur manna á strandstaöinn, enda strand- aði skipið rétt niður undan bæ hans. — Ég varð ekki var við þetta, sagöi Ágúst, fyrr en ég kom á fætur klukkan sex í morgun. — Skipið var þá eiginlega á floti og ég sá hann fara þarna upp í sarídinn. — Skipiö virtist þá allt óskemmt og ég tel engan vafa á því að hægt veröi að ná því út, ef þeir koma nógu snemma, til þess að draga þaö af sandinum. — Þau hafa yfirleitt öll náðst út, þessi skip sem hafa strandað hér á sandinum. Ágúst sagði að síðasta skipið hefði farið þarna upp á sand- inn 1956, þaö var Frosti frá Vestmannaeyjum — og hann náöist út 20 dögum eftir strand- ið. Ágúst sagði ströndina vara- sama á þessum slóðum vegna þess hversu aðdjúpt væri þarna og skipverjar hafa sennilega ekki áttaö sig vegna dimmviðr- isins hversu nálægt þeir voru komnir landinu. Togarinn Surprise er smíðað- ur í Skotlandi árið 1947. Eig- andi er Þ. Erlingsson & Co„ Hafnarfirði. Skipiö var nýkomið úr viðgerð í Reykjavík. BORGIN BELLA Viltu svara fyrir mig i símam og segja að forstjórinn sé ekld við, svo ég geti kjaftaö áfram í simann. Segðu að hann komi eftir tvo tima! VEÐRIÐ I DAG Suðaustan stinn- ingskaldi eða all hvasst, skýjað og dálítil rigning ööru hverju, held ur hægara í nótt. Hiti 12-14 stig. Bæjarfréttir. — Grímur Jóns son cand. theol. frá ísafirði ei staddur hér í bænum. Vísir 5. sept. 1918. Ragnar Þórarinssor yfirsmiður i í Viðtali við Jón málara Jónssor s.l. mánudag f Vísi á 6. síðu. Þa sem segir frá húsbyggingu Íslandí 1 félagsins á Siglufirði féll niðu j setningin: Yfirsmiður var Ragna Þórarinsson trésmiður frá Homa firði, er siðar átti í mörg ár sæti i stjórn Trésmiðafélags Reykjavik- Göngur — milli Hvítár og Þjórsár. Þessar 'réttir hafa undanfarin ár verið færðar fram um eina viku til þess að bændur geti fyrr byrjað að slátra. Sama dag munu réttir hefj- ast norðanlands. Guðmundur Jósa- fatsson, hjá Búnaöarfélagi fslands. sagði í morgun, að vonir bænda sunnanlands um góða uppskeru hefðu brugðizt síðustu vikur. Hey I væri mjög hrakið. BS*Ber.7«saa« W3t«sæ» i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.