Vísir - 05.09.1968, Side 11
V í SIR . Fimmtudagur 5. september 1968.
II
eh im □ | J. BORGIN BORGIN >1
LÆKNAÞJONUSTA
St-VS:
Slysavarðstofar Borgarspftalan
um. Opin allan sólarhringinD AO-
sins móttaka slasaöra. — Stnu
81212.
SJÚKRABTFREIÐ:
Sfmi 11100 ■ Reykjavfk. f Hafn-
arfirOi f sfma 51336.
MEYÐARTTLFELLI:
Ef ekki næst I heimilislælcnf er
tekiS á móti vitjanabeiOnum 1
síma 11510 á skrjfstofutima —
Eftir kl 5 sfödegis i slma 21230 1
Revkiavfk
Næturvarzla í Hafnarfirði Að-
faramótt 6. sept, Kristján Jóhann
esson Smyrlahrauni 18, — sími
50056.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VAR7T.A LVFJAROÐA:
Laugavegs apótek — Holtsapó-
tek — Kópavogs apótek
OpiO virka daga kl 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1
Stórhoiti 1 Simi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14, helga daga kl 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmi 21230 Opiö alla virka
daga frá 17—8 aö morgni. Helga
daga er opiö allan sólarhringinn
UTVARP
Fimmtudagur 5. september.
15.00 Miðdegisútvarp.
.16.45 Veöurfregnir. Balletttónlist.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir
Beethoyen.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög á nikkuna. Tilkynning
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Við gröf Péturs postula. —
Séra Áreiíus Níelsson flyt-
ur erindi, þýtt og endur-
sagt.
19.55 Fiðlukonsert í G-dúr (K216)
eftir Mozart.
20.20 Dagur á Eskifiröi. Stefán
Jónsson á ferð með hljóð-
nemann.
21.30 Útvaipssagan: „Húsið í
hvamminum", eftir Óskar
Aðalstein. Hjörtur Pálsson
les (10).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest
urslóðum. Kristinn Reyr lýk
ur lestri sögunnar í þýðingu
Bjarna V. Guöjónssonar.
(21).
22.35 Japönsk tónlist og ljóðmæli
23.35 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
HEIMSÓKNARTIMI Á
ÁRNAf) HEILLA
SJÚKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feður kl. 8-8.30.
Elliheimilið Grund. Alla daga
kl. 2-4 og 6.30-7.
Fæðingardeild Landspítaians.
Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl.
3.30—5 og 6.30-7.
Kleppsspítalinn. Alla daga kl.
3—4 og 6.30-7.
Kópavogshælið. Eftir hádegið
daglega.
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7.30.
Landspítalinn kl. 15—16 og 19
-19.30.
Borgarspítalinn við Barónsstfg
kl. 14-15 og 19—19.30.
Það getur verið að ég kunni ekki júdó eins vel og þú, en
ég býð þér út í lúdó.
TILKYNNINGAR
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept.
til 31. maí, þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt.
fer í berjaferö föstudaginn 6. sept.
Lagt af stað kl. 9 árdegú frá
Sjálfstæðishúsinu. Allar nánari
upplýsingar f þessum sfmum. —
15528, 13411, 14712 og 14252. —
Fa,miðar að förinni verða seldir
(Sjáifstæðishúsinu í dag fimmtu
dag.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarsn’öld Hu .gríi—ikirkiu
fást l Hallgrímskirkiu fGuðbrands
stofu) opið kl 3—5 e.h„ simi
17n,'5 Blópi .verzl. Fden. Fvils
götu 3 (Domus Medica) Bókabúð
Br"<ra 'rvnið’ oar. Hafnar-iti
22, Verzlun Biöms Jónssonar
Vesturgötu 28 og Verzl Haildóru
Óiafsdóttur Grettisgötu 26.
— Mi. ningarkort Sjálfsbjargar.
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Laugamesveg5 52,
Bókabúö Stefáns Stefánssonar,
Laugavegi 8, Skóverzluri Sigur-
björn Þorgeirssonar, Miðbæ. Háa
leitisbraut 58—60, Reykjavfkur
apóteki, Austurstrætj 16, Garðs-
apóteki. Sogavegi 108. Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20—22.
Sölutuminum. Langholtsvegi 176,
Skrifstofunni. Bræöraborgarstfg 9,
Pósthúsi Kópavogs og Öldugötu 9.
Hafnarfirði.
Minningarspjöid Flugbjörgunar-
sveitarinnar em afhent ð eftir-
töldum stööum Bókabúð Braga
Bryniólfssonar. hjá Siguröi M
'’orsteinssyni, sfmi 32060. Magn-
úsi Þórarinssyni. simi 37407, Sig-
urði Waage. sfmi 34527.
Spáin gildir fyrir föstudaginn
6. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.
Annríkisdagur, en nokkurt vafst
ur og ef til vill öröugleikar á
framkvæmdum, einkum þá í
sambandi viö peningamál, en
mun þó yfirleitt rætast úr að
mestu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí.
Ólokin verk eöa vanskil munu
mjög setja svip sinn á daginn.
Þú verður að taka á því, sem
þú átt til, ef þú ætlar að hafa
í fullu tré við aösteöjandi vanda.
Tvíburarnir, 22. maí til 20. júní.
Það er ekki ólíklegt að þú eigir
all annríkt, en helzt verður það
þá í sambandi við venjuleg
störf. AÖ öllum likindum verður
'eitthvað óvænt til að setja svip
á kvöldið.
Krabbinn, 21. júni til 23. júlí.
Sá eiginieiki þinn aö afneita
staöreyndum og fara þínu Jram,
getur oröið þér talsverður ávinn
ingur í dag, enda þótt þaö
kunni að bitna óþægilega á öðr
um.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst.
Þetta getur orðið skemmtilegur
dagur, einkum er á líður, og
mun gagnstæða kynið eiga sinn
þátt í þvf. Þátttaka í mannfagn-
aði nokkrum virðist skammt und
an.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Það lítur út fyrir að þér muni
veitast örðugt að einbeita þér aö
starfi í dag, án þess þó að ytri
aöstæöur verði til tafar. Hvíldu
þig vel og snemma í kvöld.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Eitthvað óþægilegt virðist yfir
vofandi, farðu því mjög gæti-
lega f öllum samskiptum við
aðra og varastu aö segja eða
gera nokkuð það, sem vakið get-
ur afbrýöi eða öfund.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Aö mörgu leyti „þinn“ dagur.
Annríki mikið, ef til vill nokkrir
örðugleikar, sem þó má yfir-
stíga með atorku og einbeitni
og mun þig hvorugt skorta.
Bogmaðurinn, 23. nóv,— 21. des.
Gagnstæöa kynið kemur þér
þægilega á óvart að þyi er virð-
ist, sennilega einhver gamall
kunningi, fremur en að þú stofn
ir til nýrrar vináttu, sem þó er
ekki útilokað.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Gamiir vinir og kunningjar
munu reynast þér betri en nýir
í dag. Það er ekki ólfklegt að
eitthvert samkvæmi eða mann
fagnaður, sem þú hlakkar til,
sé skammt undan.
Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.
Farðu gætilega f öllum áætlun-
um í dag, og miðaðu viö að
eyðsla fari ekki fram úr tekjum.
Kvöldiö getur orðiö ánægjulegt
og munu gamlir kunningjar sjá
fyrir því.
Fiskamir, 20. febr. til 20. marz.
Þetta getur oröið erfiöur dagur,
en þó notadrjúgur, ef þú leggur
þig allan fram. Þér verður mjög
nauðsynlegt að viðhafa fyllstu
áðgæzlu í peningamálum.
Sunnudaginn 28. júlí voru gefin
saman í Hafnarfjarðarkirkju af
séra Garðari Þorsteinssyni, ung-
frú Ragnheiður Ragnarsdóttir og
Óli Mörk Valsson. Heimili þeirra
verður aj5 Hringbraut 33, Hafnarf.
Laugardaginn 10. ágúst voru
gefin saman i Háteigsk. af séra
Grimi Grímssyni, ungfrú Guðrún
Úlfhildur Örnóifsdóttir og Ásgeir
"Guðmundsson.
B 82120 m
rafvélaverkstædi
s.meísteds
skeifan 5
Tökum aö ukkur:
9 Mótormælingar
1 Mótorstillingar
9 Viðeerðir á rafkerfi
dýnamóum og
störturum
9 Rakaþéttum raf-
kerfið
Varahlutir á staðnum,
<n-K
SÍMI 82120
/