Vísir - 05.09.1968, Side 13
Jcettling?
kl.,7.
Smáauglýsingar
þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í
AÐALSTRÆTI
Símar: 15610 • 15099
V1SIR . Fimmtudagur 5. september 1968.
■ir ii;rrwiw
Ræsting, kona um þrítugt vill
'taka að sér að ræsta litla íbúð,
heildverzlun eöa skrifstofu l-2svar
í viku. Uppl. í síma 37716.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Uppl. í síma 16089.
Bamgóð kona vill passa ungbarn
Uppl. í síma 23261.
Barnagæzla. Tek að mér barna-
gæzlu á daginn. Til sölu á sama
stað ný rúskinnskápa stærð 38—40
Sfmi 30551.
• Þetta eru leikarar Þjóðleikhússins á leikárinu, sem er nýhafiö. Þjóðleikhússtjóri boðaði leik-
ara og forstöðumenn hinna ýmsu deilda á sinn fund s.l. mánudag og var þessi mynd þá tekin.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn eða hluta úr degi. Sfmi
18642. ________
Ungur maður, sem hefur bíl til
umráða, óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
34668.
Viðtal dqgsins —
M-+ 9. síðu.
En þetta gekk allt sæmilega og
krakkamir komust vel til
manns.
— Lentir þú aldrei í tvísýn-
um flutningaferðum eöa fjall-
göngum?
— Xj’kki tvísýnum, raunar má
kannski alltaf segja að
brugðizt geti til beggja vona,
þegar menn hreppa ill veður á
heiðum uppi í haustgöngum pg
það kom oft fyrir hér áður. En
svipaða sögu getur sjálfsagt
hver maöur sagt, sem fengizt
hefur við fjársmölun. Hvað
flutningana snertir, voru það |
einkum straumamir, er erfið-
leikum ollu, en ég man ekki
að greina frá neinu sérstöku,
sem þar sé öðru fremur i frá-
sögur færandi. Þetta gekk allt
án stóráfalla.
— Hvað ertu gamall, Magn- |
ús?
— Ég fæddist 1. október. 1879
og er því senn 89 ára. Já, ég er
orðinn gamall, um það veröur
ekki villzt, og það hefur margt
þreytzt á þeim tíma, sem ég j
hef lifað. Það var ekki mikill
staður Borgames, þegar ég kom
hingað fyrst, aðeins verzlunar-
húsin og íbúðir þeirra, sem þar
unnu, svo nokkrir karlar, er
setztir voru hér að, nei, þaö var
elcki stór staður. Þ.M.
Afgreiðslustúlka óskast
Verzlunin ÞVERHOLT, Mosfellssveit.
Upplýsingar í verzluninni og í síma 66144.
Tækni —
inni — miðað viö að hún takist
einnig vel — verður svo lagt
upp í hina endanlegu tunglsigl-
ingu, eins og áður er getið. Ekki
hafa heldur verið tilnefndir
menn til þeirrar ferðar.
Já, ef allt gengur vel. Dr.
George Mueller, framkvæmda-
stjóri geimferðastofnunarinnar,
slær þann varnagla, að eins
megi geri ráö fyrir að reynslan
sýni að gera verði einhverjar
tæknilegar breytingar í samb.
viö tunglförin, en jafnvel þótt
það kunni aö valda einhverri
töf álítur hann að full-
yrða megi að mann-
að bandarískt far lendi á tungl-
inu — ef ekki á næsta ári, þá
áður en þessi áratugur sé all-
ur.
Rússar hafa verið veniu frem-
ur þögulir um sínar áætlanir á
þessu sviði að undanförnu. Það
þarf þó ekki að sanna þaö, aö
þeir séu, nauðugir viljugir að
dragast aftur úr í kapphlaupinu'.
Öllu líklegra að það sanni ein-
mitt hið gagnstæða. Hver veit
því nema tunglið verði orðið
sovézkt leppríki fyrr en var-
ir...
17 ára íslenzk stúlka, uppalin í
Englandi vill vinna á góðu heimili
og læra íslenzku. Hefur gaman af
börnum. Uppl. í síma 40982.
Óska eftir að komast að sem
nemi í bakaraiðn. — Uppl. i síma
j 41753. _______________
Vön símastúlka óskar eftir at-
vinnu. Fleira en símavarzla get-
ur komið til greina. Uppl. í síma
41521.
Húseigendur Tek að mér gler-
isetningar tvöfalda og kítta upp
Uppi i síma 34799 eftir kl 7 á
kvöldin. Geymið ruglýsinguna.
HREINGERNINGAR
Vélahreingernmg. Góifteppa- og
húsgagnahreir.sun. Vanir og vand-
virkir nenn. Ódýr og örugg þjón-
usta — Þvegillinn s.f.. sími 42181
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi
KENNSLA
ÖKUKENNSLA. - Lærið aö aka
bíl þai sem bílaúrvalið er mest
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
iö valið hvort þér viljið karl- eða
ven-ökukennara. Otvega öll gögn
varðand' bílpróf. Geir p. Þormar.
ökukennari. Símar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboö um Gufu
nesradió. Simi 22384.
rtðal-Ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bflar.
þjálfaðir kennarar. Símaviðtal td
2—4 aila virka daga. Sfmi 19842
Ökukennsla: Kenni á Volkswag-
en. Æfingatimar. Guðm. B. Lýðs-
son. Sfmi 18531.
Ökukennsla — Æfingatfmar —
Volkswagen-bifreið. Tímar efti)
samkomulagi. Otvega öll gögn varö
■>ndi bflprófir Nemendur eeta
byrjaði strax. Ólafur Hannesson, —
mi 3-84-84.
Ökukennsla — æfingatfmar. —
Kenni á Taunus, tfmar eftir sam-
komulagi. útvega öll gögn varð-
andi bflpróf. Jóel B. Tacobsson. —
Simar 30841 og 14534.
Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna
bifreið, Vauxhall Velox. Guöjón
Jónsson, sími 36659.
Ökukennsla. Kenni akstur og með ,
ferð bifreiða Gunnar Kolbeinsson.
Sími 38215.
TILKYNNINGAR
. Hver vill fá gefins
Sími 19935 og 13275 eftir
Gullarmband fannst á Melunum
fyrir_y2 mánuði. Uppl. í síma 22254.
Kvenúr tapaðist síðastliðinn laug
ardag í Heiðmörk, merkt Gréta. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
51524. Fundarlaun.
Silfurbúin tóhaksponta hefur tap-
azt. Vinsamlega skilist í Or og list-
rnunir Bankastræti 6, sími 18600
gegn fundarlaunum.
Silfurarmband tapaðist við mót-
töku gesta Norræna hússins í Ráð-
herrabústaðnum og að Hótel Garöi.
Finnandi vinsaml. hringi í sima
12626.
83771. — Hólnibræöur. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið.
Hreingerningar. — Gerum hreint með vélum fbúðir, stigaganga, stofn anir Einnig teppi og húsgögn. - Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson Símar 16232 og 22662.
ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601.
Hreingerningar. Gemm hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Otvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tfmanlega f síma 19154.
Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek börn í tfmakennslu f 1V2 til 3 mán hvert bam. Er þaulvön starfinu. Uppl. i sima 83074. Geymið augl. lýsinguna.
Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu ’iand- hreingemingar. Biarni síma 12158 nantanir teknar kl 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500, 'sk fólk f æfingatíma, tfmar eftir samkomulagi. Sími 2-3-5-7-9.
Kennsla f ensku, þýzku, dönsku, sænsku, frönsku bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð 'við tungumálakennslu verði þess óskað. Skóli Haraldar Vilhelmsson- ar Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
Hreingemingar og ýmiss konar viðgerðir utan húss og innan, mál- um og bikum þök og fleira. Simi 14887.
ÞRIF. — Hreingerningar. vél hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Handhreingerning. Höfum ábreið ur/ á teppi og húsmuni. — Vanir menn og vandvirkir. Sama gjald á hvaöa tíma sólarhrings sem er. Símar 32772 og 36683. Alllr eiga erindi f Mfmi. Sfmi 10004 og 11109 kl. 1—7.
ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sími 32518.
ökukennsla, aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteinis og útvega öll gögn, kenni á Taumjg 12 M. — Reynir Karlsson. Sími 20016.
Óska eftir að ráða konu til að
sjá um heimili fyrri hluta dags. —
Uppl. í sfma 15142 eftir kl. 5.
ATVINNA ÓSKAST
Öskum eftir að taka aö okkur
bókhald fyrir lítið fyrirtæki. Tilboð
merkt „bókhald 9260" sendist afgr.
Vísis fyrir 15. þ. m.
1 ~" , i
Óska eftir ráðskonustöðu f
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í
síma 83106.
Óska eftir ræstingarvinnu. Uppl-
í síma 19709.
BARNAG/EZLA
Leikheimilið Rogaiand, gæzla 3-5
ára bama frá kl 8.30—1.30 alla
virka daga Innritun í -íina 41856
Rogaland Álfhólsvegi 18A.
Bamagæzla. Vil taka 2 ungbörn
í gæzlu á daginn. Er vön gæzlu-
störfum. Uppl. í síma 30242.
Barngóð og traust kona óskast
til að gæta bams á fyrsta ári frá
kl. hálf níu á morgnana til hálf
tvö eftir hádegfr Uppl. í Sigtúni
37, 1. hæð. Sími 82345.
Konur Árbæjarhverfi. Tek að
mér barnagæzlu frá kl. 9—5 eða
eftir samkomulagi. Sími 83856. —
Á sama stað til sölu ekta hárkolla.
I