Vísir - 05.09.1968, Side 14

Vísir - 05.09.1968, Side 14
u V1SIR . Fimmtudagur 5. september 1968. TIL SOLU Veiðimenn./ Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- 'frá. Sími 37276. Telpna- og unglingaslár til sölu, •verð frá !:r. 600. Einnig nokkur stk. kvenkápur. Sími 41103. Notaöir barnavagnar, kerrur, barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá kl. 2—6. Ford Pickup árg. '63 í góðu standi beinskiptur 6 cyl. til sölu, einnig Hartmann talstöð, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. að Bárugötu 8 eða daglega í síma 16265 frá kl. 6 — 10 síðdegis. Til söiu végna- flutnings, sófa- ^sett, eldri gerð, með nýlegu áklæði, sjónvarpstæki og handsnúin sauma ;vél. Allt á mjög góöu verði. Berg- 'staðastræti 60.______________ Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — 'Sími 40656. Sem nýr, góður útvarpsfónn til sölu. Uppl. i síma 34940 eftir kl 7 á kvöldin. , Til sölu: ísskápur — telpnareið ,hjól og húsbóndastóll. Uppl. í síma , 82692 eftir kl. 6. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Mið 'túni 8, uppi. Sími 23256. Til sölu logsuðutæki og stór hjóla .tjakkur með gálga, fyrir fólksbíla, . til að taka úr mótora. Einnig til leigu verkstæðispláss, 210 ferm.. — Sími 18137. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega • koma barnavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ■ur, reiöhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opið frá kl. '9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn, laxa og silungs-ána- maðkar til sölu. Uppl. i sima 17159. Ford picup árg. ’63 í góðu lagi beinskiptur 6 cyl. til sölu, einnig Hartmann talstöð, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. að Bárugötu 8 eða daglega í síma 16265 frá kl. 6—10 síðdegis. Klæðaskápar. Vandaðir klæða- skápar til sölu. Hagstætt verð. — Sími 12773 kl. 5-7.______________ Til sölu notað sófasett á kr. 2000. Uppl. í síma 20451. Nýleg Mjöll þvottavél til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 51219. Notuð þvottavél til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í sfma 52044. Af sérstökum ástæðum er til sölu Encyclopaedia Britannica. S. 30533. Daf '64 fæst með góðum kjörum Fasteignabréf kemur til greina. — Uppl. gefur Bílakaup, Skúlagötu 55 v/Rauðará, sími 15812. iskista — Rifflar. Gram fskista 412 1. lítiö notuö og tveir rifflar cal. 22 og cal. 222 til sölu. Uppl. í sfma 23136 og 24109.________ Til sölu ný ensk föt, mjög vönd uð (á fermingardreng), hagstætt verð. Sími 37781. Til sölu 2ja manna svefnsófi, vandaður og vel meö farinn. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 14371. Lítiö einbýlishús í Hafnarfirði til sölu strax. Uppl. f síma 51695. Til sölu skermkerra stór, og svefnbekkur, einnig sjónvarp sem nýtt. Sími 13459. Miöstöðvarketili, með hitaspíral og B.P. brennara til sölu. Uppl. í síma 35163. Norsk skermkerra og poki til sölu verð kr. 4.500. Sími 41676. Kápa, ný, tvílit, hvít — hrokkin öðrum megin, nr. 10, til sölu á Skarphéðinsgötu 2. Sími 19110. Til sölu er eins manns svefn- sófi. Uppl. í sfma 38242. Sérstakt tækifæri. Til sölu vegna brottflutnings kápur, kjólar, dragt- ir, blússur, peysur, pils, sföbuxur, 1 síöur kjóll og kápa (sett) og Ijósa lampi. Uppl. í síma 37175 f dag og á morgun. Gullpeningar. ,Til sölu nokkrir gullpeningar (Jón Sig. 1961, verög. kr. 500.) Uppl. í síma 20925 til kl. '6 e.h. í dag og frá 10 f.h. til 6 e.h. á morgun. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa litla not- aða eldhúsinnréttingu. Sími 82352 eftir kl, 7 e.h. Tæki óskast. Rafsuðu- og log- suðutæki óskast. Uppl í síma 38737 á kvöldin. Góður magnari óskast. Uppl. í síma 34560. Rafmagnsvatnsdunkur 15-20 lítra óskast strax. Sími 17483. Vil kaupa gott rúm með dýnu. Uppl. f síma 12110, ___ ísskápur óskast. Uppl. f sfma 18986. Notuð eldavél óskast. Uppl. f síma 21456. Til sölu Chevrolet ’59 í mjög góðu lagi, er skoðaður '68 til sýn- is að Njörvasundi 5. Sími 36907 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu góður Alt-saxófónn. — Uppl. f sfma 41679. Til sölu vel með fariö sófasett sófaborö og fleiri húsgögn. Uppl. i síma 34971 eftir ki. 7 í kvöld og næstu kvöld. Eldhúsvaskur. Til sölu tvíhólfa stálvaskur og gömul stór hurö úr furu. Sími 41264 . English Electric þvottavéí’ meS suðu, mjög góð, til sölu. Uppi. f síma 38278 eftir kl. 7 á kvöldin. Kæliskápur, baðker, eikarskápur, skrifborð og 4 stólar, svefnsófi, borð og straubretti, til sölu. Öldu- götu 59, neðstu hæð eftir kl. 4. ÓSKAST Á lEiGU Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Uppl. f síma 33791. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbæ. Uppl. á verk- stæði mínu, Garðastræti 13 eða í síma 16806. Hafþór Jónsson skó- srniður. Óska eftir 3—4 herb. íbúð nú þegar, eða fyrir 1. október. Reglu- semi. Trygg mánaðargreiðsla. Til- boö sendist á afgreiðslu Vísis fyrir -•föstudagskvöld merkt „Reglusemi 333“. 1—2ja herb. íbúð óskast, helzt sem næst miðbænum. Tvennt í heimili. Reglusemi. Húshjáip gæti komið til greina. Sími 15099 til kl. 6 og 38737 ftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu eldtraustur peningaskáp- ur og gufupressa með vacum. Sími 17142. Ung hjón utan af landi, óska eft ir 2 til 3 herb. íbúð. Upnl. f síma Í37201. — Fyrirframgr. Grundig radíófónn til sölu í síma 82393 eftir kl. 4. Uppl, | Ung fóstra með 2 ára dreng, | óskar eftir eins til tveggja herb. , íbúð, nú þegar. Vinsaml. hringið í Nýlegt Ludwig trommusett til 1 sfma 31089. sölu. Tækifærisverð. Skipholti 35 bakhús, kl. 5 — 8. Daf árg. 1965 til sölu. Uppl. f síma 16703 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Sjálfvirk A.E.G. eldavél og Dan- max frystikista 220. 1. til sölu. Fjögurra til fimm herb. fbúð ósk- j ast nú þegar. Vinsaml. hringið ) \ síma 36905 milli kl. 8 og 16. l-2ja herb. íbúð óskast á leigu j frá 1. okt., ásamt einhveijrju geymsluplássi. Hringið í síma 30690 Sfmi 38548 . _______________ Ódýrt, danskt, útskoriö sófasett sófi og tveir stólar, notað, til sölu. Uppl. í síma 15548 eftir kl. 2. 1—2 herb. og eldhús óskast, helzt í Heima- eða Vogahverfi. — Uppl. í síma 36153 eftir kl. 6 e. h. Eldri maöur óskar eftir forstofu-1 herbergi 1 austurbæ innan Hring- brautar. Sími 17286. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Barnlaus hjón. Sími 81595. Iönaöarhúsnæöi óskast. Uppl. f síma 16346 og á kvöldin í síma 41883. íbúð óskast. Óska eftir lítilli tveggja til þriggja herbergja íbúö, helzt f Hlíðunum eða nágrenni. — Uppl. í síma 33215 eftir kl. 5 síð- degis. Óska eftir herbergi meö inn- byggðum skápum og aðgangi að eldhúsi fyrir einhleypa konu. Til- boð sendist augld. Vísis fyrir 10. sept. merkt „9243“. Herbergi, helzt með einhverju eldunarplássi, óskast handa stúlku, sem stundar nám. Reglusemi heit- ið. Sími 52371 eftir kl. 5. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, — þrennt f heimili. Uppl. í síma 23136 og 24109 á kvöldin. 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir 1. okt. Sími 37889. — Pedigree barnavagn til sölu á sama stað. Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, helzt á Teigunum. Uppl. f sfma 10419. Reglusöm kona, sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð 1—2 herb. eldhúsi og baði, frá 1. okt. Góð umgengni. Vinsaml. hringið í síma 17059 fyrir hádegi og á kvöldin. Óskum eftir °—4 herb. íbúð, helzt í Árbæjarhverfi. Sfmi 83856. Enskukennsla fvrir byrjendur á sama stað. Hafnarfjörður. Herbergi óskast. Uppl. f sfma 50831 eftir kl. 7 á kvöldin. Takið eftir. Kennara vantar 3—i herb. íbúð, 1. okt. sem næst Skóla- vörðuholti, l/2 rrs fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. f síma 23294 í dag kl. 2 — 4 og 8 — 10. 3 herb og eldhús óskast á leigu. Helzt nálægt Kennaraskólanum. — Algjör reglusemi. — Uppl. milli kl. 5 og 7 f kvöld í síma 16550. Þrjár skólastúlkur utan af Iandi óska eftir 2ja — 3ja herb. fbúð frá 1. okt. Reglusemi. Uppl. f sfma 13347. 2ja herb. ibúð óskast frá 1. okt. eða fyrr. Uppl. í síma 37287. Einhleyp eldri kona óskar eftir lítilli íbúð í austurbænum. Uppl. í síma 10763. 3 til 4 herb. íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 37102 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja -til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 10323. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Leigutími 4—6 mánuðir. — Uppl. í síma 33417 eftir kl. 6 e.h. TIL LEIGU Vil leigja ungum hjónum (mega hafa 1 — 2 börn) góða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „íbúð - BH“ sendist augld. Vísis fyrir helgi. Verzlunarpláss 80 ferm. til leigu i Ármúla. Uppl. í Smyrli, Ármúla 7, sími 12260. Risherbergi til leigu nálægt Há- skólanum. Algjör reglusemi. Til- boð sendist augld. Vísis merkt „6869“ fyrir n, k. laugardag. Hafnarfjörður. 3. herb. og eldhús til leigu. Leigist barnlausum hjón- um. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 51180 eftir kl. 7 e.h. Húsnæði gegn léttri húshjálp. — Fullorðinn ekkjumaður óskar eftir léttri húshjálp gegn rúmgóðu og sólríku herbergi. Aðgangur að eld- húsj, síma og sjálfvirkri þvottavél. Upþl. í síma 33469. Sólríkt herbergi til leigu í mið- bænum. Tilboö merkt „Sér inn- gangur 9255“ sendist augld. Vísis" 1 Hraunbæ, ný glæsileg 4 herb. fbúö til leigu frá 1. okt. fyrir reglu samt og umgengnisgott fólk. Fyrir- framgr. æskileg. Uppl. eftir kl. 7 í síma 13942. Herbergi til leigu í miðborginni Uppl. í síma 14229 miili kl. 7 og 8_f_kvöld. Góð 2ja hebb. xbúð nálægt mið- bænum er til leigu frá 1. okt til 1. júní n. k. Fyrirframgr. ekki nauðsynleg. Uppl. sendist augld. Vísis fyrir 10. sept. merkt „Reglu- semi — 9291“,_________________ Hafnarfjörður. Ibúð til leigu gegn því að hafa fulíorðinn mann í fæði og þjónustu. Miðaldra hjón ganga fyrir. Sími 50142. Herbergi til Ieigu. Uppl. í sfma 83859. Gott herbergi til leigu fyrir skóla pilt eða stúlku. Uppl. í síma 14989 eftir kl. 6. Til leigu strax 2ja herb íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi í vesturbæn um. Gluggatjöld, sfmi og nokkuð af húsgögnum fylgja. Sfmi 10646 kl. 4-6.30. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bis. 13 KAUP-SALA ^ASMIN — Snorrabraut 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrval aust- urlenzkra skrautmuna til tækifæris- gjafa. Sérxennilegir og failegir munir Jjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáiö þér . JASMIN Snorrabraut 22, — Sími 1162ÍL________ MERCEDES-BENZ 319 ’61 sendibíll með sætum fyrir 17 manns. Stöðvarpláss og gjaldmælir fylgir. Öll gjöld greidd fyrir 1968. Góð kjör, skipti koma til greina, einnig fasteignatryggð veðskuldabréf. Uppl. gefur BlLAKAUP, Skúlagötu 55 v/Rauðará, sími 15812. jí^APUHLÍÐARGRJÓT n: sölu faílegt hellugrjót. Margir skemmtilegir iitir Komiö og veljið sjálf. Uppl. 1 simum 41664 — 40361. BLÓM & MYNDIR viö Hlemmtorg. — Myndir í alla íbúðina frá 72,—, stórt úrval púð- ar kr. 150,-—. Gylltir málmrammar, sinnig sporöskjulagaðir. — Tökum í innrömmun (ísl. og erl. listar). — VERZL. BLÓM & MYNDIR, Laugavegi \30 (við Hlemmtorg). KÁPUSALAN SKIJLAGÖTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig terylene svampkápur. Ödýrir terylene jakkar meö loö fóðri. Ódýrir xerra- og drengjafra1'’- ' eldri g-'ðir og nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kotr gerðir at efnum seljast ódýrt. HLJÓÐFÆRI TíL SÖLU Nokkur notuð píanó Hornung og Möller flygill. orgél harmonium, rafmagnsorgei. blásin, einnig transistoi orgel, Hohner rafmagnspíanetta '.g notaðar barmonikur Tökur hljóöfæri i skiptum. F. Björnsson, slmi 83386 kl 2—6 e.h. G AN GSTÉTT AHELLUR Margar geröir og Iitir af skrúðga’-ða- og gangstéttahellum. 1 Enrifremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið. Sími 37685. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. BÍLAVARAHLUTIR TIL SÖLU Mikið úrval af varastykkjum i ameríska bíla 1955—1959. Eir.nig í Rena rlt — Dauphin. Uppl. í Bílapartasölunni. Borgartúni 25, og á k’-öldin í sima 15640. ÁRIN 1965— 1966 — 1967 Stórviöburðir ■' myndum og máli. — Þessar merku og fall- egu áskriftarbækur fást hjá okkur. Komið eöa hringið og gerizt áskrifendur. — Söluskrifstofa Þjóösögu, Laugavegi 31, simi 17779.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.