Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 5
V1SIR . Laugardagur 7. september 1968. 5 Firmakeppni 1968 Firmaskrá yfir þátttakendur í 24. firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur. Um leið og Golfklúbbur Reykjavikur þakkar neðangreindum firmum þátttöku þeirra í keppninni, vill klúbburinn hvetja forráðamenn firmanna til þess að koma upp á golfvöll á morgun og fylgjast með keppninni. Dregið verður um það, hvaða firmu komast í keppnina og hefst útdráttur kl. 13.00 á morgun. BANKAR: Búnaöarbanki Islands Iönaöarbankinn. Landsbanki íslands Samvinnubankinn Útvegsbanki íslands Verzlunarbanki Islands h.f. BmREIÐAINNFLYTJENDUR: PIAT-umboðið GIsli Jónsson & Co. h.f. Gunnar Ásgeirsson h.f. Hekia h.f., heildverzl. Hrafn Jónsson Japanska bifreiðasalan h.f. Kr. Kristjánsson h.f. Kristinn Guðnason Sveinn Egilsson h.f. Vökull h.f. Öxuli h.f. BIFREIÐASTÖÐVAR: Bifreiðastöð Steindórs Borgarbílastöðin Bæjarleiðir Hreyfill s.f. Landleiðir h.f. Sendibílastöðin h.f. Þröstur, sendib. BLÓMAVERZLANIR: Blóm & Ávextir Blóm og Húsgögn Litla blómabúðin Rósin BÓKAVERZLANIR: Sigfús Eymundsson BYGGINGAVÖRU- VERZLANIR: Byggingavörur h.f. Hróberg s.f., Skeifan 3 Harðviðarsalan h.f. J. Þorláksson & Norðmann Klæðning h.f. Stálborg h.f. Völundur h.f. DAGBLÖÐ: Alþýðublaðið Morgunblaöið Tíminn Vísir Þjóðviljinn FATAVERKSMIÐJUR OG VERZLANIR; Andrés Andrésson Belgjagerðin h.f. Dúkur h.f. Fataverksm. Gefjun Fataverksmiðjan Hekla Herradeild P & Ó Herrahúsi’' og Sportver h.f. Herratízkan Herraverzlun P. Eyfeld London, dömudeild. Últíma h.f. Vinnufatagerðin h.f. FISKFRAMLEIÐENÐUR OG ÚTFLYTJENDUR: • ísbjörninn h.f. Samlag skreiðarframleiðenda Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda Sölumiðstöö hraöfrystihúsanna FERÐASKRIFSTOFUR: Saga FLUGFÉLÖG: Flugfélag íslands hf.. SAS-flugfélag GISTIHÚS OG VEITINGASTAÐIR: Ásaklúbburinn Askur City Hótel Glaumbær Hótel Holt Las Vegas, Diskótek Múlakaffi Naust Röðuil Tjarnarbúð. HAPPDRÆTTI: Happdrætti DAS Happdrætti Háskóla íslands HEILDVERZLANIR, INN- OG ÚTFLUTNINGSFIRMU: Agnar Lúðvfksson, heildv. Akur h.f. Álborg, heildv. Almenna verzlunarfél., heildv. Arinco, heildverzlun. Ásbjöm Ólafsson heildv. Asíufélagið h.f. Austurbakki h.f. Bernh. Petersen Björgvin Schram, heildverzl. Davfð S. Jónsson, heild. Edda h.f. Eggert Kristjánsson & Co h.f. Einar Farestveit & Co h.f. Eiríkur Helgason, heildv. G. Helgason & Melsted h.f. Glóbus h.f. Hjalti Lýðsson, heildverzlun. John Lindsay heildverzlun. Kísill h.f., heildv. Kr. Þorvaldsson & Co. Kristinn Benediktsson heildv. Kristinn Bergþórsson heildv. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. L. H. Muller Lárus Arnórsson, heildverzl. Magnús Kjaran, heildverzl. Mars Trading h.f. Matkaup, heildverzlun. Miðstöðin h.f. Mjólkurfélag Reykjavíkur. O. Johnson & Kaaber h.f. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Ólafur Þorsteinsson & Co. h.f. Páll Jóh. Þorleifsson heildv. Ram & Kroydon, umboð Rolf Johansen, umb. og heildv. S. Árnason h.f. SÍS Sindri h.f. Solido. umb. og heildv. Smith & Norland, heildv. Styrmir, heildverzl. Sölufélap garðyrkjumanna V. Sigurðsson & Snæbjömsson Valur Pálsson & Co. Þórður Sveinsson h.f. Þórhallur Sigurjónsson, heildv. HÚSGAGNAVERZLANIR: Guðmundur H. Halldórsson Helgi Einarsson Skeifan IÐNFYRIRTÆKI: Áburðarverksmiðjan. Anna Þórðardóttir hf. prjóna- stofa. 4. Axminster, teppagerö Beltasmiðjan Smiður h.f. Blikksmiðjan Vogur BIossi s.f. Cudogler h.f. Dósagerðin Glófaxi, blikksmiðja Gluggaþjónustan h.f. Gólfteppagerðin h.f. Harpa h.f. Hjólbarðinn h.f. Iðunn, skinnaverksmiðja Kassagerð Reykjavfkur h.f. Kexverksmiðjan Frón h.f.' Korkiðjan h.f. Málning h.f. Mjólkursamsalan Ofnasmiðjan h.f. Pólar h.f. Reginn h.f. S. Helgason s.f. Sigurplast Sjöfn, sápugerð Sláturfélag Suðurlands Smjörlfkisgerðin Ljómi h.f. Spennubreytar s.f. Sveinn Gíslason, Skúlagötu ^2 Trésmiðja Sigurðar Elíassonar Ullarverksmiðjan Framtíðin Ullarverksmiðjan Gefjun Vefarinn h.f. Þ. Jónsson & Co. . LÖGMENN: Ágúst Fjeldsted — Benedikt Blöndal, hæstaréttarlögmenn Guðm. Ingvi Sigurðsson hrl. Páll S. Pálsson hrl. Sveinn Snorrason hrl. Tómas og Vilhjálmur Árnason KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó Stjömubfó * LYFJAVERZLANIR: Garðsapótek Holtsapótek. MATVÖRUVERZLANIR: Álfheimabúðin Borg, kjötbúð Kjörbúð Laugarness Kjötborg, Búðargerði Kjötbúð Árbæjar Nóatún, kjörbúð. Silli & Valdi Sveinsbúð, Laugarásvegi 1 Söbecksverzlun, Háalejtisbraut. Tómas Jónsson Verzlun Halla Þórarins Verzl. Esja, Kjalamesi. Verzlunin Löaberc. Holtsgötu 1 Verzlunin, Vesturbær. Verzl. Þingholt, Grundarstíg 2 Vogaver OLÍUFÉLÖG: Hið ísl. steinolíuhlutafélag h.f. Olíufélagið h.f. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíuverzlun íslands h.f. PRENTSMIÐJUR, BÓKAÚT- GÁFUR OG BÓKBANÐS- FIRMU: Alþýðuprentsmiðjan h.f. Amarfell, bókband Bókaútgáfan Hildur Bókbindarinn, Suðurlandsbr.12 Borgarprent h.f. Félagsbókbandið h.f. Félagsprentsmiðjan h.f. Hilmir h.f. Isafoldarprentsmiðja h.f. Myndamót h.f. Offsetprent h.f. Prentsmiðjan Edda h.f. Prentsm. Jóns Helgasonar Prentsmiðjan Oddi h.f. Setberg h.f. prentsmiðja Steindórsprent h.f. Stimplagerðin h.f. Svansprent RAFTÆKJA- OG VIÐTÆKJAVERZLANIR: Georg Ámundason, heildv Ljós & Orka, raftækjaverzlun Luktin h.f. Radió- og raftækjastofan Radíóstofa Vilbergs og Þorsteins Rafvélaverkst. Símon Melsted Raftækjaverzlun íslands h.f. Ríkharður Sigmundsson Segull h.f. SÉRVERZLANIR: Árbæjarbakarf Fókus, gleraugnaverzl. Gjafaval, Hafnarstræti. Gleraugnahúsið Gluggar h.f. Hellas Hljóðfærahús Reykjavíkur Hljóðfæraverzlunin Rín Jón Brynjólfsson, leðurvöruv. Litaver, málningavöruverzlun Jes Zimsen Málningarv. P. Hjaltested Nesti við Elliðaár O. Ellingsen Optik, gleraugnav. Osta- og smjörsalan Pfaff saumav. Skilti og Plast h.f. Skósalan, Laugavegi 1 Skóverzlun Pétur Andrésson Sportval Tómstundabúðin Verzl. Hamborg, Bankastræti Öminn, reiðhjólav. SKIPA- OG VÉLSMIÐJUR: Dynjandi h.f. Hamar h.f. Héðinn h.f. Sig. Sveinbjörnsson, vélaverkst. Slippfélagið í Reykjavík Vélsm. Eysteins Leifssonar Vélsmiðia Jóns Sigurðssonar Vélsmiðjan Þrymur SKIPAFÉLÖG: Eimskipafélag Islands h.f. Hafskip h.f. SKRIFSTOFUVÉLAR: Addo-verkstæðið GUMA Einar J. Skúlason Otto A. Michelsen Rafborg s.f., ritvélaumboð TRYGGINGAFÉLÖG: Ábyrgð h.f. Brunabótafélag Islands Lfftryggingafélagið Andvaka Samvinnutryggingar Sjóvátryggingarfél. íslands h.f. Trygging h.f. Tryggingamiðstööin h.f. Vátryggingafélagiö h.f. ÚRA- OG SKART- GRIPAVERZLANIR: Andrés Bjamason, gullsmfða- stofa Laugavegi 53 Gullsmíðast. Bjama & Þörarins Jóhannes Norðfjörð Magnús Baldvinsson VÉLAINNFLYTJENDUR: Bræðurnir Ormsson G. J. Fossberg h.f. VERKTAKAR: Almenna bvggingafélagiö h.f. B. M. Vallá íslenzkir aðalverktakar Byggingarfélagið Brún Smiöshöfði h.f. ÞJÓNUSTUFIRMU: Aðal-Bílasalan Afgreiösla smjörlfkisgerðanna Bifreiðaleigan Falur Björgun hf. Brauðbær Brauðstofan, Vesturgötu 25 Efnalaugin Lindin Endurskoðunarskrifstofa Ólafs J. Ólafssonar Fjölritunarst. Daníels Halldórss. Fél. ísl. stórkaupmanna Gufubaðstofan, Kvisthaga 27 Hjartavernd Hönnun, verkfræðistofa Kaupmannasamtök íslands Myndiðn s.f. Nýja Efnalaugin Stefán Ólafsson, verkfr.stofa Teiknistofan Ármúla 6. Teiknistofan Óðinstorg s.f. Vöruleiðir hf. Þvottahúsið Grýta. ÖL-, GOSDRYKKJA-, ÍS-, SÆLGÆTIS- OG EFNAGERÐIR: Dairy Queen, ísgerð Efnablandan h.f., sælgætisgerð Efnagerðin Valur h.f. Lakkrisgerðin Lómur sf. Nói h.f. Opal Sanitas h.f. Ölgerðin Egill Skallagrfmss. h.f. Ef eitthvert firma hefur fallið af firmaskrá þessari, eða er ranglega skráð, verður það leiðrétt með auglýsingu síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.