Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 13
13 V1SIR . Laugardagur 7. september 1968. I Laus staða Staða yfirverkfræðings við Sémentsvérk- smiðiu ríkisins á Akranesi er laus til umsókn- ar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskóla- prófi í efnaverkfræði. Umsóknir sendist stjórn Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnarhvoli, Réykjavík, sem jáfn- framt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 30. septémbér n.k. Reykjavík, 6. september 1968. Stjórn Sementsverksmiðju ríkisins. Frá Tonlistarskóla Kópavogs Innritun hefst mánudaginn 9. septémbér n.k. Umsóknir um skólavist sendist 'rónlistarskóla KópavogS, póst- hólf 149, Kópavogi, fyrir 1. októbér n.k. Kenndar verða eftirtalda námsgreinar: Píanólelkur Flautuleikur Klarinettleikur Trompetleikur Fiðluleikur Sellóléikur Gftarléikur Söngur Tónlistarsaga Tónfræði Einnig mun starfa undirbúningsdeild fyrir némendur á aldrinum 7 — 9 ára. Námsefni: Blokkflautuleikur — Söngur — Nótnalesíur. Nemendur undirbúningsdeildar eru heðnir að láta upp- lýsingar fylgja umsókninni um þac á hvaða tíma þeir sækja aðra skóla. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Tónlistarskól- ans, Félagsheimilinu, Kópavogi, II. hæð. Þar verða um- sóknareyðublöð afhent. Skrifstofan verður opin kl. 10 -12 f. h. og kl. 5 — 7 é. h. Sími 4-10-66. Firmaeigendur og forráðamenn firma Athugið að á laugardaginn kemur birtist heil- v síðu auglýsing hér í Vísi um þátttakendur l Firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur. Firmunum verður raðað upp í verksviðaröð. Keppnin fer fram sunnudaginn 8. séptember og verður pess .íánar getið í auglýsingunni á laugardag. Golfklúbbur Reykjavíkur. Blómasýning Opnum í dag allnýstárlega blómasýningu, þar sem sýndar eru yfir 50 blómaskreytingar. Sýningin stendur næstu 3 daga og er opin til kl. 10 á kvöldin. Enginn aðgangseyrii. BLÓMAHÖLLIN ÁLFHÓLSVEGI 11 ■ 1 JR E Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vemdið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. BARNACÆZLA Léikhemiilið Rogaiand. gæzia 3-h ára bama frá kl 8.30—1.30 alla virka daga ínnritun i . ima 41856 Rogalanc Álfhólsvegi 18A Rösk og áreiðanleg telpa (ekki yngri en 13 ára) óskast til að gæta 2 ára drengs 5—6 tíma á dag, út septembermánuð. Uppl. í síma 17384 í dag. Barnagæzla. Mæður, tek börn í gæzlu yfir daginn, tími eftir sam- komulagi. Til sölu á sama stað ný rúskinnskápa, mjög falleg, stærð 39 — 40 Uppl í síma 30551 TILKYNNINGAR Kettlingur, svartur og hvítur, sér- staklega fallegur alveg þrifinn fæst gefins á gott neimili. Móðir er ékta Síamsköttur. Uppl. f síma 34274. Karlinn — a. síðu guðsþjónustunni gáfum við þremenningarnir okkai vitms- þurð. Þessi stund er mér sér- staklega minnisstæð. þvf hiönin sungu svo fagurlega, en ekkert hljóðfæri var í fanf?e1sinii Það sem hafði mest áhrif á mig var hiýleiki og alvara 1 boð- skap prestsins, og hinn mikli kærleikur hans til þessara ó- gæfusömu fanga. sem bama vom saman komnir" Blaðamaðurinn hlustaði með athygii á frásögu Sigurðar og spurði eftir stundarþögn: „Hvernig finnst þér samræmast trúboð og viðskipti?" Sigurður velti spumingunni eilftið fyrir sér og kímdi, en svaraði sfðan: „Sérhver maður verður að vinna fyrir brauði sinu og sumif fafnmikið og Lúther forðum, sem sagði þessa gullvægu setrn ingu: ..Ég hef haft svo mikið að gera f dag, að ég hef þurf* að biðia f þrjár stundir“.“ Blaðamaðurinn bakkaði við- talið og kvaddi.... Kirkjusíða — ®—>- / sðiu. og súðar, er með tímanum mundi bftala sig, þvi að þá væru sókn- armenn í langan tíma frfir við torfverksins fyrirhöfn". Svo liðu 7 ár. Sumarið 1836 varð sóknarböm um tíðförult heim að Stað — einnig rúmhelga daga — Þau voru að færa kirkju sinni spýtur að gjöf. Bændur gáfu sumir 6 borð. upp i 12. aðrir færri, jafn- vel hjú gáfu 1-7 borð. og um haustið var fyrsta timburkirkjan á Stað orðin fokheld Smiður mun hafa verið Jörundur Illugason staðarsmiðs í Skálholti „manna hagastur, smíðaði timburkirkju f Grindavík og trénegldi alla“, seg- ir Páll Melsteð. Síðast var Staðarkirkja vísiter- uð 9. ágúst 1906. Var þá hröm- un hennar oröin það mikil, „að ekki tjáir að nota hana óendur- byggða til guðsþjónustu lengur en til naésta sumars, enda getur hún ekki talizt í messufæru standi nema veður sé blítt og gott. Söfn uðurinn hefur löglega samþykkt að kirkjan verði fiutt að Járngerð arstöðum og að fengnu kirkju- stæð* og grafreits (ef með þyrfti) án endurgjalds hjá Jámgerðar- staðaeigendum, hefur hann (söfn- uðurinn) sótt um leyfi til flutn- ings.“ Og söfnuðurinn notaði sér strax hið fengna leyfi. Ný kirkja reis á nýjum stað. Hún var vígð haustið 1909 af biskupi. herra Þórhalli og prófasti. sr. Jens f Görðum. Sóknarpresturinn, sr. Brynjólfur Gunnarsson, var for- fallaður sakir sjúkleika Bvgging- arkostnaður þeirrar kirkju var 5000.00 kr. Síðan hefur hún verið helgidómur Grindvfkinga, þótt fulllítil sé nú orðin fyrir svo mjög vaxandi b ggð. Grafreit- ur sóknarinnar er enn i Staðar- túni, Þar er lítill klukkutum á hinum eamla kirkiugrunni f hon- um er smá-klukka úr togaranum Anlaby. sem fórst við Jónsbásar- kletta með 11 manns í janúar 1902. Grindvíkingar láta sér annt um legstað hinna látnu, svo sem kristnum ber. Það eru margir steinar með áletrunum. Hinir liggja þar þó fleiri, hverra nöfn eru löngu týnd og gleymd. Þótt enginn hvíli biskup í Staðarkirkjugarði. sem ekki er heldur von, þá á þar þó leg undir ókunnu leiði maður einn sem ávallt var kenndur við Skálholts- stað. Illugi Tónsson staðarsmið- ur (1725— ca. 1790). Hann Var á sfnum tíma jafnkunnur um allt Suðurland og sjálfur biskupinn Haft var eftir Illuga smið, að ekki þekkti hann þann kirkju- garð á öllu islandi, þar sem hann vildi sfður liggja, heldur en á Stað í Grindavík. Einu sinni var hann fenginn tii að smfða skip f Grindavfk. Gerði hann það nauð- ugur af þrem orsökum: í fyrsta lagi vegna þess að skipið yrði manndrápsbolli. f öðru lsgi af þvi að þetta vrði sfðasta skipið, sem hann smíðaði. Hina þriðju orsök vildi hann ekki se^ja. Þegar skipiö var fullsmíðað tók Illugi sótt og dó og var grafinn að Stað. en skipið fórst á Stað- arsundi með allri áhöfn. — Nokkrum áratugum síðar galt Jörundur Illugason legkaupið fyr- ir föður sinn með smfði Staðar- kirkiu. eins og fyrr er frá sagt. BIFREIÐAVIÐGERÐIR TRABANT Viðgerðaþjónusta, vanur maður Hafnarbraut 17. Kópa- vogi. Sfmi 42530. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur . oflum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. (Var áðui á Hrísateigi 5). BIFREIÐ A VIÐGERÐIR Rvðbæf g, réttingar, nysmfði, sprautun, plastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. - Jón J fakobsson, Gelgjutanga við Elliða- vog. Sími 31040. Heimasimi 82407. ER BÍLLINN BILAÐIJR? Þá önnumst dð allar almennat bílaviðgerðir. réttingar og ryðbætingar Sótt og sent -d óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4. Skerjaffrði, sími 81918. cmT HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. FISKBÚÐ Vilium taka á leigu fiskbúð á góðum stað í 'ænum. — Uppl. í sfma 12586 og 16092 eftir kl. 7 á kvöldin. FISKVERKUNARPLÁSS óskast til leigu. 80—100 fenn. Uppl. i sfma 12586 og 16092 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA : ‘ r' - ■■■^•t'./!AÐUR Duglegur maður með alhliða reynslu í vinnu óskast til aö vinna með litlum vinnuflokki Þeir, sem hafa áhuga á starfinu. sndi blaðint uppl. um nafn og fyrri vinnustaði, merkt „Alhliöa reynsla — 4991". -.-s-m. ■ -.... — ..'Jl I i'illil ilMB—8g—83S3a8a—a—BE3- KRANAMAÐUR Maður, sem hefur góða þjálfun f að vínna á krana, óskast Löng framtfðarvinna af tilskildri hæfni og reglusemi. Þeir, sem hafa hug á starfinu, leggi nafn sitt inn á augL Vísi6 merkt „Starfshæfur — 4992“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.