Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Laugardagur 7. september 1968. KENNSLA ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Fjölbreytt ng skemmtilegt nám. Tímar viö allra hæfi. Málaskólinn Mimir, Brautarholti 4, sími 10004 og 11109. OpiÖ kl. 1—7 e. h. ÖKUKENN SL A A.ðstoða við endurnýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Reynir Karlsson. Símar 20016 ocr 38135. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til Ieigu litlar ot stórar larðýtur traktorsgröfur bfl- krana og flutningatæki til allra Sf framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Sfðumúla 15. Símar 32480 og 31080. SKERPING HUSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls ko. ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln- ingu o.m. fl. Símar 11896, 81271 og 21753. Húsaviðgerðaþjónustan i Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni. Bræðum einnig í þær osfalt, tökum mál af þakrenn- um og setjum upp. Þéttum sprungur í veggjum með þekktum nylonefnum. Málum ef með þarf. — Vanir menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. ________ KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrunin, Miöstræti 5 slmar 13492 og 15581. Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útveg; vlæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viðgerði.. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HUSGÖGN Skerpum hjólsagarblöð fyrir vélsmiöjur og trésmiðjur (carbit). Skerpum einnig alls konar bitstál fyrir fyrirtæki og einstaklinga. — Skerping, Grjótagötu 14, Simi 18860. INNANHUSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. Timburiðjan, sími 36710 og á kvöldin í síma 41511. KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255 Klæði og geri við oólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Fljót og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt heim jg sent yður aö kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk teg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahh'ö 14. ’ Simi 10255. ÍSSKAPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. — Kseling s.t., Ármúla 12, Símar 21686 og 33838. JARÐÝTUR — GRÖFUR i Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjariægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Simar 34305 og 81789. hUsbyggjendur — hUseigendur Tek að mér að skjóta listum fyrir loft og veggklæðningar, einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss. Simi 52649. GANGSTÉTTIR Steypum gangstéttir v’ð fjölbýlishús. Einnig heimkeyrslur að bílskúrum. Sími 24497. _____________ ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% í4 % %), víbra tora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, út búnað til pfanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafell viö Nesveg, Seltjarnar- nesi. - ísskápaflutningar á cama stað. Sími 13728. Úrval áklæða. Gef upp verð et óskað er. - Bólstrunin Alfaskeiði 96, Hafnarfirði. Simi 51647. NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Trésmiðaþjónusta cil reiðu fyrir verzlanir, fyrirtæki og einstaklinga. — Veith fullkomna viðgerðar- og viðhalds- þjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055 eftir kl. 7 s.d. G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gangstéttahfcllur og miiliveggjaplötur frá Helluveri Helluver, Bústaðabletti 10. Sím) 33545. SKURÐGRÖFUR Höfum ávallt til leigu hinar vinsælu Massey Ferguson skurðgröfur til allra verka — Sveinn Ámason, vélaleiga Sími 31433. Heimasírr 32160 LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson Simi 17604. HREINGERNINGAR Gerum hreint með vélum, fbúðir, stigaganga og teppi .Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar, simi 20499. HEIMILISTÆK J AÞ J ÓNIJ ST AN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. - Tökum að okkur vjðgerðír á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar Siníi 17041. Hilmar j. H Lúthersson pípulagninga- meistari. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR MÚRVIÐGERÐIR. — SÍMl 84119. ______ hUseigendur — HUSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungui 1 veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080 Vinnuvélar tii leigu GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með | varanl. þc' tilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. Ólafur Kr Sigurðsson og Co. Uppl. 1 sima 83215 og frþ kl. 6—7 i slma 38835. HUSAVIÐGERÐIR Víbratorar Stauraborar Sllpirokkar rlitablásarar Vanti yöur v.mdað N ir innréttingar I hi- nýli yðar þá leitiö /rst -ílboða i Tré •imiðjunni Kvisti Súðarvogi 42 Simi 33177—36699. Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki INNANHUSSMÍÐI LEIGAN s.f. HOFDATUNI H- - SÍMI 23480 Tökum aö okkur allai viðgerðir á húsum. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uopl. í síma 21498. , ________ 15 HAFNFIRÐINGAR • GARÐHREPPINGAR Vanti ykkur sendiferðabíla, þá hringið í síma 52205. SKRUÐGARÐYRKJA Skrúðgarðavinna. — Reynir Helgason, skrúðgarðameistari, sími 41196 kl. 6—8 e. h. HUSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Standsetjum ibúðir, máltaka fyrir tvöfalt gler, glerísetn- mg, skiptum um jám á þökum o. fl. Húsasmiöur. — Sími 37074. KAUP-SALA JASMIN — Snorrabraut 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrval aust- urlenzkra skrautmuna til tækifæris- gjafa. Sérkennilegir og fallegir munir Jjöfina, sem veitir varanlega ánægju. fáið þér . JASMIN Snorrabraut 22, — Sími 11625. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt heliugrjót. Margir skemmtilegir litir. Komiö og veljiö sjálf. Uppl. í simum 41664 — 40361. BLÓM & MYNDIR við Hlemmtorg. — Myndir í alla fbúðina frá 72,-—, stórt úrval púð- ar kr. 150,—. Gylltir málmrammar, einnig sporöskjulagaðir. — Tökum í innrömmun (ísl. og erl. listar). — VERZL. BLÓM & MYNDIR, Laugavegi 130 (viö Hlemmtorg). KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eidri gerðir. Einnig terylene svampkápur. Ódýrir terylene jakkar með loö- fóðri. Ódýrir herra- og drengjafrak’--r. eldri g"rí5ir, og nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kcr.p- geröir af efnum seljast ódýrt. ....... ............ HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Nokkur notuö píanó Homung os Möller flygill, orgel- harmoníum. rafmagnsorgeJ, blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafmagnsplanetta 'ig notaðar harmonikur. Tökur hljóöfæri i skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6 e.h. GANGSTÉTTAHELLUR Margar geröir og litir at skrúðgaröa- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hieöslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið. Sími 37685. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og víðgerðaþjónusta Hrísatelg 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sírai 83616 - Pósthólf 558 - Kcykjavík. ÁRIN 1965— 1966 — 1967 Stórviðburöir < myndum og máli. — Þessar merku og fall- egu áskriftarbækur fást hjá okkur. Komiö eða hringiö og gerizt áskrifendur. — Söluskrifstofa Þjóðsögu, Laugavegi 31, sími 17779.______________ _____________ handavinnubUðin auglýsir Nýkomið: Rósapúðar, bílapúðar, Reykjavíkurklukkustreng- ur, Vestmannaeyjaklukkustrengur, íslenzki klukkustreng- urinn ásamt fjölda annarra klukkustrengja. íslenzkur jóla- löiber, ný rokkokó stóla- og rennibrautamunstur. — Fjöl-' breytt úrval af öðrum vörum. — Handavinnubúðin, Lauga- vegi 63. ^_______________________________ VIL KAUPA 3ja—4ra herb. íbúð eða lítið einbýlishús. Tilboö merkt „Húsnæði — 2“ sendi't augl.d. Vísis fyrir 15. þ. m. LÍTILL SÓFI 2—3 sæta, eldri gerö, helzt meö háu bakS og eitthvaö út- skorinn (mætti þarfnast viðgerðar) óskast keyptur eða í skiptum fyrir 4 sæta danskan eikarsófa, sem er mjög vandaður. Tilboð merkt „Gamall — 6“ sendist augl.d. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. VEGNA BROTTFARAR af landinu eru til sölu nokkur af olíu- og pastel-málverk- um mínum ásamt vönduöum húsgögnum frá aldamótum og margt fleira. — Til sýnis á heimili mtnu í viku tfma kl. 4—8 daglega á Miðbraut 5, Seltjarnarnesi, norðurenda niöri. — Thor S. Bendikz S£3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.