Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 16
 Höggmyndasýning á Skóla- vöröuholti opnuð á morgun • Á morgun. sunnudag,- verð- ur opnuð á Sko'%grðuh'blti „Útisýninqin 1968“ wfetta er höeemyndasýning haWitrá veg- um Mvndlistarskólai'is fl®tevkia- vík, sem notlð hefur4 af hálfu Revkiavíkurbc Sýning þessi er ha|din í sambandi viö 40 ára afmæli^Bandalags ls- lenzkra listamanna, og formaður þess, Hannes Davíðssin, arkitekt, mun opna sýninguna kl. 4 á sunnu- dag. f , Sýningin er sölusýning, og plium er heimill ókeypis aðgangur að sýn- ingunni. Verkin munu flestöH vera til sölu. og eru nöfn og símanúmer Iistam^inanna augiýst í glugga Ás- munda&als við sýningarsvæðið. Skfpoður liæjur- lófeti á ðsafirði i Forseti Islands hefur í dag, að tiilögu dómsmálaráðherra, veitt Björgvini Bjarnasyni, sýslumanni í Strandasýslu, bæjarfógetaembættið á Isafirði frá 1. október næst kom- andi. Sjálfvirk símstöð á Bfópnskeri B Hinn 10. september kl. 16,30 verður opnuð sjálfvirk símstöð á Kópaskeri. Svæðisnúmer er 96, en notendanúmer á milli 52100 og 52159. Stöðin er gerð fyrir 60 númer, en 30 notendur verða strax tengdir við stöðina. BÍLAGEYMSLUR EKKI LEYFÐAR VIÐ HÁHÝSHM? ■ Deila hefur risið um leyfi íbúa þriggja háhýsa við Sól- heima 23, 25 og 27, til bygg- ingar bifreiðageymslna. Páll Pálsson, hæstaréttarlögmaí hefur fyrir hönd þessa fó óskað heimildar til að r( geymslurnar, en borgarlögm ur vill ekki leyfa það. Páll sl skotar til þess, að kaupen ibúðanna hafi, er kaupin vi gerð, reiknað með bílskúrsri indum. Hafi verið gert ráð 1 ir þeim i upphaflegu skipul; Hins vegar telur borgarlögr ur, að endanlegt skipulag I fyrst legið fyrir árið 1966, hafi þar ekki veriö um slík i indi að ræða. Ekki hafi v( sótt um bifreiðageymslur og bygginganefnd borgarinnar hafi aldrei samþykkt þær. Fundur hefur verið haldinn með full- trúum húsfélaganna og fulltrúa borgarlögmanns, Jóni E. Ragn- arssyni. Náðist ekki samkomu- iag. Páll S. Pálsson fór þá fyrir hönd húsfélaganna fram á bóta greiðslur. Erindi hans og kröf- um um bótagreiðslur hefur verið synjað. Ekki er vitað, hvemig E íbúipbiir munu bregðast við þeim úrskurði. Surþríse hreyfist ekki á sandinum Tvær jarðýtur fengu ekki bifað skipinu i gær j og slitu alla vira — Reynt verður að koma taug „Risarmr þnr“ — íbuar þessara husa ta ekki biiageymslur. út i varðskipið Óðin □ Ekki tókst að koma tauj» úr togaranum Surprise út í varð- skipið .Öðin í gærkvöldi. Varð- skipið átti að Iiggja við strand- staðinn i; nótt og var beðið eft- ir að veður lægði til þess að hægt væri að koma tauginni á IRÍllÍ. Tvær jarðýtur reyndu í gær að rétta skinið af á sandinuni. þann- við fyrsta tækifæri ig að það sneri beinna við, ef það yrði dregið út, Engir strengir reynd- ust þó nógu sterkir og slitu ýturnar alla vira * sem tengdir voru við skipið. Það hefur því lítið haggazt á sandinum síðan það strandaöi þar á fimmtudagsmorgun. nema hvað því sló, flötu í flæöarmálinu um flæöina. K) cfða Pósturinn hagnaðist um 20 tnilljónir á sölu til frímerkjasafnara á síðasta ári — segir timaritið Frimerki Nota nokkur þús. blóm til að sýna hvað er hægt að gera með blómum ■ Milli 50 og 60 blómaskreyting- ar eru til sýnis um helgina í Blóma höllinni við Álfhólsveg i Kópavogi. Sýningin er opin til kl. 22 í kvöld og annað kvöid og mánudags- kvöld og aögangur ókeypis. Jón Björgvinsson, annar eigandi Blómahallarinnajr sagöi í gær ,að þeir vildu sýrra í^að hægt væri að gera níkð blólitóh og í þessu skyni nótg* þelt.^isupdir blóma í skreytingar,r ®ýkreytingarnar verða ekki seldar. Meðal þess sem þarna mun vekja athygli eru brúð- arvéndir, en nú sést varla brúður án brúðarvandar lengur, skreyting- ar á ávaxtakörfum, silfurbökkum o. fl. Þá verða þarna kransar og kistuskreytingar. Blómahöllin er stærða blómabúðin hér og næst stærsta blómabúðin hér og næst- er, stærri búð fyrirfinnst f Dan- mörku og opnaði hún f sumar. • Pósturlnn mun hafa hagn- azt um 20 milljónir eða þar yfirá síðastliðnu ári á söiu frí- merkja til safnara, að þvf er seg- ir f grein í tímaritinu Frímerki. Tímaritið bendir ennfremur á, að ekki sé ólíklegt að auka megi frímerkjasölu til safnara mikið. Grein þessi er gagnrýnin á frf- merkjaútgáfur póststjómarinnar og tekur þar einkum fyrir frímerkja- útgáfuna í sambandi við umferðar- breytinguna. Telur, blaðið þá útgáfu póststjórninni til lftillar sæmdar. Leggur blaðið til, að skipuð verði Talar um atburðina í Tékkóslóvakíu Magnús Sigurðsson, blaðamað- ur, talar um atburðina í Tékkó- slóvakiu á sameiginlegum hádeg- isfundi, sem Varöberg og Samtök um vestræna samvinnu halda * Þjóðleikhúskjallaranum í dag, laugardag. Eins og kunnugt er, dvaldi Magnús í Tékkóslóvakiu nú i sumar. Hann mun svara fyrir- spumurn félagsmanna f fundar- lok. nefnd manna til þess að fjalla um frfmerkjaútgáfur og í henni eigi sasti t. d. tveir fulltrúar póststjóm- arinnar, einn úr hópi listamanna og tveir frímerkjasafnarar. Berja- veðrið um helgiríá- ■ Berjatiminn er hafinn og má ; búast við aö allmargir hafi hugs að sér að fara í berjaifaó um helg ina. Veðurstofan spáir suðaust- | an- og austan átt um helgina og skúrum. Hefur fremur slæmt veöur í vikunni hamlað á móti) því að fólk færi til berja en einstaka hópferðabifreiðir hafa < þó farið með hópa í berjaleið- | angur. S. 1. helgi var óvenju ( mikill straumur fólks i Heið- * mörkina enda ber þar með lang-, mesta móti að sögn kunnugra. < Eru berin þó smá enn sem kom- ið er. Hefur borið á bví að berja- i spretta sé mjög misjöfn í ár. Útisýningin 1968:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.