Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 6
/6 : V1SIR . Laugardagur 7. september 1968. TOIIABIO („Boy, Did I get a wrong Number“) íslenzkur texti. Víðfræg og t'ramúrskarandi vel gerð, ny, amerisk gamanmynd í algerum sérflokki enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin ->• i litum. Bob Hope Elke Sommer Phillis Diller Sýnd kl. 5 og 9. ELSKA SKALTU NÁUNGANN (Elsk din næste) Mjög vel gerð, n-"- dönsk gam- anmynd * litum. Myndin er gerð eftir sögu Willy Brein- holts. í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Dana. Dirch Passer Christina Chollin Walter Glller Sýnd kl. 5.15 og 9. HASKOLABIO Bráðin (The naked prey) Sérkennileg og stórmerk amer- ísk mynd tekin í Technicolor og Panavision. Framleiðandi og leikstjóri er Comel Wilde Aðalhlutverk: Comel Wilde. Gert Van Den Berg. Ken Gampu íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Skuggi fort'iðarinnar (Baby the rain must fall) Spennandi og sérstæð kvikmynd Aðalhlutverk. Steve McQueen Don Murrary Sýnd kl 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Skelfingarspárnar (Dr. Terror‘s house of horror) Hörkuspennandi hryllings- mynd í litum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12 ára. siúkSWH ■Dandaríski skákmeistarinn Larry Evans sigraði á 19. meistaramóti Bandaríkjanna. Meðal þátttakenda voru flestir beztu skákmenn Bandaríkjanna að frátö.Idum R. Fischer. Evans hlaut vinning af 11 mögu- leguáHfsamt 2.000 dollurum. 1 Ritstj. Stefán Guðjohnsen T eikur okkar við Egypta á Ol- ympíumótinu var heldur slakur, en stundum fannst mér spilaguöinn ívið hliðhollari þeim. Hér er eitt sýnishorn. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 4 10 V3 4 10-6-5-2 4 K-G-10-6-5-4-2 4 Á-K-D-8-4 4 G-9-6-2 4 Á-D-G-9-8-5 4 6-4 4 G 4 Á-K-8-4-3 4 D 4 8-3 4 7-5-3 V K-10-7-2 4 D-9-7 4 Á-9-7 I opna salnum sátu n-s Acati og Saad, en a-v Ásmundur og Hjalti. Hjá þeim gengu sagnir á þessa leiö: Suður Vestur Norður Austur P 14 P 24 P 44 P 44 P 4 G P 5 4 P 54 P 64 (Jtspiliö var tígultvistur og Hjalti vann sitt spil örugglega. í lokaða salnum sátu n-s Stef- án og Eggert, en a-v sundmeist- arinn Shaffel og Morcos. Þar voru heldur meiri sviptingar, þótt lokasamningurinn yrði sá sami. Sagnirnar gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur P 24 44 44 54 54 P 64 P 64 Varla er annaö hægt að segja, en að blessuö konan hafi hitt naglann á höfuöið, þegar hún kom spaðalitnum að í fyrsta sinn á sexsagnstiginu. Hún fékk jafn- mikið fyrir sína sögn og Hjalti og spilið féll. 4 Ársþing Bridgesambands ís- lands hófst í gær í Domus Med- ica og voru mættir fulltrúar víðs vegar aö af landinu. Á dag- skrá voru venjuleg aðalfundar- störf, lagabreytingar og fleira. Nánar verður sagt frá þinginu í næsta þætti. LAUGARASBIO Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd i Technicolor. Aöalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. J-T-j! Sýnd kl 5, 7 og 9. íslenzkur textl. GAMLA BIO ROBIN KRUSO liðstoringi Bráðskemmtileg ný Walt Disn- ey kvikm. ’ í litum meö: Dick Van Dyke Nancy Kwan fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO HAFNARBIO Sumuru Spennandi ný ensk-þýzk Cin- emascope-litmvnd með Geor*-e Nader Frankie 4valon Shi -ley Eaton Isienzkur texti Bönnuö ínnar 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9. NYJA BIO Barnfóstran (The Nanny) fslenzkur texti Stórfengleg, spennandi og af- burösvel leikin mynd með: Bette Davis sem lék i Þei, þei kæra Kar- lotta. Bönnuð börnum vngri en 14 ára.. — Sýnd kl 5, 7 og 9. Pulveí sjóliðstoringi Bráðskemmtileg. amerisk gam- anmynd i litum og Cinema- scope. - fslenzkur texti. Robert Waiker Buri ives Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍO Ræningjarnir i Arizona Ný amerísk kvikmynd. Audie Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LOKUM frá 8.—24. sept. vegna sumarleyfa. LÁRUS INGIMARSSON, heildv. Vitastíg 8a 2. sæti varð Robert Byrne með 8 vinninga. Gamla kempan Reshevsky hafnaði í 3. sæti með 7 vinninga. Tapaði Resh- evsky einni skák, gegn Benkö i síðustu umferðinni. Reshevsky hefur ekki orðiö skákmeistari Bandaríkjanna síðan 1946, en yfirleitt skipaö eitt af efstu sætunum. Lið Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna, 2ja efstu þjóðanna á síðasta Olympíuskákmóti, hafa nú veriö valin. Sovétsveitina skipa Petroshan, Spassky, Kost noj, Tal, Geller og Polugaevskv. Lið Bandaríkjanna er þannig skipað: Fischer, Reshevsky, Ev- ans R. Byme, Benkö og Lomb- ardy. Eru nú loks allir beztu skákmenn Bandaríkjanna í 01- ympíusveitinni og verður fróð- legt að sjá hvernig þeim vegn- ar móti Sovétríkjunum. Guðmundur Sigurjónsson fékk sem kunnugt er næstbezta út- , komu 1. borðs manna á heims meistaramóti stúdenta 1968. Er slíkt hið mesta afrek, enda marg ir frægir skákmenn þar meðal þátttakenda. Hér sjáum við sýn ishom af taflmennsku Guðmund ar í mótinu. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: S. Segal, Rúmenfa Budapestarbragð. 1. d4 Rf6 2. c4 e5 Þessi leikur er orðinn sjaldséð ur á skákmótum. Leikurinn get- ur þó leitt til skemmtilegra svipt inga og hvítur verður að fara að öllu með gát. 3. Dxe Rg4 4. Rf3 Bc5 4.. . Rc6 er talin lakari leiö, en felur þó í sér skemmtilega gildru. T.d. 5. Bf4 Bb4t 6. Rbd2 De7 7. a3 Rgxe5 og nú má hvit- ur ekki drepa biskupinn á b4 vegna Rd3 mát. En hvítur leik- ur 8. RxR RxR 9. e3 BxRt 10. DxB og hvítur hefur biskupspar- ið ásamt betri stöðu. 5. e3 Rc6 6. Be2 Rgxe5 7. 0—0 d6 8. Rc3 a6? Svartur nefur þegar eytt ttma með riddaraferöalaginu g4 —e5 og má ekki við leik sem þess- ujn. Sjálfsagt var að leika 8 ... 0—0 9. b3 Bf5, þótt hvíta stað- an sé aðeins betri. 9. b3 0-0 10. Bb2 RxRt? Þessi leikur hjálpar hvítum. Betra var að reyna kóngssókn með f7—f5. ; 11. BxR Re5 Í2. Re4 Ba7 13. Dd5! He8? Skárra var 13... De8 og reyna að koma drottningunni til varnar á kóngsvæng. Hróks- leikurinn veikir aöeins svörtu stöðuna sem mátti reyndar ekki við miklu. 14. Hfdl De7 15. c5! RxBt 16. gxR dxc 17. Khl Be6 18. Dh5 f6. Svarta staðan er nú orðin ó- verjandi, og Guðmundur lýkur skákinni fljótt og vel. 19.Rxft! gxR 20. Hglt Kh8 21. Dh6 Hif8 21. Hg6! Bf5 23. Hxf Kg8 24. Hglt Bg6 25. HlxBt hxH 26. Dxgt Gefið Taflfélag Reykjavikur hefur gef iö út rit um Fiske-skákmótið. í () ritinu eru allar skákimar frá Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst verður settur fimmtudaginn 26. september kl. 11 fyrir há- degi. Nemendur mæti í skólanum miðviku- daginn 25. september. Norðurleið h/f tryggir nemendum ferð frá Umferðarmiðstöðinni þánn dag kl. 14,00 (kl. 2 eftir hádegi). SKÓLASTJÓRI TILKYNNING frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans Frá og með mánudeginum 9. september 1968 er með öllu óheimilt að afgreiða tékka-yfir- færslur vegna kaupa á vöru erlendis frá, nema fullkomin innflutningsskjöl séu fyrir hendi með áritun frá gjaldeyriseftirlitinu. Gjaldeyriseftirlitið veitir undanþágu frá þessu: a) Þegar um sannanlega fyrirframgreiðslu vegna vörukaupa er að ræða, samkvæmt framlögðum gögnum. b) ef um er að ræða bóka- og blaðakaup, c) eða aðrar yfirfærslur vegna kaupa á vöru með kaupverði þó ekki yfir kr. 3.000,00. Reykjavík, 6. september 1968. SEÐLABANKÍ ÍSLANÐS <1 mótinu, 105 að tölu. Nokkrar . skákir eru ský ðar, m.a. af t Friðrik Ólafssyni. Ritið er á j ensku prentað á góðan pappír og i frágangur allur hinn smekkleg- ? asti. Verð ritsins er kr. 188.00. 1 Jóhann Sigurjónsson. ( Frá Samvinnuskólanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.