Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 07.09.1968, Blaðsíða 11
I/ VlSIR . Lauyardagur 7. september 1968. BORGIN LÆKNANÓNÖSTA SLYS: SlysavarðstofaD Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJÚKRABTFREIÐ: Simi 11100 ' Revkiavík. I Hafn- arfirði 1 sfma 51336. NEYÐARTILFELLÍ: Éf ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ’ síma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl 5 sfðdesis i sfma 21230 f Revkiavfk Helgivarzla f Hafnarfirði laug- ardag til mánudagsmorguns 7.—9. ?ept.: Bragi Guðmundsson, Álfa- íkeiði 121, sfmi 50523 og 52752. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VAR7LA r.VFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðsapó- séra Sverre Smaadahl framkv.stj. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er I Stórholti' 1 Simi 23245 Keflavfw*r-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9 — 14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sðlarhringinn UTVARP Laugardagur 7. september. 12.00 Hádegisútvarp . 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa. 17.15 Á nótum æskunnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tilkynningar * 19 30 Daglegt lif. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Gamlir slaghörpumeistarar. Halldór Haraldsson kynnir 20.55 Leikrit: „Phipps“ eftir Stan ley Houghton. Leikstjóri og •þýöandi: Gísli Alfreðsson. 21.20 Ensk sönglög: John Shirley- Quirk syngur. 21.40 „Bláar nætur“, smásaga eft- ir Mögnu Lúövíksdóttur. 22.00 Fréttir og veöurfregnir 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 8. september. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Sverre Smaadahl framkv.stj hjá Sameinuðu biblíufélög- unum prédikar á norska tungu. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson þjón- ar fyrir altari. Organleikari Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.05 Endurtekið efni: Sitthvað um málefni heyrnleysingja. 15.35 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Stundarkom með Smetana. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op. 94 eftir Schu- mann. 19.40 Við sanda. Guðrún Guðjóns dóttir flytur ljóð úr bók Halldóru B. Bjömsson. 19.50 Sönglög eftir Gabriel Fauré Bemard Kmysen -syngur 20.10 Hamborg. Vilhjálmur Þ. Gfslason fyrrum útvarpsstj. flytur erindi. 20.35 Einleikur á lútu og gftar. Julian Bream leikur 20.55 „James Bond og eðalsteinn furstans af Maraputna" Guðný Ella Sigurðardóttir les fyrri hluta þýðingar sinnar á smásögu eftir Agöthu Christie. IBIEEI HaflaBaíir P - Einu látbragðsleikaramir á íslandi em auðvitað Iögreglu- þjónarnir!! 21.20 Lög úr söngleikjum. 21.45 Nýtt líf. Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson standa að þættinum. 22.00 Fréttir, veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 7. september. 20.00 Fréttir. 20.25 Skemmtiþáttur Lucy Ball. ísl. texti. Rannv. Tryggvad 20:50 Isadora. Mynd um banda- rfsku dansmeyna og dans- :fí\m u'nmMmí 4 * * * * * spa Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 8. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. april. Þægilegur dagur heima fyrir, get ur orðið dálitið erfiöur á ferða- lagi, en skemmtilegur þrátt fyr ir þaö. Vandaðu val félaga þinna og samferðamanna, eftir þvi sem þú hefur tök á. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Einhver af gagnstæða kyninu set ur mjög svip sinn á daginn, sennilega nýr vinur, sem þú veizt þó ekki fyllilega að hve miklu leyti þú mátt treysta að svo komnu. Tvíburarnir, 22. mai til 20. júní. Dagurinn veröur þér skemmtileg ur fyrir það, að þvf er virðist, að þú átt vfirleitt auövelt með að samlagast breyttum aðstæð- um og nýju fólki, eins og það kemur fyrir. Krabbinn, 21. júnf til 23. júli. Þetta getur orðið þé ánægju- leg helgi, en einnig hiö gagn- stæöa, og fer eftir þvi hve al- varlega þú tekur sjálfan þig og aðra. Reyndu aö sjá það gaman sama við hlutina. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Treystu ekki þeim. sem þú þekk ir ekki nema litið eitt, en gættu þess þó að láta þá ekki verða vara neinnar tortryggni eða and úðar af þinni hálfu, að þú hrind ir þeim frá þér. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Þetta getur orðið merkilegut sunnudagur, sem þú átt eftir að minnast lengi og yfirleitt þakk- samlega. Ef til vill fyrir ákvörð un, sem þú tekur og sennilega þó af hálfum huga. Vogin, 24. sept. til 23. okL Taktu lffinu með ró f dag, og jafnve) þótt einhver vilji um- fram allt flýta hlutunum, skaltu láta það lönd og leið. Hvfldu þig vel og búðu þig undir starf ið fram undan. Dreklnn, 24. okt. til 22. nóv. Þú verður að hafa nokkurn hem il á kröfum þínum til annarra, eigi þetta að verða þér skemmti- legur dagur. Þér gleymist á stundum að enginn er fullkom- inn ekki sjálfur þú heldur. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Skemmtilegur dagur. ef þú vel- ur fámennið fremur en marg- mennið. stutt ferðalag fremur en lengri, eða heldur þig bein- lfnis heima og nýtur næðis og hvfldar. Steingeitln, 22. des. til 20. jan. Gerðu ekki neina- fastar áætlan ir ( sambandi við daginn. það lftur út fyrlr að þú þurfir þess ekki, heldur hagi atvikin þvi svo tfl, að þú þurfir ekki að láta þér leiðast. Vatnsberinn 21. jan til 19. febr Þetta getur orðið skemmtilegur simnudagur. en þó helzt á þann hátt, að bú verðir feginn næði og hvíld. þegar hann er allur. Reyndu að taka kvöldið snemma. Fiskamir, 20. febr. tfl 20. marz. Það getur oltið á ýmsu i dag. en f heild erður hann skemmti- legUT að þvf er virðist Gættu þfn vel f peningasökum. bar sem vinir eða kunnlngjar eru annars vegar. KALLI FRÆNDI Isl. texti: Eliert Siguihjömss. 18.40 Lassie. ísl. texti: Ellert Sigurbjömss. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmynd um. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 20.45 Myndsjá Meðal efnis eru . myndir um steinsmíði f Reykjavfk, björgun fjár úr sjálfheldu ' Vestmanna- eyjum og um byggingu Eiff elturnsins f Paris. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 21.15 Maverick Aðalhlutverk Jack Kelly ísl texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.00 Leyndarmál Bvggt á sögum Maupassant. — Aðalhlut- verk: Jeanette Sterke, Tenniel Evans. Richard Gale. Paul Curran. Anton Rodgers Miranda Connell og Edward Steel. Leikstjóri: Derek Bennett Isl .texti Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok. MESSUR kennarann Isadoru Duncan, sem að margra dómi er mesti dansari, sem uppi hefur verið á þessari öld. ísl. texti: Dóra Hafsteinsd. 21.55 Fædd i gær. Bandarisk kvik mynd gerð af S. Sylvan Simon. Leikstjóri: Gerge Cukor. Aðalhlutverk: Judy Holliday, Williaro Holden og Broderick Crawford. — ísl. texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. september. 18.00 Helgistund, Séra Jón Thor- arensen. Nesprestakalli. 18.15 Hrói höttur. Dómkirkjan. Messa kl. 11 á veg um „Hins fslenzka biblíufélags" séra Sverre Smaadah framkv.stj hjá Sameinuðu biblfufélögunum predikar hiskuoinn herra Sigur- björn Einarsson. forseti Biblíu- félagsins þjónar fvrir altari. Langholtsnrestakall. Barnasam- koma kl 10 30 Séra Árelíus Nfels son. — Guðsbjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall. — Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10. Séra Helgi Trvggvason. Ásprestakal) Messa f Laugarás bfói kl 11 Séra Grfmur Grfmsson Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteiesklrkla. Messa kl. 2 Séra Arngrfmur Jónsson. Frfkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bessastaðakfrkia Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkia Guðsb’ónusta kl. 11 Séra Frank M Halldórsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2, Guðný Guðmundsdóttir 'eikur ein leik * fiðlu Séra Gunnar Árnas Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 Ræðuefni: Umburðarlvndi og um burðarleysi kristindómsins." Dr Jakob Jónsson HEIMSÚKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feöur kl 8—8.30. Elllheimilið Grund. Alla dagg kl. 2-4 og 6.30-7. Fæðingardeild Landspítalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3.30—5 og 6.30-7. Kleppsspitalinn. Afla daga kl. 3—4 or 6.30-7 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega Hvftabandið. Alla daga frá kl 3-4 og 7-7.30. Latadspftallnn kl. 15—16 og 19 -19.30 BorgvspftaHnr við Barónestig kL 14-15 og 19—1930. iU.. w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.