Vísir - 12.09.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1968, Blaðsíða 3
7 * «' »* l* >r VISIR . Fimmtudagur 12. september 1968. Þar sem áður var sandauðn fást nú 17 þús. hestar af heyi Þaö hefði þurft þrjátíu hesta til þess að flytja þennan farm heim af engjunum. Heyinu er annaðhvort ekið þannig lausu á bílpöilum eiiegar í héygrindum. Tðmas Magnússon og Magnús sonur hans. Feðgarnir frá Skarðshlíð undir Eyjafjöllum Ieggja síðustu hönd á hey sín. Stabbinn þeirra er líklega um 200 hestburðir. - Allt er heyið vélbundið. Auðveldar það mikið flutninga á því og eins er mun léttara að gefa heyið þannig á veturna. Á meðan bændurnir norðan flóa fóður oní gæðinga sina. lands og austan bera ljá f þýfða En bændumir undir Eyjafjöll úthaga og votengi, hirða starfs- um eru sumir næstum hættir að bræður þeirra undir Eyjafjöllum slá túnln kringum bæina. Þess þúsundir hesta af rennsléttri ný- f stað hafa þeir búfé sitt þar á ræktinni á Skógasandi. beit. Bændur i Austur-Eyjafjalla- hreppi mynduðu samtök fyrir fjórtán árum, til þess að rækta upp svæði á sandinum. — 1 fyrstunni vakti fyrir þeim aö græða sandinn til þess að beita fé á hann. Það gaf hins vegar ekki nógu góða raun, einkum vegna vatnsskorts. En spretta var mjög góð á sandinum og snem bændurnir sér þá að því að rækta þar slægjulönd. — Árangur þessa starfs er stórkost iegur. Þar sem áður var ber- angur er nú 280 hektara gras- lendi, sem gefur af sér um 17 þúsund hesta af heyi. Áð þessari ræktun hafa svo til allir bændur f hreppnum staðið og margir þeirra'fá þaö- an megniö af heyfeng sfnum. — Auk þess hefur mikið magn af heyi verið sent þaöan til ann- arra landshluta, þar sem kal- skemmdir og ótíð hafa skert heytekju bændanna. — Og það- an kaupa ennfremur ófáir hesta menn úr þéttbýlinu við Eaxa- Skógasandur hefur reynzt upp lagt ræktarland. Sandurinn er rennisléttur og þarf lítið að vinna hann undir ræktun. Þess- Hundurinn skokkar í átt að myndavélinni, forvitinn eins og hans er von og vísa. Húsbændur ar 280 hektara engjar hafa þvi hans vinna við aö koma -heyinu í stakk, áður en það verður sent í annan Iandshluta til sölu. (Ljósm. H.E.) -> 13. síða. ■ ' < ■ • ‘ <* * .. * ! Nýræktin á Skógasandi er öll rennislétt og þar er hægt að beita öllum fullkomnustu heyvinnuvélum. ) {

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.