Vísir - 12.09.1968, Blaðsíða 6
6
TÓNABÍÓ
(„Boy, Jid 1 get a wrong
Number")
tslenzkur texti.
Víðfræg og framúrskarandi ve)
gerð, ny, amerísk gamanmynd
í algerum sérflokki enda hefur
Bob Hope sjaldan verið betri.
Myndin -- f litum.
Bob Hope
Elke Sommer
Phillis Diller
Sýnd kl. 5 og 9.
rtllra síðasta sinn.
Elska skaltu náungann
(Elsk din næste)
Mjög vel gerð, ný dönsk gam-
anmynd ' litum. Myndin er
gerð eftii sögu Willy Brein-
holts. í myndinni leika flestir
snjöllustu leikarar Dana.
Dirch Passer
Christina Chollin
Walter GHler íí
Sýnd kl. 5.15 og 9.
HASKOLABÍÓ
Bráðin
(The naked prey)
Sérkennileg og stórmerk amer-
ísk mynd tekin f Technicolor
og Panavision. Framleiðandi
og leikstjóri er Cornel Wilde
Aðalhlutverk:
Comel Wilde.
Gert Van Den Berg.
Ker Gampu
Isienzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
Onibaba
Hin umdeilda japanska kvik-
mynd eftir snillinginn Kaneto
Shindo. Hrottaleg og hersögul
á köflum. Ekki nema fyrir
taugasterkt fólk. Enskur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Auglýsið
í Vísi
VISIR . Fimmtudagur 12. september 1968.
Hesselö í Kattegat. Til umræðu er að koma þar upp heilsustöð til framhaidslækninga á ungum eiturlyfjaneytendum.
Eiturlyf j ahættan sívaxandi
vandamál á Norðurlöndunum
Smitandi gula meðal ungra eiturlyfjaneyt-
enda iskyggilega vaxandi / Sv/jb/oð og Danmörku
(
■ Blaðið BT í Kaupmannahöfn
birtir heilsiðugrein 9. þ. m. und-
ir fyrirsögninni: Yfirlæknir eyg-
ir aðeins eina leið til björgimar
ungum elturlyfjaneytendum:
Lækna skal hina sjúku eiturlyfja
neytendur á afskekktri ey.
Lögreglan á Norðurlöndum
hefur aö undanfömu lagt aukið
kapp á að koma upp um eitur-
lyfjasmyglara og þá, sem selja
eiturlyfin og oröið talsvert á-
gengt. Menn gera sér grein fyrir,
að vegna vaxandi samgangna og
aukins ferðamannastraums, verö
ur stöðugt að vera á verði og
herða sóknina, en það er viö
raman reip að draga, þvf að
það er auöveldara aö smygla
eiturlyfjum inn í löndin en öðru,
vegna þess að mikið magn er til-
tölulega fyrirferðarlítið. En i
ýmsu er mikil stoð, einkum sam-
stajfinu við lögreglu annarra
landa, grunsamleg framkoma
manna leiðir oft athyglina að
þeim með þeim árangri, aö sak-
ir sannast, — og svo ieiða játn-
ingar sjúklinga margt í ijós.
En þrátt fyrir allt sem gert er,
er það mjög vaxandi hópur ungs
fólks á Noröurlöndum, sem neyt
ir eiturlyf ja, þvi að þar sem ann-
ars staðar hefur sá tíöarandi,
sem elnkeitnist''; kf* hömlu-
leysi, orðið stöðugt áhrifa-
meiri en ungt fólk er á-
hrifagjamt og reynir margt að
varpa af sér öllum viðjum, til
þess að njóta lffsins hömlulaust,
og því miður margir í vimu eit-
uriyfjanna. Sem betur fer er
unnt að hjálpa mörgum þeim,
sem ekki eru illa famir, og ein-
hver töggur er í, þrátt fyrlr ailt,
og er þá Iítið á föðurhúsin öðr-
um augum en er baki var snúið
að þeim út á vettvang hömluleys
is og nautna.
Það ætti að geta verið lær-
dómsríkt að fylgjast með hversu
komiö er í þessum efnum hjá
frændþjöðum okkar, en í ofan-
greindu blaði segir m. a.: Heil-
þrigðisstjómin heidur fund á
morgun, þar sem margir lækn-
ar, sem em sérfræðingar í smit-
sjúkdómum, ræða eiturlyfjamál-
ið við heilbrigöisstjórnina og
sérfræöinga lögreglunnar.
t upphafi greinarinnar, var
þess getið, að óhjákvæmilegt
hefði verið að taka hluta af
Vestre fangelsi i Kaupmanna-
höfn undir sjúkrastofur, til þess
að fá rúm handa ungum eitur-
lyfjaneytendum, sem liggja i
Vestre sjúkrahúsi með smitandi
lifrarbólgu (gulu). „Það er eng-
inn Vafi að tala veikra eiturlyf ja-
neytenda vex svo, að áhyggju-
efni er.“
Og ennfremur segir í grein-
inni:
„Þaö má sjá þaö fyrir, að tala
eiturlyfjaneytenda með lifrar-
bólgu mun fara vaxandi svo að
kvíðvænlegt er og hækkunin
kann að veröa eins snögg og ör
og hún hefir verið í Svíþjóð,
þar sem eiturlyfjaneytendur í
hundraöatali em lifrarbólgu-
sjúklingar“.
Og um áðurgreindan fund seg
ir ennfremur:
„Reynt verður að finna ný og
áhrifameiri ráð í baráttunni gegn
faraidrinum (epidemi) meðal
ungra elturiyfjaneytenda sem
nú er að ná útbreiðslu til fólks,
sem ekki neytir eituriyfja."
Þá segir, að mikils misskiln-
ings hafi iðulega gætt varðandi
smitandi gulu í hópi eitur-
lyfjaneytenda, en hún geti
breiðzt út ef margir nota sömu
eiturlyfjasprautuna. Almennt er
talið, að gulusjúklingar verði gul
leitir á hörund og aö augun verði
gulleit, en þessi einkenni koma
aðeins fram á 10 af hundraði,
sem veikjast — hinir verða ekki
gulir.
Á Iangflestum koma sjúkdóms
eink. seint í ijós, því gula Iaum
ast inn og býr um sig (er „en
snigende sygdom“) sem tekur
langan tíma að lækna.
Nú er svo komið (í Danm.) að
undir læknishendi eru ungir eit-
urlyfjaneytendur, sem hafa verið
sjúkir af gulu i yfir 9 mánuði, og
enn á því stigi, að þeir gætu smit
að aðra.
Á síðari tímum hefir sannazt,
að fólk, sem ekki neytti eitur-
lyfja en bjó með fólki er gerði
það smitaðist og fékk gulu.
Blaðamaðurinn sem skrifaði
greinina, sem hér um ræðir, átti
13 síða
LAUGARASBÍÓ NÝJA BÍÓ GAMLA BÍÓ STJÖRNUBÍÓ
Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd i Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5. 7 og 9. Islenzkur texti. Barnfóstran (The Nanny) íslenzkur texti Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með: Bette Davls sem lék 1 Þei. þei kæra Kar- lotta. Bönnuð börnum yngri en 14 ára.. — Sýnd kl 5. 7 og 9. ROBIN KRÚSÓ liðsforingi Bráöskemmtileg ný Walt Disn- ey kvikn.. ' f litum meö: Dick Van Dyke Nancy Kwan Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Blóðóxin Islenzkur texti. Æsispennandi kvikmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Ræningjarnir i Arizona Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURBÆJARBÍÓ
HAFNARBÍÓ
Stúlkan með regnblifarnar Endursýnd kl. 9. Sverð Zorros Endursýnd kl. 5. i TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR JjSSfr fuót og vönduð vinna ÚRVAL AF ÁKLŒÐUM tAUGAVEG 62 — SlMI 10S25 HEIMASIMIIJ4J4 n BÖLSTRUN SvelnbekK.r t ur ali á -erkstæðisverðL Hillingar Sérstæð og spennandi saka- málamvnd með: Gregory Peck Í6lenzkur texti . Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.